Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 96
192 Frá útlöndum. ari ágætu og lærðu samkomu mun vilja bera á móti því, að þessir eiginleikar og dygðir eru öllu mannviti æðri. Slíkir vanalegir og hversdagslegir eiginleikar fela í sér viljann og máttinn til að vinna, og, ef þörf krefur, til að berjast. Þeir eru líka skilyrði fyrir heil- brigðu afkvæmi. Maðurinn verður yfirleitt að geta unnið fyrir sér. Til þess ætti að uppala hann, og honum ætti að lærast að skilja það, að staða hans í lífinu er fyrirlitleg, ef hann ekki getur unnið fyrir sér, og að hann annars kostar er ekki öfundsverður í hverri félagslegri stöðu sem hann er, heldur fyrirlitningar og smánar -verður«. í friðarræðu sinni í Kristjaníu sagði Roosevelt meðal annars þetta: »Friðurinn er í sjálfu sór oftast nær hnoss, en hann er •ekki hið æðsta hnoss nema hann sé í þjónustu réttlætisins; og hann er til ílls eins, ef hann að eins er gríma fyrir hugleysi og leti, eða verkfæri í höndum á harðstjórn og kúgun«. — Herbúnað- inn vildi hann láta takmarka með alþjóðasamningum, en sagði, að ekkert einstakt ríki gæti byrjað á því, að gera sig varnarlaust fyrir keppinaut, sem hvorki trúir á friðinn né vill nokkuð fyrir hann vinna. Æskilegt væri, að stórveldin mynduðu friðarsamband, sagði hann, og ætlaðist þá til, að þau væru við því búin, að halda þeim friði uppi með vopnum, ef á þyrfti að halda. Aðalagnúinn við friðarfundina í Haag væri, að þar vantaði framkvæmdarvald eða lögregluvald til þess að gæta þess, að ákvæðum þeirra væri hlýtt. »í öllum þjóðfélögum hvílir dómsvaldið á lögregluvaldi«, sagði hann, »eða vissunni um það, að allir vopnfærir menn í land- inu séu reiðubúnir að gæta þess, að ákvæðum dómstólanna og lög- gjafarvaldsins sé hlýtt«. Ályktun Roosevelts var þessi: »Hver einstök þjóð verður að vera reiðubúin að verja sig sjálfa, þangað til lögregluvald er komið á í einhverju formi, sem hefir vilja og mátt til þess, að hindra yfirgang meðal þjóðanna«. Og ræðuna endaði hann með þessum orðum: »Eins og nú stendur á, mundi helzt vera hægt að mynda slíkt lögregluvald til verndar heims- friðnum á þann hátt, að stórþjóðirnar tækju sig saman um að vernda friðinn og rjúfa hann á engan hátt í eiginhagsmunaskyni. Fyrst ættu þessi samtök einungis að tryggja friðinn innan vissra takmarka og með vissum skilyrðum. Og sá þjóðhöfðingi eða stjórn- málamaður, sem gæti komið slíkum samtökum á, mUndi geymast á spjöldúm sögunnar um ókomnar aldir og hljóta þækklæti alls heimsins«. Þ. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.