Alþýðublaðið - 10.12.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.12.1959, Blaðsíða 5
r þreytlir sagði Emil Jónsson á fundi L Í U EIN'S og skýrt var frá í blað- inu í gær, liófst aðalfundur Landssambands ísl. útvegs- manna í fyrradag. I gærmorgun hófst fundur að nýju kl. 10 f. h. "Var J>á lagt fram nefndarálit skipulagsnefndar um talstöðvar í verstöðvum o- fl. í gær sátu fundarfulltrúar og nokkrir gestir LIÚ hádegisverð arboð sambandsins í tilefni af 20 ára afmæli þess. Að því búnu hófst fundur að nýju kl. 2 síðdegis og flutti þá GæSasmjðr Framhald af 1. síðu. ,,gæðasm.iör“, sem hinir á- kærðu viðurkenna að hafa valið vörunni til að gefa til kynna, að um 1. flokks vöru væri að ræða, refsiverðar skv. a-lið 1. gr. laga nr. 84/1933“. EKKI NAUÐSYN AÐ GETA FRAMLEIÐSLU- STAÐ. Ennfremur segir svo: „Sá verknaður ákærðu, að pakka öllu „gæðasmjöri11 í sams kon- ar umbúðir, án þess að fram- le'ðanda sé getið, verður eigi talinn varða við 1. gr. fyrr- nefndra laga, enda þykja um- búðir þessar hvorki gefa vill- andi uplýsingar Um framleiðslu stað vörunnar eða tilbúning hennar. Almenn skylda til að geta framleiðanda á vöruum- búðum er ekki lögboðin. .. . Ber því að sýkna ákærðu af þessum þætti ákærunnar. „Refsing hvers hinna á- kærðu, samkvæmt framan- sögðu, þykir hæf'lega ákveðin sektargreiðsla til ríkissjóðs kr. 1000.00 og komi 5 daga varð- hald í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Þá ber að dæma hina ákærðu in soli- dum til greiðslu sektarkostnað ar, málsvarnarlauna t l skipaðs verjand þeirra Guðmundar Ás- mundssonar, hrl. kr. 8.000.00.“ SÉRATKVÆDI LOFTS LOFTSSONAR. Annar meðdómenda, Loftur Loftsson. efnaverkfr., greiddi sératkvæði, þar sem hann taldi — ,,að með þeirri hátt.semi sinni að pakka öllu smjöri í sams konar umbúðir, án þess að framleiðenda sé getið, hafi á- kærðu jafnframt gerzt brotleg- ir við b-lið 1. gr. laga nr. 84/ 1933, enda tel ég, að þar sem smiör frá h'num ýmsu fram- leiðendum hlióti iafnan að.vera nokkuð misjafnt að gæðum, m. a. vegna mismunandi fram- leiðsluhátta, sefi umbúðir ,,gæðasmiörsins“ ranglega til kynna, að öll varan sé fram- leidd á sama hátt“. Þá segir Loftur ennfremur að lokum: — „Þá er það og álit mitt, að það sé fyrir almenningsheill, að nafn eða merki smjörfram- le'ðenda sé getið á umbúðum, svo að neytandinn geti tekið þátt í gæðamati smjörsins og haft áhrif á vöruvöndun fram- leiðandans með kaupum sínum — enda hafa bæði Nevtenda- samtökin og Kaupmannasam- tök íslands samþykkt áskorun þess efnis“. sjávarútvegsmálaráðherra, Em- il Jónsson, ávarp. Ræddi hann í upphafi máls síns um landhelg ismálið. Kvað hann íslenzku þjóðina standa eins og einn mann um það mál, á sáma hátt eins og þjóðin stóS eins og einn maður um lýðveldisstofnunina. Ræddi hann í þessu sambandi nokkuð um horfur í sambandi við Genfar-ráðstefnuna á næsta vori og taldi aö við íslendingar hefðum ástæðu til að vera bjart sýnir um niðurstöður hennar. Ráðherra kvað Breta orðna þreytta á hernaði sínum hér við land. Emil Jónsson kvað vernd fiskimiðanna vera grundvallar- atriði fyrir íslenzkan sjávarút- veg. Ráðherrann gat þess, að ríkisstjórnin hefði skipað nefnd sl. ár tij að athuga möguleika á dragnótaveiðum hér við land, innan 12 mílna fiskveiðitak- anna. Gat hann þess, að rann- sakað hafi verið, hvort slíkar veiðar myndu spilla málstað ís- lands á væntanlegri Genfar-ráð s'tefnu. Kvað hann athugun hafa leitt í ljós, að dragnótaveiðar, ef leyfðar yrðu, myndu ekki spilla málstað íslands, heldur væru beinlínis æskilegar með tilliti til þess iað rök íslendinga í land helgismálinu væru tvíþætt, í fyrsta lagi friðun fiskstofnanna við Island, og í öðru lagi nýting friðunarsvæðanna til hagsbóta fyrir íslendinga. Því næst ræddi ráðherrann um skipasmíðar íslendinga nú og taldi að þær hafi aldrei ver- ið meiri. Kvað hann þessa þró- un spá góðu um íslenzkan sjáv- arútveg. Jafnframt ræddi hann um ískyggilegan skort á fiski- mönnum og væri það sífellt á- hyggjuefni íslenzkra útvegs- manna. Jafnframt r.æddi ráðherann um nauðsyn á auknum hafnar- framkvæmdum og bættri að- stöðu fiskvinnslunnar. NUVERANDI EFNAIIAGS- KERFI GALLAÐ í lok máls síns sagði ráðherr- ann, að núverandi efnahags- kerfi væri að syngja út sitt síð- asta vers. Stafaði það m. a. af því, að reynt hefur verið að gera mun á andvirði á keyptum og seldum gjaldeyri. Þetta hef- ur tekizt fram að þessu, m. a. með eftirtöldum ráðstöfunum: 1) Tekin hafa verið mikil er- lend lán, 2) miklar .gjaldeyris- tekjur hafa verið vegna varn- larliðsins á Keflavíkurflugvelli, 3) og framlög úr ríkissjóði til Útflutningssjóðs hafa' árlega numið milljónum króna. Þessu fyrirkomulagi er ekki hægt að halda áfram og verður því að snúa inn á rétta braut. Ráðherrann gat þess, að nú um áramótin mundi verða milli bilsástand, og kvað hann það von sína, að útvegsmenn láti það ekki hamla því, að útgerðin verði rekin af fullum krafti upp úr áramótunum. Hann kvað rík isstjórnina mundi hafa samráð við samtök útvegsmanna um þær efnahagsráðstafanir, sem gerðar verða á næsta ári. Hvað er að gerast 9, desember Áskorun NEW YORK. (Reuter). — Stjórnmálanefnd allsherjar- þingsins samþykkti í dag á- lyktun, þar sem skorað er enn einu sinni á stjórn S.- Afríku að hefja samninga- viðræður við stjórnir Ind- lands og Pakistan um með- ferð indverska þjóðarbrots- ins í Suður-Afríku. 58 voru með, enginn á móti, en 10 ríki sátu hjá. Ekki voru all- ir fulltrúar viðstaddir, er at- kvæðagreiðslan fór fram. — Sendinefnd Suður-Afríku mætíi ekki við umræðurnar. ¥i!ja banna. HELSINGFORS. (NTB- FNB), — Nefnd frá finnska Mír gekk í dag á fund Suks- elainen, forsætisráðherra, — til að ræða við hann um pés- ann „Hugmyndakerfi og friðsamleg sambúð“, sem fé- lagsskapurinn MRA (Siðvæð ingar-hreyfing'n) hefur dreift á Norðurlöndum. Hélt nefndin því fram, að í pés- anum væri með rangfærsl- um og trúarflækjum haldið fram, að Sovétríkin væru með verzlunar- og menning- artengslum og skiptum á vís indamönnum að reyna að sigra heiminn. — Heimtaði nefndin, að pési þess’i og aðr- ir slíkir væru bannaðir. yfir bakka sína og hafa vald- ið stórflóðum. Urðu margir menn að flýja heimili sín og einangruðust mörg bænda- býli. Engin flóð urðu þó að þessu sinni í Fréjus-svæð- inu, en þar er björgunar- og hreinsunarsíörfum haldið á- fram og þar til í kvöld hafa fundizt 340 lík síðan voðinn varð fyrir viku. Enn er sakn að 100 manns. Um 100 heim- ili hafa eyðilagzt. Rqk og snjókoma urðu til þess, að margir vegir teppt- ust í austur- og norðurhluta Hollands í dag. AFP skýrir frá því, að vandræða- ráð- stafanir hafi verið gerðar í Varsjá vegna kuldabylgjunn ar, er gengið hefur yfir Pól- land. Vatns- og rafmagns- skortur hrjá borg.na. 253 skip í smíðom OSLO. (NTB). — Norskir útgerðarmenn áttu 1. des s.l. í pöntun 253 skip, alls 5.230.000 tonn, þar af 103 tankskip, 3.522.000 tonn. — 36.5% af skipum þessum er byggt í norskum skipasmíða stöðvum. Mest af skipunum er byggt í Svíþjóð, þá í 'V.- Þýzkalandi og svo í Bret- landi, en afgangurinn í Dan- mörku, Japan, Hollandi, Frakklandi, ítalíu og Hong- kong. hafið nýjar árásir gegn upp- reisnarmönnum í Austur- Algier í þe'm tilgangi að ná á sitt vald nokkrum sterk- ustu stöðvum uppreisnar- manna þar. 12.000 fallhlífa- hermenn taka þátt í árásinni — Um 3000 uppreisnarmenn eru taldir vera á því svæði, sem árásin er gerð á. Þegar hafa 560 uppreisnarmenn orðið óbardagahæfir. 128 fangar hafa verið teknir. — Frakkar dreifa matvælum á þeim svæðum, sem þeir hafa náð á s.tt vald. II léfusf BERLÍN. (Reuter). — 11 manns létust og 50 særðust í dag, er sporvagn fór út af spo’-inu-og lenti á steinstólpa í Dresden, segir austur- þýzka fréttastofan ADN. Um helmingi hinna særðu var leyft að fara heim eftir að- gerð, en ástand hinna er al- varlegt. 9 létust þegar, en tveir á leið til sjúkrahúss. FSugsíys FLÓÐ ENN. PARIS. (NTB-Reuter). — Mikil rigning olli því í dag, að margar ór á vesturhluta Rivierastrandarinnar flóðu Árás á ASgier ALGIERBORG. (NTB-Reut- er). — Franski herinn hefur BOGOTA. (Reuter). — Tveggja-hreyfla flugvél — með 43 farþega og 3 manna áhöfn innanborðs frá flug- félaginu Sam í Colombíu er horfin á flugleið frá Andre- as-eyju í Karabískahafi til lands. Síðustu fréttir herma að flugvélin sé fundin á eyði ey undan Panama og að all- ir sem með henni voru hafi farist, þó er það ekki stað- fest. Skíðaíerl í KVÖLD verður efnt til skíðaferðar til Skíðaskálans í Hveradölum. Ilefjast þar mcð „skíðakvöidferðir“ Skíðaráðs Reykjavíkur á þessum vetri. Lagt verður af stað frá BSR kl. 7.30 í kvöld. Skíðabrekkan fyrir ofan skálann er nú mjög vel upplýst og skíðalyftan í fullum gangi. — ers í Nýju Delh! í gær. Kongó Framhald af 1. síðu. gerðu í dag árás á þrjú þorp Balubamanna nálægt Lulua- bourg. Tveir voru drepnir og tveir særðir, segja fyrstu frétt- ir. Herinn hefur full tök á á- standinu, en spenna ríkir hér og umhverfis. Framhald af 1. síðu. sem stjórnir Sovétríkjanna og Ungverjalands eru á ný hvatt- ar til að fara eftir fyrri álykt- unum S Þf Ungverjalandsmál- inu. 17 ríki sátu hjá. í ályktuninni, sem lögð var fram af Bandaríkjunum og 23 öðrum ríkjum, er harmað, að ríkin tvö skuli hafa látið með- mæli allsherjarþingsins sem vind um eyrun þjóta. Meðal meðmælanna er, að rússneskur her verði fluttur frá Ungverja- landi og mannréttindi virt þar. Er Sir Leslie Munro beðinn að halda áfram að reyna að fá til- mælum allsherjarþingsins fylgt. NÝJU DELHI. (Reuter). — Mannfjöldi, sem talinn var nema allt að 2 miljón- um tók Eisenhower forseta með kostum og kynjum í stórfenglegustu móttökum, sem hann hefur hlotið til þessa á heimsókn sinni til 11 ríkja. Mun þetta meiri 'raaan fjöldi en áður hefur sézt saman kominn í þessari borg Viðhorf LONDON. (NTB-Reuter). — Bandaríkjamenn hafa ekkert sérstakt á móti frí- verzlunarsambandi Evrópu, en ameríska stjórnin tók fréttunum af stofnun þeirra samtaka ekki með sömu hrifningu og hún tók á sín- um tíma fréttunum um stofnun sameiginlega mark- aðsins. Þetta segja góðar heimildir, að Dillno, vara- utanríkisráðherra USA, hafi gert brezku stjórninni Ijóst í viðræðum sínum í London. Góðar heimildir telja, að af- staða Bandaríkjastjórnar til sameiginlega markaðsins mótist af því, að hann sé tilraun til að skapa stjórn- málalega samstöðu í Vestur- Evrópu, en fríverzlunarsam bandið. h.afi ekkert pólitískt markmið. — Þeir Eisenhower og Nehru, forsætisráðherra, — stóðu sainan í opnum kádil- iák á íeiðinni frá flugstöð- innj iun í borgina. Þegar þeir komu inn í miðborgina, ruddist mannfjöldinn gegn- um varðlínu lögreglunnar til a'ð taka í hönd forsetan- um. Maður, sem lýsti þessu í útvarpi, kvaðst ekki hafa séð annan eins ákafa í mönnum síðan á sjálfstæðisdaginn fyrir 12 árum. í móttökuræðu lýsti Pras- ad, forseti, Eisenhower sem miklum stjórnvitrlngi, „er færi um heiminn í leit að friði“. Eisenhower sagði í ræðu sinni m. a„ að koma hans væri til þess að tákna, að Bandaríkin stæðu með Indlandi í sameiginlegri leit að friði. Geymf hjá NAIO LONDÖN. (NTB-Reuter). — Watkinson, landvarna- ráðherra Breta, lýsti því yf- ir í dag, að allar atómhleðsl- ur, sem nauðsynlegar væru fyrir hinar nýju eldflaugar vestur-þýzka hersins, — mundu verða hluti af atóm- vopna-forða NATO og undir fullum yfirráðum yfirmanns herafla NATQ í Evrópu. AlþýðublaSið 10 des. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.