Alþýðublaðið - 08.12.1959, Side 11

Alþýðublaðið - 08.12.1959, Side 11
24. dagur ■mmmimmmmmmmmnniimimuiuuiuiiimiuo við með unggæðislegri af- brýðisemi. ,.Já, maður gæti haldið það“, sagði Rachel og duldi hugsanir sínar og tilfinningar að baki bross. „Það vona ég“, svaraði Carol þurrt. Og væri hægt að dæma eftin framkomu hans varð ekki annað séð en svo væri. Vian var ekki feiminn eins og Símon. Carol var v'ss um að bað gæti ensum fund- ist Vian feiminn. Henni fannst ekki til neins að bíða með brúðkaupið fyrst hún var búin að ákveða sig og bví samþvkkti bún tillögu Vians um að giftast honum innan mánaðar. Til hvers áttu þau að bíða? Tess mótmælt: en Carel hló bara að henni. ..Ég veit að fyrir eldri kvn- slóðina er þefta helzt til mik- ill hraði“, viðurkenndi Carol, „eft víð erium vön meiri hraða en þið. 'Við no'um flugvélar, við ökum hráðar, við hugsum hraðar oa við ákveðum okkur hraðar. Ég ve;t að bað er of snemmt að segia að ég bekki Vian, en h','aða kona hefur nokkru sinni bekkt. bann mann, sem hún giftist? Hióna band er skref. sem maður tek- ur í myrkri. Það Sýnir enginn maður sitt innna eðli fyrr en hann Ve-mur beim úr brúð- kauosferðinni!“ . ,.Þá veit ég bað“, sagði Tess og brosti. ,.Það e.r jú' fvrir mestu að bú sért hammgiu- söm, Carol. En það er rétt, sem þú segir, okkur eldra fólkinu finnst það vera að taka lífinu. of létt að giÞa sig eftir nokkra vikna viðkynn- ingu“. „En ée tek lífinu ekki létt“, sagði Csriol alvarleg og Tess langaði að segia að hún hefði ekki átt við Carol held- ur Vian, en hún þagði. Carol var ekki barn lengur og hún hafði skrifað „Bitur upp- skera“. áparið yður hlaup miUi mfixgva veralaiia! DÖÍUWl fl ÖLÍUM tíööM! -Austorstxseti Og svo var farið að búa allt undir brúðkaupið. Lady Dau- benay hafði ákveðið að það yrði haldið í einni af stærstu kirkjum Londonar. Hún vildi ekki heyra á það minnst að e'ni frændi hennaffl giftist frægri skáldkonu í lítilli sveiíarkirkiu. Tess leyndi vonbrigðum sínum og hjálp- aði til eins og hún gat. En hún hafði orðið fyrir vonbrigðum. Hún hafði vonað að Carol giftist frá „Pilgrims Row“. En það var að m'nnsta kosti einn, sem varð því feginn að brúðkaupið yrði í London. Símon var viss um að þá gæti hann fengið afsökun fyriri að mæta ekki. Það var erfitt að komast frá sveitabýli, það voru ký® sem þurfti að miólka og hænsni, sem þurfti að gefa. Hann gat ekki staðið rólegur og horft á Carol giftast öðrum og Carol, varð frá sér af þrifningu. „Þú verður að hjálpa mér að kaupa húsgögn“, sagði Carol. „En nú verðum við að leita til verzlana, því við höf- um ekki tíma til að fara á upphoð“, bætti hún brosandi við. „Geturðu það?“ „Það veirður ævintýri lífs míns“, fullvissaði Tess hana um. Og henni fannst það líka. Fögur Wilton-teppi huldu öll gólfin, ítölsk brókadeglugga- tjöld, vínrauð og gul, voru fyrir. gluggunum, forn hús- gögn og fallegir feneyskir lampar. „Ég get ekki andað þegar ég hugsa um það“, andvarp- aði Tess. „Það er næstum því of fínt hjá þeim .. „Það er gott, að þau þurfa ekki að hugsa um peningana", sagði Craig þurrt. HAWTOMWWWWWWWWWWVWWMMMWWWMMMWWMIW manni. Það var næglega slæmt að horfa á allan und- irbúninginn. Það var ekki tal- að um annað en brúðkaupið. Rachel og Nicky áttu að vera b úðarmeyj ar. ^ Símon fannst Rachel ekki sýna sinn venjulega áhuga og hann bjóst við að það væri vegna þess að hana væri far- ið að langa til að gifta sig. „Brúðkaup er meiri and- styggðin“, hugsaði hann leið- ur. „Það virðist allt breytast vegna eins brúðkaups“. Þag var fljótsvarað spurn- ingunni um heimili þeirra. Vian vildi búa í London. Hon- um fannst allt annað óhugs- andi og sém betur fer fannst Carol það sama. Þau vildu fá sér nýtízku íbúð með stónum björtum herbergjum, helzt með útsýn yf'r einhvern skemmtigarð og þar sem þau höfðu nóga peninga var ekki erfitt að finna það, sem þau leituðu að. íbúðin var við endann á Park Lane og í henni voru margar stórar stof ur, svefnhérbeiíigi með svöl- um og fallegur þakgarður. Tess, sem sá íþúðina um leið Cairiol varð eftir í London til að kaupa sér föt. Þau ætl- uðu í brúðarferð til Noregs. En hvað hún var fegin að hún var góð á skíðum! Hún var viss um að 'Vian hefði ekki þolinmæði til ag þera gagn- vart byrjendum. Dagarnir liðu hratt því það var svo margt sem hún þurfti að gera. Þó íbúðin væri til, var ýmislegt sem þau langaði til að láta breyta og hún varð eft'r í London til að fylgjast með því. Móðir hennar og faðir komu frá Ameríku og Vian lagði sig allan fram til að töfra þau. „Okkur datt aldrei í hug að Carol giftist Englending", sagði Anna Mainwaring við hann. „En við skiljum það núna, þegar við höfum hitt þig“, brosti hún. „Er það ekki, Hayman?“ spurði hún og leit á mann sinn. „Jú“, sagði hái, kraftalegi Ameríkumaðurinn, sem var faðir Carol. En Carol fannst faðir hennar segja það hik- andi. Eftir að Vian var farinn og móðir hennar var farin upp til að leggja sig, leit Carol á föður sinn oc spurði hann hvort honum litist ekki á Vi- an. Því „Góði guð, láttu mig líka vera veika á morgun, svo ég fái gott þá líka ,. „Litisi ekki á hann? heldurðu bað. vina mín?“ „Ég veit bað ekki“, svaraði hún og óskaði að hún hefði ekki shurt. „Mér bara fannst það. Hvað finnst þér um hann?“ „Hann er áre'ðanlega æv- intýramaður“, svaraði pabbi hennar eftir skamma þögn, „en hann er ekki síður töfr- andi fyrir það. Ég má víst þakka fvrir að hann ber ekki bæðí titil og er skuldugur“. „Ég hefði gart það sama þó svo hefði verið“. Carol brosti. „Ég elska hann“. „Þá er allt í lagi“, sagði fað- ir hennar, því þó hann hefði verið kvæntur maður í mörg ár, og það hamingjusamlega kvæntur, hafði hann ekki hundsvit á ástinni. Lady Daubenay bauð þeim öllum til Blicklington hallar- innar og þau bjuggu þar dag- ana fyrir hrúðkaupið. Hefði móðir Cainol efast eitthvað um ráðahaginn hvarf sá efi fljót- lega eftir að til hallarinnar var komið. „Fallegt, sögulegt, svo ekta“, sagði hún. „S'vo stór- kostlegt, glæsilegt og áhrifa- ríkt“, sagði hún við Tess. Það var svo auðsætt hve hrifin hún var af því sem hún hélt að yrði framtíðarheimili Carol að Tess hafði ekki brjóst í sér til að segja henni að 'Vian mvndi vafalaust selja allt, þegairi hann eignaðist það. Hann var allt of eirðar- laus til að taka að sér stóran búgarð með öllum þeim skyld- um sem því fylgdu. Það myndi kannske breytast ef þau Carol eignuðust barn, en hún gat ekki séð Vian fyrir sér sem föður. Tess þótti mjög vænt um Carol og hún hafði miklar áhyggjur af til- vonandi hjónabandi hennar. Vian var töfrandi en það var enginn vafi á því að ekki var hægt að treysta honum. Hann hafði enga ábyrgðar- tilfinningu og hann gat tekið 1 skyndilega upp á því að fara í heimskulegt ferðalag með 1 tlum sem engum fyrirvara. Hann yrði að lifa eins og hon- um sýndist. -. og elska eins og honum sýndist. Þannig var og bannig yrði Vian Loring alltaf En eina mannveran sem hún sagði það við var S'ímon og hann svaraði að það gæti vel verið að Vian hefði e'n- hverja eiginleika sem þau vissu ekki um og það góða eiginleika, sem Carol gæti lað að fram. „Það vona ég“, andvarpaði Tess. „Upp með höfuðið, mamma!“ Hann brosti þó það væ,ni það sem hann langaði sízt til. „Hún er ekkert smá- barn“. Móðir hans brosti líka. „Ég veit að það er asnalegt af mér að vera svona áhyggju full. Mér þykir aðeins svo vænt um Carol og ég vil ekki að hún verði fyrir vonbrigð- um“. „Hún veit áreiðanlega sjálf hvað hún er að gera“, svaraði hann jafnt til að nóa sjálfan sig og Tess. „Þetta unga fólk sér um sig“. „Símon. bú talar eins og þú værir tvíburabróðir Metú- salems!“ „Mér finnst ég oft vera það!“ fullv'ssaði hann móður sína alvarlegur. Veslings Símon, hugsaði móðir hans. Hann hafði um alltof margt að hugsa. Hún leit rannsakandi á hann. Hann var þreytulegur og með dökka bauga undir augunum, sem vitnuðu um svefnvana nætun. Það var eitthvað þróttlaust yfir honum, sem hún hafði aldrei séð fyrr. „Þú vinnur of mikið, Sí- mon“, sagði hún og hristi höfuðið. ,,'V’ð hefðum ekki átt að segja Tillett upp. Þetta er alltof mikið fyrir einn mann!“ „Tíu kýr, fáeinir grísir, hæn urnar og nokkrar gamlaí gæsir“, hló hann. „Þú hefur ekki háar hug- myndir um hæfileika elzta sonar þíns!“ „Tíu kýr, fullt af kálfum, fimmtán svín og afkvæmi þeirra, tvær ekrur af ávaxta- trjám, auk korns og kartaflna, hænsna og gæsa og allra við- ge,rlðanna“, leiðrétti hún hann. „Alltof m'kið fyrir einn mann, sama hve duglegur hann er!“ þriðjúdagur Bréfaskipti. Okkur hefur bor izt bréf frá 14 ára dönskum pilti, sem óskar eftir bréfa viðskiptum við íslending — á dönsku. Áhugamál hans: íþróttir og frímerki. Utaná- skriftin er: Kai Johansson, Oppermannsvej 14, Odense, Danmark. -o- Slysavarnadeildin Hraun- prýði í Hafnarfirði heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Sjálf- stæðishúsinu. — Venjuleg fundarstörf, upplestur, gam anvísur, samtalsþáttur, — kaffidrykkja o. fl. Gestir fundarins verða stjórn kvennadeildarinnar í Rvík. Fjölsækið fundinn. -o- Prentarakonur! Munið faazar kvenfélagsins Eddu í dag kl. 2 í Félagsheim- ili prentara. -o- Jólasöfnun Mæðrasty i.'ksnef ndar. Tekið er á móti gjöfum til bágstaddra mæðra í skrif- stofu Mæðrastyrksnefndar að Laufásvegi 3, á hverjum degi til jóla. Munið jólasöfn- unina og látið eit.thvað af hendi rakna við bágstaddar mæður. |i Millilandaflug: Hrímfaxi er I. .1 væntanlegur til Mi 5W6,10 í :$• dag fra Kmh. og | Glasgow. Gull- faxi fer til Glas- mmmm gow og Kmh. kh flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Eg- ilsstaða, Flateyrar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgini er áætlað að fljúga.til Akui eyr- ar, Húsavíkur, ísáfjarðar Og Vestmannaeyja. ;l Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg frá New, York kl. 7,15 í fyrramálið. — Fer til Stafangurs, Kmh. og Hamborgar kl. 8,45. Skipaúígerð ! ríkisins: Hekla er á Aust- fjörðum á norður leið. Esja kom til Rvk í gær aö norð an og vestan. — llerðubreið kom til Rvk í gærkvöldi að austan. Skjald- hieið er á Húnafióahöfnum á norðurleið. Þyrill er í Rvk. Skaftfellingur til Vestm.- v a í gærkvöldt. Baldur fec frp Rvk í kvöld til Ólafsvík- ur, Grundarfjarðar og Flat- ey.'ar. I Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 4. þ. m. frá Malmö áleiðis til Rvk. Arnar fell fer í dag frá Reyðarfirði áleiðis til Hamborgar, Malmö Kalipeda, Rostock, Kmh., —i Kristiansand og íslands. Jök- ulfell fór um hádegið frá Pat- reksfirði til Rvk. Dísarfell er væntanlegt til Reyðarfjarðar 9. þ. m. frá Gdynia. Litiafell er í olíuflutningum < Faxa- flóa. Helgafell fór 4. þ m. frá Siglufirði áleiðis til Ilelsing- fors. Hamiaiell átti að fara í gær frá Bacum áleiðij tii Reykjavíkur. Alþýðublaðið — 8. des. 1959 \X

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.