Alþýðublaðið - 06.12.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.12.1959, Blaðsíða 7
fl y r öng saga, íaði í Ar- Þá voru in inn á ds Aires, lættulega sem var ii stungið kynntust batavegi. íy, 16 ára ni ekkert g nú gat ígur. Og búinn að lar gæti . En þau Læknar viðurkenna að baf- inn hafi verið kraffaverk ákváðu að giftast og reyna með einhverjum hætti að vinna fyrir sér í kastljósun- um, og þá datt þeim hnífa- kastið í hug, hættulegasta atriði sirkuslífsins. í sjó ár hafa þau stundað þessa list og aðeins einu sinni hefur orðið slys. Það var í Mexí- kó, að Adolfo kastaði hníf með átta sentimetra blaði i öxl konu sinnar, en nokkr- um kvöldum síðar héldu þau áfram eins og ekkerí hefði í skorizt. ☆ Sagan óartug FRANCOISE SAGAN, franska skáldkonan, hef'ur lent í klípu einn ganginn enn. Nú hefur hún verið sótt til saka fyrir dómstói- unum vegna þess að hún neitar að borga reikninginn frá lækninum, sem svo snilldarlega klambraði henni saman, þegar hún lenti í bílslysinu um árið og var vart hugað líf. Francoise er ekkert nema vanþakklætið og segir að reikningurinn sé of hár. Lögfræðingur læknisins seg ir, að Francoise skirrist ekki við að láta út talsverð an pening fyrir nýjum bíl- um, þá tali hún ekki um hátt verð, — og hún muni hafa full efni á að borga þennan reikning. — (Það höldurn við raunar líka. . . .) í nýbyggðu veitinga- húsi í Ziirich eru klukk ur upp um alla veggi svo að gestirnir geti fylgzt með hversu lengi þeir bíða eftir matnum. Ef maturinn er kominn á borðið 12 mínút- um eftir að hann er pant- aður þarf ekki að borga fyr- ir hann. í FJÓRTÁN ár hafa lækn arnir athugað hana gaum- gæfilega og varla getað trú- að sínum eigin augum. Höndin, sem var lömuð. lifn aði og sárin á handleggnum greru allt í einu. Stór hnúð- ur á úlnliðnum hvarf eins og dögg fyrir sólu. Fyrir nokkrum dögum gáfu læknarnir út svohljóð- andi yfirlýsingu: „Yvonne Fournier, hjúkrunarkona í París, læknaðist fyrir krafta verk í Lourdes hinn 19. ág- úst 1945.“ í þessu sambandi hafði franskt blað eftirfarandi viðtal við Yvonne Fournier. Hún hafði verið veik í fimm ár. Hún var sautján ára og vann í verksmiðju og einn daginn fór handleggur hennar í vél og skaddaðist mikið. Handleggurinn og höndin lamaðist og hnúður kom á úlnliðinn. Hún var skorin upp níu sinnum á þessum fimm árum, en ár- angurslaust. Allt var við hið sama og fylgdu þessu mikl- ar þrautir. 19. ágúst 1945 kom hún til Lourdes og í fylgd með hjúkrunarkonu og lækni baðaði hún sig í lindir.ni. „Ég baðst fyrir án afláts. Eftir nokkrar mínútur gerð ist eitthvað." 57. krafta- verkið í Lourdes, sem ka- þólska kirkjan hefur viður- kennt, hefur orðið að veru- leika. „Ég leit á handlegginn. Ég vonaði að kraítaverkið mundi gerast, en ég óttaðist hvernig það kynni að gerest. Ef til vill myndi ég finna ógurlegan sársauka, en allt í einu var eins og rifið væri í handlegginn og hörundinu svipt af. Hnúðurina hvarf allt í einu og örin hurfu. Ég , fann ekkert til, ekkert nema ósegjanlegan létti, og það var eins og ég væri að vakna af draumi. Fingurnir hreyfðust eðlilega, og hand- leggurinn náði eðlilegri lög un. Sársaukinn, sem þjáð hafði mig í fimm ár, var horfinn.“ venjulegt -komnir á áfangastað.“ Flug þegar „Pelíkaninn" rennir stendur þegar á vellinum vona að ið gengur eins og í sögu og sér mjúklega niður á flug- tilbúin að láta vinnuveit- r í skefj- báðir flugmennirnir varpa völlinn, sem er í skógi- anda sinn prófessor Hillary Kaupmenn, Kaupffélög j vinsamlegast sendið jólapantanirnar sem fyrst: i Corselett 1 Næíonslankbelti 1 Mjaðmabelti Teygjubelíi j Sokkabandabelti ] Buxnabelti Brjóstahaldarar Allar þessar tegundir eru framleiddar ór beztu fáanlegum erlendum hráefnum Stærðir og gerðir við allra hæfi. 4 Heiidsölubirgðir: j Lady h.f. j lífstykkjaverksmiðja, 1 Barmahlíð 56 — Sími 12-8-41. Marna - Diesel j er vinsælasta vél norska smábátaflotans. j Stærðir 12 til 48 hestöfl. 1 Fást með stuttum fyrirvara. ' Allar upplýsingar gefur 1 Vélaverksfæði Sig. Sveinbjömsson tif. Reykjavík. HAFNARFJÖRÐUR: ; Verkakven naf étagið ] Framtíðin heldur áríðandi fund í Alþýðuhúsinu mánudaginn 7. des. kl. 8.30 sd, FUNDAREFNI: Síldarsamningarnir. Upplestur. Fleiri skemmtiatriði. Sameiginleg kaffidrykkja. Stjórnin. ! j \ V ar ahlutadeild er fluli að Suðurlandsbraui 1(, (gegnt Múla). Sími 35-200. Sveinn Björnsson & Asgeirsson, VOLVÖ mJf Alþýðublaðið — 6. des. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.