Alþýðublaðið - 24.01.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.01.1921, Blaðsíða 1
Alþýdublaðid 1921 Mtnudaginn 24 janúar. 18 tölubl. Fylgi Jóns Porlákssonar! Areiðanlega tná marka þing- tnannshæfileika manna eftir því, nvaða alit þeir skapa sér meðal samverkamanna sinna í sveita stjórnum. sýsluneíndurh og bæjar stjórnum, þó auðvitaðssé, að eng- inn ætlist til þess. eða búist vifl því, að andstæðingarnir þar snúist til fylgis. Nu er fón Þorláksson verkfræð ingur búmn að eiga sæti i bæjar- stjó' n í eítthvað á annan tug ára, svo framfarirnar í Reykjavlkwborg ætíu að vera orðnar meira en litlar, ef hæfileikar Jóns Þodáks- sonar væru eitthvað svipaðir því, sem Morgunblaðið hefir lýst þeim, þegar það er athugað, að Jón Þorláksson hefir í öll þessi rhörgu ár tilheyrt meirihlutanum í bæjar- stjórninni. En hvernig er ástandið í bæn- um? Hvað segir Morgunblaðið um aðgerðir bæjarstjórnarinnar? Hefir -ekki einmitt Morgunblað- ið, sem nú tranar fram hæfileikum Jóns Þorlákkssonar, lýst getuleysi bæjarstjórnarinnar með átakanteg- um orðum, og flutt grein eftir grein um hið afarilla ástand bæj. araiálanna. Vissulega væri það til ofmikils ætlast, að þeir, sem rita f Morg- unblaðið, sjái hvað hlægilega þeir gera sig með þessu. En kjósend- urnir sjá það, og Jón Þorláksson sér þá.ð sjalfur. og mun þ^ð vera orsök þess, að hann, fiam að deginum i gær, ekki hefír þorað að hleypa neinum mótstöðumönn- um inn á fundi til sfn og mundi sj<lfsagt ekki hafa gert það enn þá, ef þessi innilokunarpól'tík op ingáttarmannauna hefði ekki verið að verða aðat htátursefni Reyk- víkinga. Hversu mikits álits Jón Þor- láks-on hefir a£Uð sér { bæjar- stjórn, meðal samherja sinna þar, má sjá af þvf, að ekki einn ein asti af bæjarfulltrúunum er fylgis maður Jóns við í hönd farandi a)þingisko=ningar — enginn bæj arfulltrúanna fylgir Alistanum (peningalistanum) nema Jón Þor- láksson sj íltur Morgunblaðið gerði um tíma mikið veður iír því, að einh' bæjarfulltrúinn (Pétur Hall- dórsson) væri fylgjandi A listanum (auk Jóns Þorlákssonar) En Morg unbkðið er fyrir löngu hætt að gera tikall til Péturs ryrir A list ann. Það veit að A listinn á eng an fylgismann meðal bæjarfulltrú anna, nema Jón Þorláksson sjálf- an Þetta er alt fylgið, sem hann hefir aflað sér á öllum þessum mörgu árum, sem hann hefir ver- ið í bæjarstj. Ætli fylgið á kjör- degi verði ekki f samræmi við þetta? €rl«i9 símskeyti. Khö'fn, 21. jan. Crreiðslur Þjóðrerja. Blaðið „Matin" segir, að helstu fnenn bandamanna krefjist þess, að Þyzkaland greiði 3 miljarða marka í gulli og vörum á 5 árum og að þegar gengið hafi verið að þeirri greiðslu, fái Þýzkaland að vita um aðatupphæð skaðabóta- upphæðarinnar. Meðal þess, sem Þjóðverjum er eftirgeíið, er talað um 300000 smálesta skipastót, sem eftir sé að afhenda. Khöfn, 22. jan. Grðði Bandaríkjánna. Símað er frá Washington, að flutt hafi verið út árið 1920 fyrir aVamiijarð meira en inn var fliitt. Atvinonleysið i Bretlandi. Frá London er símað, að eín miljón manná sé nú átvinhulaus í Englandi og bætist 75 þús. við þá tölu vikulega. Tfeggja ára afmæli írska lýðreldisins. Lundúnafregn hermir, að de Valera hafi sent út ávarp til Ira í tilefni af tveggja ára afmæli írska þingsins. Kærður ffyrír meinsæri. Simað er frá Berlfn, að þing- helgin hafi verið úr gildt nuhiin, hvað viðvfkur E'zberger [fpringja miðflokksins þýzk?] Er hana kærðor fyrir að hafa framið mein- særi fimm sinnum. IÞjóðagamhanðið. Símað frá Genf, að Þjóðabanda- lagið komi saman 21. febrúár. Ræðir það um Vilna, Ðanzig og Álandseyjar. Bönnm boðið lán. ' „National ©tybank" f Neilir- ¥ork býðst tit þess, að lána dönskum bæjafélögum 15 miljónir dollara, með sömu skilyrðum ©g ríkislánið. Krlend. mynt Krðnan kœkbar. Terðfailið eykst. Khöfn, 22. jan. Pund sterling (1) kr. 19,00 Dollar (í) — 5,00 Þýzk mörk (100) — 8,65 Frankar (íóo) — 34.5o Svissneskur franki — ójg Lfrar ítatskir (100) — 1875 Pesetar spánskir (íoo ' — 66 ge Gyttini (109) — 167 50 Sænskar krónur (100) — iö8,f$ Norskar króhur (100) — 97i25 Fjármáiamenn álíta, að bæði sterlingspuhd, dollari og sænsk krórta falli bráðlega niður fyrir sannvirði fpari). Verðfallið í Arhé- riku natgast hrunið 19Ó7. Kaup- ehdur efu víða hættir að kaupa (Biða þess að vðrurnarnar falli ennþá 'theira).'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.