Alþýðublaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 1
10 miljónir króna á upp- boði í London nýlega. — Málverkið er eftir Paul Gaugin og heitir „Bóndi í blárri treyju“. HAFIÐ þið séð 10 millj. króna málverk? Ef svo .er ekki, getið þið bætt það upp nú, því málverkið hér á myndinni seldist fyrir 40. árg. — Föstudagur íl. des. 1959 — 266. tbl - Washington, 10. des. (NTB-Reuter). BANDARÍSKA landvarna- ráðuneytið tilkynnti í dag, að allir bandarískir landhermenn á fslandi, um 1200 manns,.yrðu fluttir á brott á fyrstu 6 mán- uðum 1960. Ekki verður fækk- að liðsmönnum flughers og flota. um 4000 manns. Ráðu- neytið bætti við, að brottflutn- .ipgurinn mundi ekki draga neitt úr styrkleika bandaríska liðsiric n fslandi. f sv^r-j við spurn'ngu unp- lýsti talsmaður landvarnaráðu neytisins, að hersveitirnar á íslandi væru ekki hluti af NATO-her Bandaríkjanna. Ann ars tei’a góðar heimildir. að á móti þessu sé til athugunar að auka starfsemi flotans við ís- SUNDSVALL, 10. des. (NTB —TT). Björgunarskipið Titan, mfeð 7 nsanna : áhöfn, er talið af á Bottneska flóa. — Hafði skipið farið til að að- stoða skipið Birgitta, sem er í háska. Hefur björgunarskipið ekki komið til Brigittu enn, — þótt það hefði átt að vera hægt, og ekki hefur neitt heyrzt frá því. Hreppti Titan mjög illt veður á leið sinni og í kvöld var hafin leit að honum. Eigendur Titan höfðu sam- band við skipið kl. 17,30 og kvað skipstjóri ísingu hlaðast á skipið og illt vera í sjó. 7 mín. síðar skýrði skipstjóri frá því, að ísing væri að verða svo mik- il, að hætta væri á, að skipinu hvolfdi. Um það leyti sáust ljós bæði frá Birgittu og björgun- arsk pinu þar, sem talin voru vera ljós Titans. Þau hurfu skömmu síðar. iliMi 111111 Yfirlýsing land- varnaráðuneytis Bandaríkjanna [ komandi ári, lagði afurðasölu- nefnd þ.ngfundarins fram bréf sjávarútvegsmálaráðherra, svo hljóðandi: „Eins og Landssambandi ísl. útvegsmanna er kunnugt, hefur ríkisstjórnin nú í und- irbúningi ráðstafanir í efna- hagsmálum þjóðarinnar. Horfur eru á, að ráðstafan- ir þessar geti ekki orðið virkar fyr en í febrúarmánuði n. k. og verður sjávarútvegurinn að starfa eftir núverandi kerfi til þess tíma. Með skírskotun til viðræðna við fulltrúa LÍÚ vildi ríkis- Framhald á 3. síðu. Arangurinn af viðræðum sjávarúfveqs málaráðherra við úfvegsmenn. AÐALFUNDUR LIU lauk í fyrrinótt. Samþykkti fundur- inn að verða við tilmælum Em- ils Jónssonar sjávarútvegsmála ráðherra um það, að láta róðra hefjast með eðlilegum hætti um áramót miðað við óbreytt ástand efnahagsmála a. m. k. janúarmánuð. Eins og skýrt hefur verið frá í blaðinu hófst aðalfundur LÍÚ hér í Reykjavík s. 1. mánudag, og lauk fund’num um kl. 2 eft- if m.'ðnætti s. 1. fimmtudag, — eftir að afgreidd höfðu verið þau mál, sem fyrir fundinn höfðu komið og snerta hags- muni útvegsins. í umræðum þeim, sem fram fóru um rekst- ursgrundvöll útgerðarinnar á BONN: — Kráreigandi í Morbach hefur haft hendur í hári þeirra, sem ollu þurrð í peningakassa hans: mýs notuðu seðlana til að fóðra með hreiður sín. — (Reuter). MOKAFLI var hjá hringnóta 25 bátar með 2935 tunnur í dag. bátunum í gær. Fékk Höfrung- Tveir voru með snurpusíld, ur frá Akranesi 1128 tunnur og Vonin 569 tunnur og Jón Finns Keilir, sem einnig er frá Akra- nesi, fékk 783 tunnur. Muninn frá Sandgerði fékk svo mikla síld í næturnar, að hann var nærri hvolfdur. Akranesi í gær. — Hingað bárust í daff 3200 tunnur úr 15 bátum. Höfrungur var hæst ur með 1128 tunnur, Keilir næstur með 783, en Sveinn Guð mundss. var hæst-ur rekneta- báta með 193 tunnur. Grindavík í gær. — Hingað bárust í dag 2651 tunna síldar úr 18 bátum. Hringnótabátar fengu þennan afla: Ársæll Sig- urðsson 720 tunnur, Arnfirðing ur 655 og Sæljón 468. Sigur- björg var hæst reknetabáta með 154 tunnur. Keflavík í gær. — Ágæt síld- veiði var í nótt og komu hingað son 513 tunnur, en sú síld var mjög smá og fór öll í bræðslu. Framhald á 9. síðu. ÞAÐ liggur í hlutarins eðli, að það er daglegur við- burður á Alþýðublaðinu að áskrifendur borgi gjöld sín. En einum áskrifanda finnst okkur meira gaman að heyra frá en öllum öðr- um. Hann sendi okkur árs- greiðslu í gær. Nafn: Josep Lim. Heimilisfang: Hong Kong. í gær. Peter Kitson frá brezka sendiráðinu er til vinstri, þá sendiherrann, sem er að heilsa Henrik Sv. Björnssyni ráðu- neytisstjóra í utanríkisráðuneyt inu. HINN nýi sendiherra Breta á íslandi kom tii Reykjavíkur í gærdag með flugvél frá Flugfé- lagi íslands. Nýi sendiherrann heitir Ste- wart. Myndin er frá komu hans

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.