Alþýðublaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 5
Úr kvikmyndinni Hákarlar og hornsíli. Hún er komin út á íslenzku bókin, sem gerSi Wolfgang Ott frægan í einu vetfangi. Þessi heimsfræga saga fjallar um líf kafbátamanna og annarra sjómanna í stríði. Ógnþrúngið líf á sjó, ævintýri og ástip í landi. Metsölubóhin um sjómenn í stríði Þefta er kjcrbók sjómanna og annarra karlmenna „Hákarlar og hornsíli" kemur á kvikmynd í Austurbæjarbíó. ÚTGEFANDI. Sólubúðir í Reykjavík, ákranesi, Hafnarfirði KefSavík og nágrenni verða opnar um hátíðirnar eins og hér segir : Laugardaginn 19. des. til kl. 22 Þorláksmessu, miðvikudag 23. des. til kl. 24 Aðfangadag, fimmtudag 24. des. til kl. 13 Gamlársdag, fimmtudag 31. des. til kl. 12 Alla aðra daga verður opið eins og venjulega, en laugardaginn 2. janúar verður lokað vegna vöru- talningar. Kaupmannasamfök íslands. Kaupféfag Reykjavíkur og nágrennis. Kaupfélag Hafnfirðinga. Kaupfélag ^Suður-Borgfirðinga. Hvað er að gerast Henri Yidal iáiinn. PARÍS. (Reuter). — Franski kvikmyndaleikar- inn Henri Vidal, eiginmað- ur leikkonunnar Michele Morgan, lézt af hjartaslagi á heimili sínu í dag. Hann var fertugur að aldri. Vidal lék mikið í glæpamyndum. — Hann og Michele Morgan giftust í febrúar 1950. NATO WASHINGTON. (NTB- Reuter). Herter, utanríkis- ráðherra, sagði á blaða- mannafundi í dag, að Banda ríkjamenn teldu, að Evr- ópuríkin gætu tekið á sig meira af kostnaðinum við varnir NATO. Kvað hann þetta mál mundu verða rætt á fundi í fastaráði NATO í París í næstu viku. Mótmæli TOKYO. (NTB-Reuter). - Mótmælagöngurnar gegn japönsku stjórninni í dag ollu ekki eins alvarlegum ó- eirðum og lögreglan hafði óttazt. 'Var orsökin sú, að nokkrir af leiðtogum gangn- anna aflýstu fyrirhugaðri göngu til þinghússins ogstúd entar aflýstu sinni göngu. — Mótmælagöngur þessar beinast gegn japansk-ame- ríska öryggissáttmálanum, - er undirrita á í Washington í janúar. Mótmælagöngur fótu fram í rúmlega 200 bæjum. Járnbrautir, póstur, kolanámur, skólar og verk- smiðjur töfðust nokkuð vegna gangnanna. Friðarverðlaun; .... Noel-Baker tók í dag á móti friðarverðlaunum Nóbels og hélt við það tækifæri ræðu, ' sem hann nefndi „Þjóðvarn- Fréjus, (NTB-AFP). — Rannsókn á orsökum þess, að Malpasset-stíflán við Fré jus brotnaði fyrir átta dög- um heldur áfram. Fyrstu ó- opinberu skýrslur virðast benda til, að ófullnægjandi, jarðfræðilegar rannsóknir hafi verið gerðar á staðnum, þar sem stíflan var hyggð, er upplýst í Fréjus. Malpasset-stíflan var ó- venjulega þunn og byggð eft ir nýrri aðferð. Margar slík- ar stíflur er að finna víða í Frakklandi og um allt landið vantreysta menn nú stíflum þessum. Hefur verið spurt í þinginu um, hvort þær geti talizt öruggar. ir með alþjóðlegri afvopnun'. í ræðu sinni hyllti hann jafn framt Friðþjóf Nansen Og þær hugsjónir, sem hann barðist fyrir. Er hann hafði skýrt frá aðalatriðum máls- ins og rætt ástandið í afvopn unarmálum nú, lauk hann ræðunni með þessum orðum: „Við e gum enn langa og hættulega ferð fyrir hönd- um, og hún kann að verða stormasöm. Ef við eigum nokkurn tíma að komast ferðina á enda, verður skip okkar að vera „Fram“. al Haldið er áfram að taka til í rústunum í F'réjus við mjög erfiðar aðstæður. Það húðarignir og gengur yfir með , sviptibylji. í dag fund- ust en fjögur lík og hafa þá alls fundizt 291 lík, en marg ra er enn saknað. KAIRO. (Reuter). — — Stjórarblaðið A1 Gomhouria hafði það í dag eftir háttsett um að la, að stjórnmálasam band yrði ekki tekið upp við Frakka fyrr en þeir gerðu viðeigandi ráðstafanir til að finna lausn á Algiermálinu. Kaupféiag Suðurnesja. >WWWWWWW>WWWWWMMWWWMWIWWWWMWWWMMMWMMWmw*WIMIIWMMÍH LesiB Alþýðublaðíð AlþýðuhlaðiS — 11. des. 1959 .IJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.