Alþýðublaðið - 24.01.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.01.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Aígreiðsla blaðsias er ( Alþýðuhúsina við Ingólfsstræti og Hverfisgötu, Sími 088, Auglýsingum sé skilað þangað eða i Gutenberg í síðasta lagi kl. 10 árdegis, þann dag, sem þær etga að koma i blaðið. Áskriftargjald ein kr* á mánuði. Auglýsingaverð kr. l.go cm. eindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að mínsta kosti ársfjórðungslega. 01 daginn og vegiirn. Blðin. Nýja Bíó sýnir: .Saga Borgarættarinnar “, siðari hluta, tvær sýningar. Gamla Bíó sýnir: „Tígulás". Kveikja ber á hjólreiðum og bifreiðum eigi síðar en kl. 4, Kosniugaskrifstofa B-listans (Alþýðufiokksins), ér opin alia virka daga i Alþýðuhúsinu við Ingóifstræti, frá klukkan 10 ár- tíegis. Á sunnudögum er hún opin eftir klukkan 1. Kjörskrá liggur þar frammi. Sími 988. Lítillæti. Stjórnar- og peninga- listamálgagnið Lögrétta syngur peningalistamöcnunum lof í siðasta blaði, Segir þið Jón Þorláksson, „heiia heilanna", manna líkleg- astan til forgöngu í verklegum málum á Alþingi. —, Blaðið vitn- ar þó ekki í því sambandi ti| „dugnaðar" hans og fylgis í bæjar- stjórn. E. H. Kvaran, gamian and- stæðing sinn, og síðar samherja, getur blaðið ekki feugið af sér að iofa fyrir stjórnmáiahæfileika, heldur grípur til þess ráðs, að lofa hann íyrir skáldskapargáfur hans og kveður hann afarnauð- synlegan á þing til þess að vera þar fulltrúa mentalífsinsl — Lengra gengur blaðið ekki i því að lofa þessa „höfðingja". Það ætlar sem sé að gera sig ánægt með það, að koma tveimur mönnum að. t Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir og tengda- móðir okkar, Salvör Sigurðardóttir, andaðist að heimili sinu, Óð- ínsgötu 9, að morgni hins 23. þ. m. Jarðarförin ákveðin siðar. Reykjavik, 24 j«n. 1921 Börn og tengdabörn. Ekki er nú stórmen kan! I Um ó. Th. segir málgagnið, að hann mundi verða „sjáifum sér og kjósendum sínum tii sóma". Jó, kjörorð peningalistamanna, er og verður ætíð: „Eg fyrst". Z. Stefán Jónsson, dócent, hefir legið á Landakotsspitaia undan- farið. Holskurður var gerður á honum i fyrradag. „»Prógram« jafnaðarmanna" heitir smagrein sem Morgunbladið flutti á laugardaginn. Ems og asn inn var auðþektur forðum á eyr- unum, sem stóðu upp úr ljóns húðinni, eins eruð þér auðþektur á rithættinum, Sigurður minn Þór- óifsson, þó þér ritið Z l stað upp hafsstafa yðar. V. „Stjórnarblaðið Hamar" hróp- uðu blaðasöludrengirnir hástöfum á laugardaginn. Hvernig lýst út gefendunum á þaðf Konur eru mintar á kvenkjós- endafundinum, sem stúdentar, er styðja B listann, halda í kvöld í Bárunni. Allar konur hafa aðgang að fundinum, rreðan húsrúm leyfir, (*óð átylla. Pening-A-listamenn- irnir byrjuðu sem gallharðir stjórn- arandstæðingar, en á fundinum i gær í Nyja Bió, sagði Jón Þorláks- son, að það væri varhugavert að fella núverandi stjórn þvi þá gæti Sigurður Eggeiz orðið ráðherra! Dálagleg átylia! Ókeypis tannlækning Háskól- ans er á þriðjudögum k!. 2—3 í Pósthússtræti 14 b. Kosningarnar. Skipað hefir nú verið í kjördeildir, og þeim skip- að niður á þá staði þar sem þær eiga að vera. 1. kjördeild: Gam- alíel til Guðriður og 2 kjördeildr Guðrún ti! H verða i Birunni. 3. kjördeild: I til J oe 4 kjördeildt K til M. verða í K F U M 5. kjordeiid: INí^ til Siaríður Jónsdótt- ir og 6. kjö dedd: S gríður Krist- jánsdótnr til U verð i i Herkastí l- anum 7 kjordeild: A Og Z til Ö og 8. kjordeild: B tíl F og V, verða i Iðnó. 9 kjördeild; kjós- endur a Lauganesspitala, kjósa þar,. Á bíó-fundinnra sem Pening A - iistmn haíði boðað tii í gær töÞ uðu frambjóð ndur þessa lista sam- tals í I®/í klt en þrír ræðumenn frá A'þfl fengu samtals ekki að tala nema í 15 mfnútur, eða $ mínútur hver, og átti það þó svo að heita að þeim hefði verið boðið á (undinn. Vitanlega var fundurinn latinn byrja svona seint, svo hægt væri að teygja hann framyfir þnð að mótstöðumenn- irnir fengu svigrúm tii að tala. Þetta mæltist afarilia fyrir meðaí fundarmanna sem voniegt er, enda mun eina afsökunin hafa verið sú að þeir voru hræddir. Að þeir voru ekki einungis. hiæddir við Alþýðuflokksmennina, heldur einnig við kjósendur al- ment, iýsti sér í þvf að þeir höfðu seðlasköaitun á aðgangi að fund- inum, svo kosningaskrifstofa þeirra er nú orðin seðlaskrifstofa nr. 2, (forstöðum. Sig. Sigurz heildsali). Á fyrra fondinum sem fram- bjóðendur pening A listans lokaði sig inni ( Nýja Bió, sagðist Ólaf- ur Thors vera á móti landsverzlun, af því iandið tapaði á henni. En á Alþýðuflokksfundinum á laugardaginn var hann búinn að fá þær upplýsingar að landssjóður hefði grætt yfir tvær miljónir á landsverzluninni og þá var hann á móti henni af því landið græddi á hcnni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.