Alþýðublaðið - 10.12.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.12.1959, Blaðsíða 12
ÞESSI mynd sýnir kon- unginn í Persíu á bæn. Hann biður Allah um erf- ingja, og þessa bæn sína flytur hann við gröf spá- mannsins í Mecca. Þetta gerðist fyrir nokkrum ár- um, er hann reyndi í síð- ustu lög að bjarga hjóna- bandi sínu og hinni fögru Soroya. Menn muna nú gerla þessa atburði, er hann hefur gengið að eiga nýja drottningu. 40. á-rg. — Fimmtudagur 10. des. 1959 — 265. tbl. Sá9 sem blað- ið varði, kœrði það ÖHUGNANLEGT morðmál lcom fyrir rétt í Noregi í vor, og nú virðist vera að rísa ó- veniulegt einkamál út af btaðaskrifum um það. Það er ' btaðið „Aktuell“ í Osló, sem ' kært hefur verið. Það birti í vor myndskreytta grein, sem fjaílaði um málið og hét „Dæmdur í bvg“ðinni“. Var fjaliað þar um 19 ára gamlan pilt, sem grunaður var og fólkið í byggðinni, þar sem rnorðið var framið, dæmdi í rauninni út úr mannlegu sam- féíagi og þóttist sannfært um, að hefði framið glæpinn. Blaðið tók svari drengsins og evddi rúm' sínu til þess að gera hans málstað betri. Sarnt hefur hann nú sjálfur farið í mál við blaðið- Segir hann,' að myndirnar og frásögn blaðs- ■ ins valdi sér skaða í frámtíð- ■ inni bar eð betta hafi komið í víðlesnu blaði, sem dreift er um allt iandið. Sé bað honum ærinn bjarnargreiði að láta það v tnast svo vítt, að bvggð- ai' menn hafi fellt yfir sér á- fellisdóminn. Blaðið færir það aftur á móti fram sér til varnar, að greinin hafi verið samin og myndirnar teknar með sam- þykki piltsins og honum til málsbóta. Er talið, að þetta verð' merkilegt prófmál fyrir •rétti í Noregi. AD LOKNUM jólum begar pyngjan er tæmd og óborgað- ir reikningar streyma að, hugsar margur að jólin séu ekkert annað en verzlunar- orgía, ^sem kaupmenn halda til þess að rýja almenning inn að skyrtunni. Það er stað- reynd áð jólin hafa lengstum verið hvortlveggja í senn t' úarhátíð og veraldleg d-emmtun í ý^cum wndimi. ^’uau við k'ist-ar siðvenjur blandast ævafornar venjur aftan úr myrkri fortíð. Wý málning fyrir rakan við TIL AÐ vinna bug á þeim vanda, þegar mála þarf við, sem ekki hefur þornað nægi- lega, hefur verið gerð ný tegund málningar, sem reynzt liefur haldgóð á rak- an við. Verksmiðju nokkurri í Amsterdam hefur tekizt að leysa þennan vanda. Hin mýja málning, sem nefnist „Cumarol E 1“, byggist á nýrri samsetningu á efnum úr harpeis og inniheldur vatn. Málningin hefur þeg- ar verið notuð á mikinn fjölda bygginga í Hollandi og gefið mjög góða raun. Hún er nú komin á markað- inn og er fáanleg í tólf lit- um. Óhætt er að nota hana á blautan við, t. d. þegar eft- ir regnskúr. í PARÍS geysar nú styrj- öld, bókmenntastyrjöld. Hin- sr fögru konur, sem veita hin svónefndu Femina-verðlaun saka þá frægu menn, sem út- deila Goncourt-verðlaunun- um am að hafa „stolið“ þeim manni, sem átti aö fá Femina- verðlaunin. Málið liggur þannig fyrir: Þegar Goncourt- bræðurnir stofnuðu verðlaun- in, sem við þá cru kennd, kváðu þeir svo á, að verðlaun- unum skyldi úthlutað í des- ember ár hvert. Hefur þessari reglu ver’ð fvlgt hingað til. Undirbúnin<rsfundir undi'i, verðlaunaafhendinguna hefj ast í nóvember. Eru þá lagða' fram upnástungur um verð launahafa og loks ákveðnir 1 —4, s»m atkvæði skuli ereidd I "m. Sömu reglu var fylgt í| baust. En begar Goncourt- dómararnir komu saman síð- ast í nóvember kom í ljós af|| þeir voru alíir sammála um cinn og aðeins einn höfund. Og hvers vegna þá áo bíða? Blaðanifrn vnru kallaðlr á fund hrirra og tilkynnt hver hlot'ð h"fð' h:n eftirsótt'i Goncout’t-v ''vð’nnn,. srm að vlsu rejna rð.ins 5000 ftönk- um í néningtvTi en tryggja v'ðkomandi höfundi mikla sö’.u. |"r m-"ð var allt kom'ð í bá1 ng bi'and. *'t'mi'iafrúrn- ar ráku i'.nn m»ki3 ’,amakv°5n o% sfgðu, að ekki aðoins befðu Goncourtreglurnar verið brotuar h?!dur einnig hefði þeirra verðlaunakandídat ver- íð 'iolið, Sem b°tur fer cr varla á vv{, rð bókin, sem um r'"ð!r, í s!a«'«"~á]uni ^ókmenntnfólks í Fralrklándi. Le r>"’"’i-r d"s Justgs er merk'Tegt hum- "eg höfundurinn hinn "1 -jv o<r v-rkamað u~ A'’d*'é ^chwartz-Bar.t er að því er 1-5 -V-+ si-'r-' upp- Framhald á 9. síðu. MARGARET Rósa prin- sessa fór nýlegá í heim- sókn í skóla nokkurn í Lundúnum. Hafði sá skóli orðið fyrir sprengiárás í stríðinu og er nýlega búið að reisa hann úr rústum. Bæði drengir og stúlkur cru í skóla þessum, og drengjum kennd ýmis kvenleg vinna, svo sem að pressa fatnað. Á myndinni er drengur að pressa bux- urnar sínar, prinsessan horfir á og segir: „Brenndu nú ekki bux- Norðurlandabúar héldu jól- in hátíðleg löngu áður en kristni hélt innreið sína til Norður-Evrópu. Jólahátíðin hófst við vetrarsólhvörf er sól tók aftur að hækka á lofti. Rómverjar fögnuðu líka vetr- arsólhvörfum. Kallaðist sú hátíð Satúrnalía og hófst 17. desember. Á meðan á henni stóð var ekkert unnið, föngum var sleppt og þrælum var þjónað af Iiúsbændum sínum. Það, sem einkenndi þessar há- tfðir var sú viðleitni allra að gleðia. Jólin erú og hafa allt- af verið gleðihátíð. Með tilkomu kristindóms- ins voru binar gömlu hátíðir felldar niður eða þeim breytt. Nú var minnst fæðingar Krists og henni fagnað. Samt s°m áður er það fyrst á fjórðu nid að iólin verða regluleg kristin hátíð. Margar fornar venjur héldu gildi sínu, t. d. ern ióIao-’f>fir a’'fur frá róm- verskii Satúrnalíunni. Þ’d bofur margnft verið hnldrð fram, að Lúther hafi fv’-siuv m«nna notað jóIatTé ’”<~ð kerlaljósum. Þetta styðst ekk’ v’ð staðreyndir. Hiu l.'-’rVj „ mvnd „f Lúther íneð f'"Iskvldn sinnj fyrir frarnan o,. h’”:nt hugarfóstur — ótora”s. TTm 1600 byria tsi^veriaf „3 jólatré í stofur sínar um jól. En al- """"ttr h*>ssi siður ekki fvrr en löncm síðar. Fyrstu iólp+ván í F’'t’kk!andi komu ekki f,rvr „„ jgjo. Þegar Vic- to-in drettnjng giftist liinum k'”’ka r>ri”» A'bert fluttíst siðurinn til Englands. Ekki *”■” ”er.,o r.’m loo ár síða.n ióiatré urðu algeng á Norður- lö’.íilH’t, CIMBHHBBHHæaaHHHBS ,ií urnar 9 LIF VÍÐA í VETRAR- BRAUTINNI DR. HARLOW, sem er stjörnufræðingur við Har- wardháskóla í Boston — sagði nýlega, að það væru möguleikar fyrir lífi á 100 milljónum reiki stjarna í vetrarbrautinni. Hugsanlegt væri, að það væri, að það væri frum- stætt líf á Marz, og von- andi kæmust menn ein- hvern veginn inn úr hinu þykka 0g ógagnsæa gufu- hvolfi Venusar svo unnt sé að komast að raun um hvort nokkurt líf sé þar að finna. BeaöHKJríHBinsEESHaaHHHHa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.