Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 95
Frá útlöndum. 191 meþódistar ætlaðu síðan að nota þetta í baráttu sinni gegn páfa og gerðu mikla hárejsti úr. En það féll Roosevelt afarilla og mótmælti hann því opinberlega, að nafn sitt yrði notað til þess að vekja eða æsa upp trúarbragðastríð og vítti þá, sem fyrir því höfðu gengist. Frá Róm hólt Roosevelt til Parisar og þaðan um Kaupmanna- höfn til Kristjauíu; svo til Stokkhólms, þaðan til Berlínar og þá til Englands. Þar var hann fyrir hönd Bandaríkjastjórnar við jarð- arför Játvarðar konungs. Mikið hefir verið um Roosevelt skrifað á þessu ferðalagi, því alstaðar hefir honum verið tekið með opinberum veizlum og fögn- uði. Hann þykir vera maður mjög blátt áfram og hinn viðkunn- anlegasti. Af ræðum þeim, sem hann hefir opinberlega haldið á þessu ferðalagi er mest talað um friðarræðuna í Kristjaníu, er hann flutti þar í þjóðleikhúsinu; ræðu, sem hann flutti í veizlu, er Parísarbúar héldu honum, og aðra, sem hann flutti í höllinni Guildhall í Lundúnum 31. maí, en þá gerðu Lundúnabúar hann að heiðursborgara. Roosevelt taiaði þa um stjórn Breta á Egyfta- landi, sagði hana alt öðruvísi en vera ætii og minti Breta alvarlega á, að svo búið mætti ekki standa. I því sambandi mintist hann á, hveruig hann hefði farið með Filipseyjar meðan hann var Banda- ríkjaforseti, og fanst honum þar eigi ólíku saman að jafna. Mörg- um Englending gramdist ræðan og þótti það óþörf afskiftasemi af Roosevelt, að láta slíkt til sín taka, en þó játa mörg af blöðum Breta, að aðfinningar hans séu á rökum bygðar. Umvöndunarræða var það einnig, sem Roosevelt flutti í París, eða ströng siðaprédikun. Hann talaði þar um það, hvernig borg- ari í þjóðfélagi ætti að vera nytur maður og sagði meðal annars: »Látum þá, sem hafa háa andans mentun og djúpsetta þekkingu, halda því hnossi, og þá, sem ekki hafa það, kappkosta að ná því. En munum það vel, að eitt er til, sem meira á ríður. Líkaminn verður að vera heilbrigður og sálin þó öllu framar. En æðri samt heldur en bæði líkaminn og sálin er »karakterinn«, það er að segja samstæður þeirra eiginleika, sem vér eigum við, þegar vór tölum um einhvers manns þrek og þor, heiðarleik hans og mann- kosti. Vór verðum allajafna að muna eftir því, að engin skarp- viska, engin listgáfa, alls ekki neitt getur bætt upp skortinn á mikilhæfum, staðgóðum eiginleikum. Vald yfir sjálfum sór, heil- brigð skynsemi, ábyrgðartilfinning, hugrekki og einbeitni, það eru eiginleikar, sem þjóð á sér til ágætis að hafa, og enginn á þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.