Alþýðublaðið - 09.12.1959, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 09.12.1959, Qupperneq 3
I UTVARPSUMRÆÐUNUM í fyrrakvöld gerði Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra m. a. að umræðuefni ástæður þess, að Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn mynd- uðu ríkisstjórn saman að þessu sinni. Gylfj benti á, að þessir tveir flokkar hefðu ekki myndað stjórn saman einir áður. Hins vegar hefðu Sjálfstæðisflokkur inn og Framsóknarflokkurinn farið með stjórnartaumana 1950 •—1956, en það samstarf hefði' ekki gefið það góða raun, að áhugi hefði verið á að endur- taka það nú. Ekki hefði heldur verið áhugi á að endurreisa vinstri stjórn. Sú stjórn hefði verið hugsuð sem einlæg og al- varleg tilraun til þess að koma á traustu samstarfi milli ríkis- valdsins og stéttasamtakanna í því skyni að koma efnahagsmál um þjóðarinnar á heilbrigðan grundvöll. Við vonuðum, sagði Gylfi, að með Því að sýna stétt- arsamtökunum fyllsta trúnað gæti tekizt að afla stuðnings þeirra við það, sem gera þurfti °g t^yggja vinnufrið í landinu. Þessar vonir brugðust því mið- ur. Innan Alþýðubandalagsins reyndust þau öfl ná yfirhönd- inni, sem ekki vildu sjálf tak- ast á við erfiðleikana, heldur láta aðra gera það og geta deilt á og gagnrýnt í von um fylgis- aukningu. Gylfi sagði, að vegna fram- !komu kommúnista í efnahags- málunum í vinstri stjórninni hefði ekki verið unnt að mynda stjórn Alþýðuflokks, Alþýðu- bandalags og Sjálfstæðisflokks <og af ýmsum ástæðum hefði myndun stjórnar Sjálfstæðis- flokks, Framsóknarflokks og Alþýðuflokks ekki verið hugs- önleg. Eini raunhæfi möguleik- inn, sem hefði verið eftir, hefði því verið samvinna Alþýðu- flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins. Var sú samvinna ekki óeðii leg eins og á stóð. Sjálfstæðis- flokkurinn hafði stutt minni- hlutastjórn Alþýðuflokksins og í kosningunum sl. sumar og í haust reyndist Sjálfstæðisflokk úrinn hafa svipaða skoðun á lausn ýmissa mikilvægra við- fangsefna dagsins og Alþýðu- flokkurinn hafði, sagði Gylfi. í rauninni var það skylda þessara flokka að mynda stjórn. Það v.ar skylda þeirra við þjóðina að ganga til samstarfs og gera tilraun til þess að leysa þann vanda, sem steðjað hefur að þjóðinni allt síðan í stríðslok og engri flokkasamsteypu hefur enn tekizt að leysa. Samvinna þessara tveggja flokka, Alþýðu flokks og Sjálfstæðisflokks, var eini raunhæfi möguleikinn, sem hafði ekki enn verið reyndur. Þess vegna var það ekki aðeins eðlilegt, heldur beinlínis skylt að reyna hann. ÓLÍK GRUNDVALLAR- SJÓNARMIÐ Það væri þó skortur á hrein- skilni og raunsæi að reyna vegna þessarar stjórnarsam- vinnu að draga fjöður yfir það, að Alþýðuflokkurinn og Sjálf- stæðisflokkurinn eru ólikir flókkar, aðhyliast ólík sjónar- mið varðandi ýmis grundvallar- atriði þjóðmála, Það, sem skil- lur Alþýðuflokkinn og Sjálf- stæðisflokkinn er hið sama og hvarvetna í hinum frjálsa héimi skilur lýðræðissinnaða vinstri menn og lýðræðissinnaða hægri | menn. En það er afar áríðandi | að þjóðin geri sér ljóst, að meg- ' invandamálið, sem nú er við að ■ etja í íslenzkum þjóðmálum, er allt annars eðlis en þau við- ! fangsefni, sem hafa skipt mönn , um og skipta mönnum í hægri Og vinstrj menn. Þjóðin er nú á | vegi stödd eins og maður, sem ( um langt skeið hefur lifað um efni fram og þess vegna safnað skuldum. Ef hann er ekki kæru laus og sinnulítill um hag sinn, heldur gæddur ábyrgðartilfinn- ingu og fyrirhyggju, þá heldur hann þessu ekki áfram, þangað til lánstrausti hans er lokið og hann verður neyddur til þess að breyta til. Hann dregur úr I eyðslu sinni eins og með þarf : til þess að hann eyði ekki meiru ' en hann aflar eða að minnsta kosti safni ekki meiri skuldum en hann getur staðið undir með eðlilegum hætti af tekjum sín- um. Þetta verður hann að gera, hvort sem hann er vinstri sinn- aður eða hægri sinnaður, og al- veg hið sama á nú við um ís- lenzku þjóðina. Hún hefur lifað um efni fram, og það hefur leitt til þess, að hún hefur safnað er_ lendis svo miklum skuldum til stutts tíma, að hún þarf á næst unni að nota um einn tíunda hluta allra gjaldeyristekna sinna til þess að standa undir þessum skuidum. Þetta verður að hætta. Um það þarf vinstri menn og hægri menn ekki að greina á. í afstöðunni til þessa máls er spurningin ekki um það, hvort menn aðhyllast vinstri sinnuð eða hægri sinnuð sjónarmið í þjóðfélagsmálum, heldur hitt hvort menn hafa nægan skilning á vandamálinu og nægan kjark til þess að ráð- ast gegn því. Spurningin er um Það, hvort menn viija láta reka á reiðanum eða kunna fótum sínum forráð, hvort menn vilja vera ráðdeildarmenn eða óráð- síumenn, sagði Gylfi Þ. Gísla- son. BROTIZT var inn ítvo bíla í fyrrakvöld. Ollu þjófarnir nokkru tjóni, þótt þeir hefðu lít ið upp úr krafsinu. Annar bíllinn var Chevrolet, árgerð 1955, sem var fyrir utan Tripolibíó á meðan á 9 sýningu stóð. Þjófurinn braut hliðar- rúðu á bílnum til þess að kom- ast inn, en fann ekkert til að stela. Hinn bíllinn var Ford, árgerð 1955, sem var fyrir utan húsið nr. 21 við Baugsveg í Skerja- firði. Hurðir voru opnar, en þjófurinn braut u mhólf í mæla borði. Engu var stolið. TOGARINN Keilir kom til Hafnarfjarðar í gærmorgun úr fyrstu veiðiför sinni. Reyndist togarinn ágætlega og mun hann sigla með afla sinn tij Bremer- haven og selja hann þar. Togarinn mun taka 3Q.—40 tonn af síld í Hafnarfirði og verður hún flutt ísvarin til sölu INNBROT var framið í skrif- stofu Mjólkursamsölunnar I Reykjavík í fyrrinótt. Þjófarnir fundu lykil að eldtraustum pen ingaskáp, sem er á skrifstof- unni. Fundu þeir lykilinn í S/GGA V/GGA M HLOKKUM OLL T/L AD SJA.PÍO /ALTUR, JÓl MINN. PORT/D £R 0RD/-Ð FULLT AF SLOR/' skrifborðsskúffu og gátu því auðveldlega opnað peningaskáp inn. Þjófarnir stálu úr skápnum Off höfðu á brott með sér tvo litla peningakassa, af venju- legri gerð. .í þeim voru 4000 krónur í peningum og þrjár bankabækur. Einnig var ávís- anahefti og smjörskömmtunar- seðlar í kössunum. Gilda seðl- arnir fyrir um 85 kílóum af smjöri. Þjófnaðurinn var þegar kærð ur, er upp komst, og hefur rann- sóknarlögreglan þegar hafið rannsóknir sínar. í Bremerhaven. Síldin veiddist í gærmorgun og verður flutt laus, ísuð, 1 lest. ísvarin síld ehfur ekki verið flutt á erlendan markað síðan Hvalfjarðarsíldin veiddist. Það verður því mjög fróðlegt að sjá hvernig þetta gefst. Líkur eru fyrir góðum mark- aði í Þýzkalandi fvrir síld nú, þar sem NorðursjávarsDdin er að fjara út og Noregsveiðin ekki hafin, Margir eru þeirrar skoðunar, að togararnir ættu að stunda síldveiðar á haustin og sigla með aflann til sölu á erlendum markaði. Einn helzti forsvars- maður þessa er Hlugi Guð- mundsson hjá Fiskileitarnefnd. Skipstjóri á Keili er Þorsteinn Auðunsson og mun hann fara með togarann tl Þýzkalands. (Meðfylgjandi mynd sýnir er unnið var að lestun síldarinn- ar.) EINS Oot kunmigt er af frétt- nni, eir dasiska landsliðið í keppnisferðalagi um Balkan- skaga ura þessar mundir. Sigr- uðu þeir Grikki fyrir nokkru með 3:1. Á súnnudaginn var léku þeir við Búlgara og töpuðu með 1:2. Það ær þó ekki í frásögur fær- andi út af fyrir sig, heldur hitt, að dönsku blöðin fara mörgum fögrum orðum um þennan mikla ,,varnarsigur“ sinna manna og telja frammistöðuna góða, þegar á allt er litið. í MORGUN var opnað nýtt kaffihús að Laugavegi 22 í Reykjavík. Nefnist það „Rauða myllan“ og hefur fyrst og fremst kaffi á boðstólum, bæði expressó-kaf^i' og kaffí, serni búið er til „á venjulegan hátt“. Þá fæst í ..Rauðu myllunm“ súkkulaði, öl, og gosdrykkir, úrval af smurðu brauði og kck um og ýmis konar smáréttir, svo sem ís. Einnig verða á mat máls'ímum framreiddar súpur með brauði. Innréttingar „Rauðu myll- unnar“ eru mjög smekklegar og einfaldar, eftir fyrirsögn Páls Guðmundssonar húsgagná arkitekts. Tekur kaffihúsið 30 manns í sæti. HVERFISSTJÓRAR Al- þýðuflokksins eru beðnir að koma á áríðandi fundl í Alþýðuhúsinu (niðri) á kvöld kl. 8.30. Áríðandi mál á dagskrá. Mætið vcl r,4>m /I wrio I nnfn I £ — 9. des 1959 ^ tn SU i . jKs r Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.