Alþýðublaðið - 24.01.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.01.1921, Blaðsíða 1
Alþýdubladid (|t al Alþýrtwttoi. u«um 1921 Mmudaginn 24 janúar. 18 tölubl. Pylg-i Jóns Porlákssonar! Areiðanlega tná marlra þing- mannshæfileika manna eftir þvi, hvaða alit þeir skapa sér medal samverkamanna sinna í sveita stjórnum, sýdunefndum og bæjar stjórnum, þó auðvitað sé, að eng- inn æthst til þess, eða bútst við þvf, að andstæðíogarnir þar snúist til fylgis. Nú er jón Þorláksson verkfræð ingur bú nn að eiga sæti i bæjar- stjó n i eitthvað á annan tug ára, svo framfarirnar í Reykjavfkurborg aettu að vera orðnar meira - en litlar, ef hæfileikar Jóns Þorláks- sonar væru eitthvað svipaðir þvf, sem Morgunblaðið hefir lýst þeim, þegar það er athugað, að Jón Þorláksson hefir í öil þessi mörgu ár tilheyrt meirihlutanum i bæjar- stjórninni. Ea hvernig er ástandið í bæn- um? Hvað segir Morgunblaðið um aðgerðir bæjarstjórnarinnar? Hefir jekki einmitt Morgunblað- ið, sem nú tranar írara hæfileikum Jóns Þorlákkssonar, lýst getuleysi bæjarstjórnarinnar með átakanleg- um orðutn, og flutt grein eftir grein um hið afarilla ástand bæj. armálanna. Vissuíega væri það til ofmikils ætlast, að þeir, sem rita í Morg- unblaðið, sjái hvað hlægilega þeir gera sig með þessu. En kjósend- €rlenð simskeyti. Khöfn, 21. jan. Greiðslur 1‘jóðyerja. Blaðið „Matin" segir, að helstu menn bandamanna krefjist þess, að Þýzkaland greiði 3 miljarða marka i gulli og vörum á 5 árum og að þegar gengið hafi verið að þeirri greiðslu, fái Þýzkaland að vita um aðalupphæð skaðabóta- upphæðarinnar. Meðal þess, sem Þjóðverjum er eftirgefið, er talað urnir sjá það, og Jón Þorláksson sé1- þ»ð sjalfur, og mun þnð vera orsök þess, að hann, fiam að deginum f gær, ekki hefir þorað að hleypa neinum mótstöðumönn* um inn á fundi til sín og mundi sjilfsagt ekki hafa gert það enn þá, ef þessi innilokunarpól’tfk op ingáttarmannauna hefði ekki verið að verða aðal hlátursefni Reyk- vfkinga. Hversu mikils álits Jón Þor- láks'On hefir aflað sér í bæjar- stjórn, meðal samherja sinna þar, má sjá af þvf, að ekki einn ein asti af bæjarfulltrúunum er fylgis maður Jóns við í hönd farandi alþingiskomingar — enginn bæj arfulltrúanna fylgir A listanum (peningalistanum) nema Jón Þor- láksson sj íltur Morgunblaðið gerði um tfma mikið veður úr því, að eÍDn bæjarfulltrúinn (Péfur Hall dórsson) væri fylgjandi A listanum (auk Jóns Þorlákssonar) En Morg unbUðið er fyrir löngu hætt að gera tika.Il til Péturs fyrir A list- ann. Það veit að Alistinn á eng an fylgismann meðal bæjarfulltrú anna, nema Jón Þodáksson sjálf- an Þetta er alt fylgið, sem hann hefir aflað sér á öllum þessum mörgu árum, sem hann hefir ver- ið í bæjarstj. Ætli fylgið á kjör- degi verði ekki í samræmi viðþetta? um 300000 smálesta skipastól, setn eftir sé að afhenda. Khöfn, 22. jan. Gróði Bandaríkjanna. Símað er frá Washington, að flutt hafi verið út árið 1920 fyrir 2>/2miljarð raeira en inn var flutt. Atvinnuleysið í Bretlandi. Frá London er sfmað, að ein miljón manna sé nú atvinnulaus f Englandi og bætist 75 þús. við þá tölu vikulega. Tvcggja ára afmæli írska lýðveldisins. Lundúnafregn hermir, að de Valera hafi sent út ávarp til Ira í tilefni af tveggja ára afmæii frska þingsins. Mssrður fyrir meinsærl. Sfmað er frá Berlfn, að þing- helgin hafi verið úr gildi numin, hvað viðvfkur E'zberger [foringja miðflokksins þýzk»j Er hann kærður fyrir að haia framið mein- særi fimm sinnum. ^jóðasambandið. Sfmað frá Genf, að Þjóðabanda- lagið komi saman 21. febrúar. Ræðir það um Vilna, Danzig og Alandseyjar. Bonam boðið lán. .National Citybank" f Neiv- ¥ork býðst til þess, að lána dönskum bæjafélögum 15 miljónir dollara, með sömu skilyrðum og rfkislánið. Erlend xxiyxit. Srónan bækkar. ^erðfallið eykst. Khöfn, 22, jan. Pund sterling (1) kr. 19,00 Dollar (1) — 5,00 Þýzk mörk (100) — 8,65 Frankar (100) — 34,50 Svissneskur franki — 0,79 Lfrar ftaiskir (100) — 18 75 Pesetar spanskir (100 — 66 50 Gyilini (100) — 167 50 Sænskar krónur (ieo) — 108,75 Norskar krónur (100) — 97,25 Fjármáiamenn álíta, að bæði sterlingspund, dollari og sænsk króna falli bráðlega niður fyrir sannvirði (pari). Verðfallið í Ame- ríku nálgast hrunið 1907. Kaup- endur eru víða hættir að kaupa (Blða þess að vörurnarnar fálli ennþá meira)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.