Alþýðublaðið - 10.12.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.12.1959, Blaðsíða 6
★ tm1 ÞETTA eru þau fyrstu, sem taekifæri fá til þess að detta saman í lukkupottinn og fá Heklupeysu og kulda- úlpu í jólagjöf. Stúlkan heitir Elísabet Matthíasdóttir. Hún sagðist vinna í Björnsbakaríi og kunna þar vel við sig. Þar hefur hún nú unnið í þrjú sumur og það, sem af er þessum vetri. — Áttu Heklupeysu? — Nei ... — Heldurðu, að það væri ekki gaman að eignast eina slíka? — Jú-hú . . FRANSKI hljómsveitar- stjórinn Philipe Gérard leit aði fyrir skömmu að stúlku, sem hefði 59 hjartaslög á mínútu, og 119 þegar hún hljóp upp og niður stiga. — Hann fann stúlkuna og nú getur að heyra í Frakklandi á spánnýrri cha-cha-cha- plötu Philips Gérards, þar sem hjarta stúlkunnar slær taktinn . . . — Ferðu mikið á skíði? —- Dálítið, og peysan er auðvitað uplögð til skíða- ferða, jafnframt því, sem hægt er að nota hana bara við pils og síðbuxur heima í bænum. gjarnan eignast kuldaúlpu, þótt hann væri reyndar ný- búinn að kaupa sér eina. — En það er nokkuð, sem maður getur alltaf átt . . . — Hvaða atvinnu stundar þú? — Ég er rakaranemi. — Nýbyrjaður? — Já, en samt er ég byrj- aður að klippa smástráka. — Og hvernig gengur? — Bara veí . . . kannski einstaka stallur hér og þar, en alls ekki svo mikið. — Og hvernig heldurðu, að þér muni falla starfið? — Svaka-vel . — Já, Elísabet . . . Kann- ski þú fáir Heklupeysu . . . ennþá enginn veit . . . Pilturinn heitir Þóróifur Helgason. Hann var nú ekki í vafa um að hann vildi HVAÐ ertu að gera með þennan ánamaðk, spurði mamma Jónsa litla, sem kom með einn slíkan inn. —• Ég leik mér bara að honum úti, svo ég vildi sýna honum herbergið mitt. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiif Eru flesfir svindlarar ur lika auga leið, að þeir, sem ekki eru aðeins aðlað- andi, þeir eiga erfiðara með að komast inn á fólk og svindla . . . “ Kannski er það bara þess vegna?! UNDRA- DANSKIR sálfræðivís- indamenn hafa nú fundið það út, að gamla máltækið Keisaraynju- klæði! ÞAÐ var ýmisiegt, sem Farah Diba keypti sér í París, m. a. þennan klæðnað, sem hún líklega ætlar að bregða sér í. þeg- ar hún er að ,,slappa af“ frá skyldum keis- araynjunnar. •— Þetta mundi líklega ekki hafa verið talinn keis araynjulegur búning- ur í gamla daga, — en „tímarnir breytast og mennirnir rneð“ ... „Oft er dyggð undir dökk- um hárum, — og flagð und- ir fögru skinni“ er að nokkru á staðreyndum byggt: Það hefur komið í ljós við rannsóknir, að snoturt, frisklegt velklætt og brosandi fólk hlýtur betri dóma en það, sem ekki er eins snoturt, vel- klætt og brosandi, enda þótt í reyndinni komi það oft síðar í ljós, að hið -síðar- nefnd hefur fullt eins gott innræti. ¥ HVOLFIÐ HA-HA-HA Sálfræðingurinn Arne Sjölund segir: „Verið þið varkár, þegar þið dæmið fólk. Fyrstu áhrifin eru oft blekkjandi. Og höfum við myndað okkur skoðun um fólk, reynist oft erfitt að breyta henni. — Þeir sem mér hafa við fyrstu sýn oft virzt svo aðlaðandi, þeir eru oft þeir sem ég mætti fyrst um í fangelsisklefunum. — Sem svindurum! En það gef ÞAÐ var einn okkar á- gætu leigubílstjóra, sem fenginn var til þess áð sækja lítinn skólanemanda. Þegar hann kom til skól- ans var tíminn ekki úti, en til þess að láta vita að hann væri kominn, þeytti bílstjór inn bílhornið stutt og fíu- lega. Það bar þann árang- ur, að kennslukona opnaði glugga, Ieit hörkulega á htmn og sagði: — Eigið þér von á barni? — AIls ekki, svaraði bíl- stjórinn og kímdi um ieið og hann bar höndina að húf Á RANNSÓKNASTOFU prófessors Hillary segir Frans nú úpp alla sögu um ævintýri hans og Philips í Frakklandi. Prófessorinn verður dálítið órólegur. „Ég er nánast skuldbundinn til þess að gefa yður skýringu," segir hann. „Heyrið mig nú. Þið vitið sem sé að við ger- um hér tilraunir með efm, sem ég hef kallað hvetjara, en með honum er unnt að c Á'UERÍSK kona um morð á mar en að réttarhöldu var hún dæmc þrátt fyrir ákai eldri konu í kvi um, að konan v sek. — Þegar kc kviðdóminum va: því.síðar, hvers ■ hefði staðið svo að konan væri s( hún: — Tja, það fin: liggja ljóst fyrii kenndi henni, að eftir í heiminum, var nýbúin að m. inn. ☆ GIOVANNI Lucchetti er lík barnið, sem fæð isvagni a. m. k Það henti þa mamma hans far morguninn, að fa í aðsigi. Hún n; neinn leigubíl og því í fyrsta.stræt átti framhjá sjí En á leiðinni h ingahríðarnar og isvagnabílstjórin flýta ferð sinni i aka framhjá stoppistöðum, ko ir ekki barnið miðri leið og ek annað að gera strætisvagninn o aðstoða móðurin; um. — Allt gekl sögu og í þakklæl ir aðstoðina v skýrt í nafnið vagnastjóranum, einnig guðfaðir í auka vaxtarhra? mjög mikið. . . . höfum við mótly ist Antivas, sem nota til að dragc óeðlilega vexti. unni. — Nei, ég hef litiS svona út síðastliSin 10—15 ar. g 10. des 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.