Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 4

Skírnir - 01.12.1913, Síða 4
292 Um visindalif á íslandi. reyndu að koma því á. Klerkarnir héldu áfram að skoða sig sem alþýðumenn og rita á íslenzku. Af hinni aimennu fátækt leiddi aftur hitt, að menn gátu ekki veitt sér aðrar skemtanir, en þær sem lítið kost- uðu, og bókiðn var ódýr skemtun. Samgönguleysið og strjálbygðin gerði mönnum óhægra að hittast, og mann- fundir til gleði urðu sjaldnar en áður. Engar borgir risu upp. Og þetta varð eitt með öðru til að leiða gáfað fólk til ritstarfa. Og ritstörfin, sem upphaflega höfðu verið iðja mentaðra höfðingja og klerka í tómstundum þeirra, urðu á endanum uppáhaldsskemtun margra fátækra og gáfaðra alþýðumanna, sem ekki áttu völ á mörgum þeim skemt- unum, sem í öðrum löndum draga huga alþýðunnar frá andlegum efnura. Enn er eitt atriði. Þeir skólar, sem mátti fá æðri mentun í, voru öldum saman fremur lélegir, í rauninni var þar ekkert almennilega kent nema latína, og kunn- átta í málum er í sjálfu sér ekki mentun heldur aðeins lykill að mentun. Og hér við bætist, að útlendar bækur voru dýrar og óaðgengilegar, en þekking á útlendum mál- um lítil hjá alþýðu. Og latínuskólarnir gátu alls ekki tekið á móti nema litlum hluta þeirra manna, sem vildu afla sér æðri mentunar. En af því, hvað fáir gengu á skóla og törndu sér út- lend mál, leiddi aftur hitt, að tiltölulega miklu fleiri óskóla- gengnir menn urðu fræðimenn en nú á dögum, og um leið það, að þeirra fróðleikur aðallega hélt áfram þeim fræðum, sem þeir höfðu að erfðum tekið og þeim stóðu næst, sem þeir ekki þurftu að sækja til útlendra þjóða, en það voru íslenzk fræði, saga, ættfræði, lög og málfræði. En alt þetta er að breytast. Margt virðist benda á að íslenzk alþýða sé að verða bókiðn og fróðleik frábitin eða að minsta kosti fjarri því að vilja leggja stund á það öðru fremur. Og þetta er ekki óeðlilegt, þegar litið er á orsakir þær, sem eg hefl bent á að liggja til þess, að hún fram á okkar daga gat orðið fróðleiksfúsari en alment gerist í líkum stéttum erlendis. Samgöngubæturnar og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.