Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 94
190 Frá átlöndum. er orðinn prinz af Wales, heitir Edvard (Játvarður) Albert Ofr er fædduv 1894. Fjárniálaþvætan mikla á Englandi, sem frá er skyrt í síðasta hefti Skírnis, er enn óútkljáð. En talað er nú um samkomulag og sættir milli þingflokkanna um það mál, hvað sem úr því verður Líkindin reyndar ekki mikil til þess, að úr því verði jafnað á þann hátt. Jarðarför Játvarðar konungs fór fram 20. maí með mjög mik illi viðhófn. og voru þar við staddir flestir konuugar og þjóðhöfð- ingjar Norðuralt'unnar, auk ymsra annara lengra að. Þar var Vil- hjálmur Þyzkalandskeisari, Friðrik Danakonungur, Hákon Noregs- konungur, Georg Grikkjakonungur, Alfons Spánarkonungur, Ferdinand Búlgaríukonungur, Manúel Portúgalskonungur, Albert Belgíukon- ungur, Krónprins Tyrkja, Fashimi prinz frá Japan, Franz Ferdínand erkihertogi af Austurríki, Michael Alexandrowisch stórfursti frá Rússlandi, hertoginn af Aosta o. s. frv. Fyrit hönd Bandaríkja- stjórnar var þar Roosevelt fyrv. forseti. Ferðalag Roosevelts. Theodor Roosevelt, fyrv. forseti Bandamanna, hefir dvalið síð- an í fyrra sumar inni í Mið-Afríku, í Kongólandinu, og átt þar í höggi við allskonar villidyr. Hafa miklar sögur gengið af veiði- ferðum hans þar, og bráðlegu er von á ferðasögu frá honum. í apríl í vor kom hann úr þeirri för norður til Evrópu, stó fyrst á land í Neapel og var tekið ]>.ir með miklum fögnuði. Voru þar komnir blaðamenn úr flestum löndum Evrópu til þess að skýra frá ferðum hans, því það var kunnugt, að hann ætlaði að ferðast víða um Norðurálfuna. Sórstaklega var þó förinni heitið til Krist- janíu, því þar hafði hann boðað, að hann ætlaði að flytja ræðu til þakklætis fyrir veitingu friðarverðlauna Nobelssjóðsins, er norska stórþingið dæmdi honum fyrir nokkrum árum vegna hluttöku hans í því, að koma sáttum á milli Rússa og Japana. Roosevelt hólt svo norður á bóginn og fyrst til Rómaborgar. Meðan hann dvaldi þar flugu um öll blöð sögur um sundurlyndi, sem varð milli hans og páfans. Roosevelt ætlaði að heimsækja páfa í Vatíkaninu, en páfi setti þau skilyrði fyrir móttökunni, að Roose- velt heimsækti þá ekki meþódistasöfnuð Bandamanna í Róm, en það er trúbræðraflokkur Roosevelts og hafði átt í erjum við páfa. Roosevelt gerði þau boð á móti, að hann byndi sig ekki neinum skilyrðum og varð svo ekkert af heimsókninni í páfagarði. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.