Alþýðublaðið - 10.12.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.12.1959, Blaðsíða 11
■nnuiiiiimmiiiiiiiiiiiitiiiiiiiMutuiiiaiutiiiiiimimuiin 16. dagur ■uiiiimiiiiiiiimiumiiimiiiiiiiuiMiiiisiiiiiiuiiiiiminr „Það vona ég“, sagði hún. „Viltu að það óvænta sé gott eða slæmt?“ spurði mað- ur hennar. „Ég efast ekki um af hvorri tegundinni verður meira“, svaraði hin nýbakaða frú Loring. Carol hafði undrast það mikið hve margir voru í kirkjunni. Það voru víst mest allt vinir Vians en það var samt enn fle'ra í boðinu. Gest- irnir virtust aldrei ætla að hætta að streyma inn um dyrn ar og Car0l fannst hún aldrei myndi hætta að taka í hend- ur og sjá ný andlit. Henni fannst hún líkust brosandi vélmenni þegar Tess og Nic- ky komu til hennar. „Carol, sástu þegar ég slepnti vendinum mínum? Fyrirgefðu að ég st'eig á slóð- ann“, vall upp úr Nieky, sem ekki hugsað' um annað en það sem fvrir hana hafði borið. „Mér finnst það leiðin- legt“. „Ég skal reyna að gleyma því núna“, sagði Vian og þóttist vera alvai'legur, ,,en ef þetta k°mur: fyrir næst, þegar ég gifti mig — ja, þá máttu passa þig'-“ Nieky glotti stríðnislega til Hún sá hann sem hlæjandi miðdepil kvennafans og hann virtist skemmta sér konung- lega. Carol fann til afbrýði- semi og gaf honum merki um að tími væri kominn til að fara. Tess og Anna hjálpuðu Carol að skipta um föt. Það er að segja, Tess hjálpaði henni og móðir hennar talaði án af- láts um brúðkaupið. „Dásam- legt brúðkaup“, andvarpaði hún. Allir höfðu skemmt sér vel og talað um það hvað brúðurin væri fögur. Blómin í kirkjunni höfðu verið svo yndisleg og Vian svo rólegur, svo karlmannlegur og örugg- ur. Hann var alveg sá maður, sem hún Anna hafði óskað henni Carol sinni litlu t'l handa. En hvað hann hafði verið glæsilegur, þar^ sem hann beið eftir brúðinni! Svo 11. „Bréf frá Carol. Rachel! Símon! — Bréf frá Carol“, kallaði Nicky um leið og póst- urinn kom. „Flýtið ykkur. Maturinn er líka til“, bætti hún við. „Ég er að koma“, sagði Sí- mon og hvarf niður í kjallar- ann með tvær fullar mjólkur- fötur og Rachel svaraði því líka að hún væri að koma. Hún reyndi að yfirvinna af- brýðlsemina, sem hún fann alltaf fyrir í hvert sinn sem bréf kom frá Carol. Hún hafði horfið við brúðkaupið og alls ekki komið í boðið á eftir. Hún hafði ekið beint til hótels síns og sökkt sér niður í eymd og afbrýðisemi. Það hafði lít- ið hjálpað þegar Tess hafði sagt henni seinna, að Vian hefði spurt eftir henni, en lýsing Nicky á allri dýrðinni hans og Carol brosti, en orð hans höfðu sarat sært hana. Hann hefðí pkki átt að hafa slíkt í flimtinsum þennan dag! Hún spurði um Rachel og Tess sasði henni að hún hefði ætlað að fara með ein- liverium vinum sínum frá kirkjunni og hlyti að fara að koma. „Segðn henni sð við getum ekki hafið brúðkaunsferðina án hennar blessunar, sagði V'an stríðnislega. Veizlan tókst mjög vel. Kampavínið -flaut og allir skáluðu við brúðhjónin. Vian hélt fyndna ræðu og þekkt hljómsveit lék fyrir dansi. Carol var orðin þreytt og leit kringum sig eftir 'V!an. ............ .... sparið yður Uaup 6 miUi maxgra vearglana1- \)ÍMM fl öffl títttJM! ($í|) - Austurstiseti fallegur og svo skeytingar- laus um allt hitt! „Já, hann er meistari í skeytingarleysi“, sagði Tess brosandi. „Passaðu þig bara, Carol, svo hann hætti ekki að skeyta um þig!“ Orðin voru sögð létt og glað lega 0g Carol brosti. Henni datt ekki í hug að baki þeirra væri ef til vill falin dulin að- vörun, Ferðaföt Carol voru mosa- grænn mohairkjóll, lítill grænn hattur, hálflangir hanzkar úr mjúku skinni og falleg nertsslá. Vian leit á hana þegar hún kom inn. Hann fann til stolts og sjálfs- ánægju vfir henni. Hann vildi aðeins það allra bezta! Allir þurftu að kveðja þau og það leið langur tími áður en þau gátu sezt inn í bílinn og hrísgrjónin buldu á þeim. Allir ve'fuðu annaðhvort með hendinni eða vasaklút. „Nú eru bæði kirkjan og heimur- inn búin að blessa okkur og nú hefst fvrsti kafli“, tautaði Vian eins og hann hefði lesið hugsanir hennar. Svo beygði hann sig- að henn: og kyssti hana létt en kunnáttulega á munninn. hafði eyðilagt þá von hennar um leið, að Nicky hafði talað svo mikið um það hve Carol hefði verið falleg, að Rachel hafði mest langað til að slá hana. Það var ekki vegna þess að hún kynni ekki vel við Carol, allir kunnu vel við Carol, en ... hvers vegna, ó, hvers vegna hafði Vian gifzt henni? Hún flýtti sér að mata grís- ina og fór inn í eldhús. Nicky og Cra'g voru farin að borða og Tess var að hella te í bollana. „Getið þið ekki flýtt ykk- ur?“ sagði yngsti meðlimur Carew fjölskyldunnar óþolin- móð. „Þó ykkur langi ekki til að heyra hvað Carol skrifar, langar mig til þess“. „Vertu róleg, unga kona. Við verðum að þvo okkur“, svaraði 'S'ímon án þess að flýta sér. Nicky andvarpaði og rak út úr sér tunguna. En fimm mínútum seinna sátu þau öll til borðs og hlýddu á lýsingu Carol á brúð kaupsferðinni til Noregs. „Finnst ykkur það ekki hljóma dásamlega að vera þar“, andvarpaði Nicky. „Máttur tungunnar“, taut- aði Rachel og faðir hennar leit undrandi á hana. „Það er líka áreiðanlega dá- samlegt þar“, sagði systir hennar. „Hvítt ævintýraland í norðrinu þar sem þau þjóta yf-'r snjóinn, eins og þau hefðu vængi og svo er hún líka með 'Vian. Segir hún hvenær þau koma heim, mamma?" „í byrjun næsta mánaðar“, svaraði móðir hennar og hélt áfram að lesa: „Vian á að halda fyrirlestur í landafræði félagi. Það er löngu ákveðið og hann getur ekki neitað, annars hefðum við verið hér lengur“, skrifaði Carol. Tess las áfram um snjóinn, sem var svo dásamlegur, landslag- ið sem var stórkostlegt, hótel- ið sem var fyrsta flokks og eins þægilegt og frekast varð óskað og um Vian ... „Sem er allt, sem hjartað þráir“, stakk Rachel upp á og rétti fram bollann eftir meira tei. GRÁNMÁRNIR „Gjörðu svo vel að víkja til hliðar . •. þetta er ekki mitt eigið, heldur frú Sörensens.“ „Hún segir nú bara að hann sé mikill skíðagarpur“, brosti Tess, „en það þýðir sjálfsagt það sama og þú sagðir!“ Craig þorði ekki að líta aft ur á Rachel en næmt eyra hans hafði ekki komist hjá því að heyra biturðina í rödd hennar. Hvað var að Rachel? Hafði brúðkaup Carol gert hana eirðarlausa? Hún hafði ekki verið lík sjálfri sér upp á síðkastið. Það var ekkert líklegra en að hún saknaði Carol, sem hafði fjörgað allt upp á Pilgrims Row. Það gat ekki verið að það væri skemmtilegt fyrir unga stúlku að hfa því lífi, sem Rachel lifði. Craig and- varpaði. Alltaf voru það pen- ingar og aftur peningar! Hann vildi svo eiarnan gefa börnum sínum allt það bezta en til bess voru engir peningar. Það vissu allir hve þau höfðu bað erfitt fjárhagsleg^, hvorki Tess né hann höfðu nokkru sinni dregið dul á það. Það var ekki sem verst meðan bau voru lít 1 en bað var ekki lengur hægt að kalla Rachel neitt barn. Hún var tuttugu og eins árs og þarfnaðist ann- ars en að búa hér á Pilgrims Row. Hún varð einhvern veg- inn að komast á brott. Kann- ske gæti Carol hjálpað. Hún var svn fáfuð og reynd og henni bótti vænt um Rachel. Símon sá líka að systir hans var brevtt og hann hló og spurði hana hvort hún væri ástfangin daginn sem hann sá hana hella mjólkinni í vask- inn o<? setia eggin í svínamat- inn. En Rachel svaraði hon- um reiðilega. „Svona. svona, ég meinti ekkert illt með þessu“, sagði hann róandi. „Er eithvað að, Rachel?“ spurði hann hana skömmu seinna. „Það er svo ólíkt þér að rjúka svona upp út af engu?“ Hún yppti öxlum. „Ekkert nema það, að pabbi vill endilega senda mig að heiman. Hann segir að ég eigi að fá mér v'nnu“. „Það er ekki sem verst hugmvnd“, samþykkti bróðir hennar. „Þú lærir ekki margt af að ganga hér árið út og inn og hér er heldur ekki margt um menn á giftingaraldri“. „f guðanna bænum, vertu ekk1' alltaf að tala um menn“, sagði Rachel reið. „Því ekki það. Þú ert ekki farin að p:pra“, brosti hann. „Það er áreiðanlega ein- hvers staðar sá eini rétti, sem bíður þín!“ „Þá getur hann beðið. Ég vil hann ekki“. Símon hristi höfuðið sorg- mæ’ddur. . Það er leitt og það er mjög óeðlilegt11. „Alls ekki. Margar konur erp ánægðar þó bær séu ó- giftar. Carol var ánægð áður en hún hitti Vian Lor:ng“. „Áður, iá, en ekki á eftir“, svaraði Símon og skrúfaði svo snöggt frá krananum að vatnið sprautaðist yfir hann. Skömmu seinna spurði Rac- hel varlega: „Heldurðu að það vari lenai — hiónaband beirra?“ „Því ekki það?“ Símon virt ist undrandi. „Það eru svo mörg hjóna- bönd sem fara í hundana“, svarað' systir hans rólega. „Það er engin ástæða fyrir því að eins fari fyrir þeim“. „Kannske ekki. en bau eru nú bæði miög einþykk“, sagði Rachel þrjóskulega. „Ég held að það verði erfitt fyrir þau MINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- —6. Báðar safndeildir eru lokaðar á mánudögum. * STYÐJI'Ð og styrkið Vetrarhjálpina. -o- Æskulýðsfélag . Laugarnes- sóknar. Fundur í kirkju- kjallaranum í kvöld'kl. 8,30 Síðasti fundurinn fyrir jól. Séra Garðar Svavarsson. -o- Spilakvöld Borgfirðingafél. er í kvöld kl. 21 stundvís- lega í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Góð verðlaun. Mæitð vel. -o- MUNIÐ jólasöfnun Mæðrastyi-ksnefndar. -o- Samtök Svarfdælinga halda skemmtifund í Tjarnarcafé, uppi, föstudag 11. þ. m. kl. 8,30. Kosin verður stjórn samtakanna. -o- Minningargjöf í Barnaspítala- sjóð. — Kvenfél. Hringnum hefur borist rausnarleg gjöf til Barnaspítalasjóðs að upphæð kr. 3000.00, frá ónefndri konu í Árnessýslu, til minningar um foreldra hennar. Félagið færir gef- andanum beztu þakkir. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Ak- ureyri í dag á vest urleið. Esja fór frá Rvk í gær vest ur um land 1 hringferð. Herðubreið er í R- vík. Skjaldbreið er á Húna- flóa á leið til Rvk. Þyrill er í Rvk. Ilerjólfur fór frá Leith í gærmorgun áleiðis til Vest- mannaeyja og Rvk. Baldur fór frá Rvk í gær til Ólafsvík ur, Grundarf jarðar og Flateyj ar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt um mðinætti í kvöld til Rvk og Ma.lmö. Arnarfell fór 8. þ. m. frá Fáskrúðsfirði áleiðis til Hamborgar, Malmö, Kali- peda, Rostock, Kmh., Kristi- ansand og íslands. Jökulfell fór í gær frá Rvk áleiðis til Riga. Dísarfell er væntanlegt til Reyðarfjarðar á morgun frá Gdynia. Litlafell er í o!íu flutningumi í Faxaflóa. Helga fell fór 4. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Helsingfors. Harnra fell fer væntanlega 12. þ. m. frá Batum áleiðis til Rvk. INCDSÍ5 Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynig viðskiptin. lngé!!s-Café. Alþýðublaðið — 10 des. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.