Alþýðublaðið - 10.12.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.12.1959, Síða 1
 ÓlögEegf aifiæfi Osía- og smjörsölu DÓMUR ei* fallinn í málinu: Ákæruvaldið gegn Erlendi Ein- arssyni, Agli Thorarensen, Ein- ari Óiafssyni, Helga Péturs- syni, Hjalta Pálssyni og Stef- áni Björnssyni, þ. e. stjó.rnar- meðlimum Osta- og smjörsöl- Blaðið hefur hlerað Að glænýr. íslenzkur söng- leikur verði bráðlega færð ur upp hér í Reykjavík. | unnar s.f. í Reykjavík, en hann var kveðinn upp 3. þ. m. í sjó- og verzlunardómi Reykjavík- ur. En eins og kunnugt er höfðu Neytendasamtökin kært Osta- og smjöi'söluna s.f. fyrir meint brot á lögum nr. 84/1933 um varnir gegn óréttmætum verzl- unarháttum. í dóminum segir m. a.: „Nið- urstöður rannsókna sýna, að veruleg brögð hafa verið að því, að smjör, er selt hefur ver- ið sem ,gæðasmjör“, hefur ekki uppfyllt þær kröfur, sem gera verður til vöru verðuga þess heitis. Skort hefur á, að eig- inleikar vörunnar hafi verið þeir, sem nafng ft hennar und- irstrikar sérstaklega. Þykir því sá verknaður ákærðu að auð- | kenna vöruna með orðinu Framhald á 5. síðu. ummmimmiiimmmmimmmmmmmmmmiimmiiiiimimimimiiiimmmiimmimiiimmmmimmiiiHi DÆGURLAG ASÖN GV- ARINN Johnnie Ray legg ur höfuðið á öxl lögfræð- ings síns og grætur fögr- um tárum, eftir að kvið- dómur hefur sýknað hann af ákæru fyrir siðgæðis- brot. Þetta gerðist í De- troit í síðastliðinni viku. í kviðdómnum voru ein- ungis konur. Ungverjalands- ályfciun samþykkf NEW YORK, 9. des. (NTB— REUTER). Allsherjarþing SÞ samþykkti í kvöld með 53 at- kvæðum gegn 10 ályktun, þae (Framhald á 5. síðu.) MEGUM við kynna yltkur sem snöggvast fyrir fjór- um ungum stiilkum. Þær heita (frá vinstri, ef þið vilduð gera svo vel); — Valgerður Gunnarsdóttir, Guðrún Högnad., Svan- hildur Jakobsdóttir og Carmen Bonitch. — Þetta er ekki hversdagsbúning- ur þeirra; það viljum við taka skýrt fram. — Þær koma fram í söngleiknum Rjúkandi fáð, sem nú hef- ur verið sýndur 35 sinn- um. Síðustu sýningar fyr- ir jól verða um heigina. IMMUMttmWMWMMMMMM! í GÆR var engin síld- arsöltun í Keflavík og í Hafnarfirði; síldarstúlkur mættu ekki til vinnu. Af þessum sökum var ein- hverjum bátum, sem leggja upp í Keflavík, beint til Grindavíkur. — Annars var síldveiðin í gær heldur treg. Blaðið gerði ítrekaðar tilraun ir til þess í gærkvöldi, að fá upplýsingar um „verkfall“ síld * arstúlknanna. Mjög erfitt reynd ist þó að ná í menn, sem eitt- hvað vissu um málið; og einn eða tveir, sem til náðist, vörð- ust allra frétta. Formenn verkakvennafélag- anna í Keflavík og Hafnarfirði munu hafa verið á fundi hér í Reykjavík í gær. Útvegsmenn voru á hinn bóginn önnum kafn ir við fundarstörf hjá LÍÚ. Eftir því sem blaðið veit bezt, hafa síldarstúlkurnar far- ið fram á einhverjar kjarabæt- ur. En það veit engar tölur með sanni aS svo stöddu máli segir BANDARÍSKA stórblaðið New York Times sagði frá því 5. des ernber, að engir blökkumenn væru í herliði Bandaríkjanna á íslandi. Segir í undirfyrirsögn, að hernaðaryfirvöld í Washing- ton segi þetta vera samkvæmt óskum Éslendinga, en talsmað- ur íslenzka sendiráðsins þar segist ekki vita um neitt bann gegn blökkumönnum á fslandi. Mál þetta komst á dagskrá vestra vegna 'frásagnar 1 Am- sterdam News, sem er vikurit blökkumanna, gefið út í Har- lem í New York. Talsmaður varnarmálaráðuneytisins í Was hington sagði aðspurður, að bandarísk yfirvöld sendu ekki ir. STRÍÐSMENN Luluættbálks ins í stríðsmálningu og búnir spjótum og örvum og bogum Framhald á 5. síðu. MWMMMUMMWimUIMUK Það syður og vellur í jólapotti Opnunnar Hverjir fá jólagjafirnar! %UWWWWIWWWMMittWtMll

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.