Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 57

Skírnir - 01.12.1913, Síða 57
Nokkur orð um íslenzkan ljóðaklið. 345 Þetta eitt er næg sönnun fyrir því, að vísuorð geta liaft gagnólíkan klið, þó að þau hafi jafnmarga og sam- kynja liði. Sé nú gætt betur að kliðnum í 2. og 4. vísuorði í fer- skeyttum visum, þá verður fyrir manni annar mjög merki- legur munur, sem bezt lýsir sér í rímnalögunum (»stemm- unum«). Þessi vísuorð eru þríliða, þau eru líka iðulega sungin (kveðin) í 3 dynjum. En mjög oft eru 2. og 4. vísuorð í ferskeyttum vísum kveðin í 4 dyn jum. Til dæmis um það má benda á lagið við vísuna: »Enginn kemur, enginn sést« (B. Þ., bls. 830—31). Klið- urinn verður þar á þessa leið: Enq-inn kem-ur enq-inn sést — I , I , I I , eng-inn dvel-ur hjá mér — I „ I , I „ I , Hér á hvíldin að rétt.u lagi að taka ylir fullan helming áf 4. dyn í 2. vísuorði. Þegar ferskeyttar vísur eru mæltar af munni fram, heyrist þessi kliður í 2. og 4. vo. (4 dynir) sjaldan nú orðið.1) Hinsvegar er það enn föst þjóðarvenja að þylja margar þjóðvísur (barnagælur o. fl.) á þann hátt, að þríliða vísuorð falla í 4dyni, og verður nú óðar vikið að því. IV Dróttkvæður háttur (F. J. bls. 45.-49). I þeim hætti eru 3 liðir í hverri lotu. E. Jessen fann 1863 það undarlega lögmál, að næstsíðasta atkvæðið í hverju vo. (lotuý er æfinlega langt og endar vo. vanalega á tvíkvæðu orði; en aldrei hefir verið leyst úr því, hvern- ig á þessu stendur. *) Þegar Skíðaríma var ort, hefir 2. og 4. vísuorð ávalt verið þul- ið eða kveðið i 4 dynjuin, því að næstsíðasta atkvæðið er ávalt langt {shr. það, sem sagt verður um dróttkvætt).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.