Alþýðublaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 6
Þreyfliir og lofur I LONDON TIMES var eftirfarandi auglýsing fyr- ir skömmu. (Auglýsingin var ein af mörgum undir auglýsingayfirskriftinni VINNA). — Þreyttur og latur her- foringi, sem verið hefur í Iandher, einskisnýtur, drykkjubolti, sækir um stöðu. Ekki má vera um erfitt starf að ræða og vinnustaður skal vera í Lundúnaborg. — Aldur 28 ór, en maðurinn lítur út eins og fertugur IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIII ☆ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiniimuiiiiiifiiiiiiui T OMMY STEELE er enn svo vinsæll í Englandi, að hann hefur látið setja niður nýtízku þjófabjöllur í hús sitt. Það eru ekki þjófar, sem Tommy óttast svo mjög heldur telpúhnátur, sem vilja fá eiginhandaráskrift. Flest gefur gerzt á | LEIKONA í París | | hefur sótt um skilnað | 1 frá manni sínum fyr- | 1 ir þá sök, að hann | i§ hefur átt með henni | i! fjögur börn, en vegna I !| þessarra tíðu barns- | | bin’ða, hefur hún af- = 1 lagast í vextinum frá | | því semi hún var, er | | hún giftist honum. — | | Þetta segir hún, að sé | i allt hans sök. i | AUGLÝSING í I | blaði frá Idoho. „Ef | = maðurinn, sem stal § = konunni minni frá § | mér er fús til bess að | | greiða allar hennar f p skuldfir. má hann = f gjarnan hafa hana ! | eins lengi og hann ! } vill. En bað er alveg f | býðingarlaust fyrir f 1 hann. að senda mér f i alltaf reikningana". i ii 6ö!ypáfagaukurr' dæmd- ur fyrír hæsfaréffi „ALLT getur skeð í Fen- eyjum“ hét mynd, sem sýnd var fyrir skömmu í Trípóli- bíói. Það virðist satt vera a. m.k. getur flest gerzt á í- íalíu. ítalir eru þekktir fyrir tækni sína í því að tæla sak lausar stúlkur á götunni — eða ,,húkka“ þær eins og um var beitt, þannig að ung ur Rómverji varð að greiða gífurlegan málskostnað og háa sekt fyrir ástleitni sína. •— Þannig var mál með vexti, að hann sá stúlku, sem virtist vera að bíða eft ir lest. Hann hóf þegar ást- arjátningar og útboð, en það heitir á nútímaíslenzku. Menn þessir bera sérstakt nafn, þ. e. „Pappa-galli della strada“, sem mundi þýða „götupáfagaukur". — Samkvæmt ítölskum lög- um mega „götupáfagauk- arnir “ekki fara út fyrir sett takmörk, hvað snertir ágengni við stúlkurnar, en fram til þessa hefur þess- um lögum lítt verið beitt. Um daginn kom þó það at- vik fyrir, sem varð til þess, að lagabókstaf þessum, sem er grein 660 í ítölskum lög- leitaði aðstoðar hjá næsta lögregluþjóni. Náunginn, Consanzo, var dæmdur til að greiða nokkra sekt, en hann áfrýj- aði dómnum æ ofan í æ, þar ti Imálið kom fyrir hæsta- rétt. Sér til málsbóta bar hann það, að nei, hjá kven- fólki þýddi oftar en hitt já, og ef hún hefði í rauninni ekki fallið fyrir hans karl- mannlegu töfrum, þá hefði hún strax kallað á lögregl- una. •— stúlkan vísaði honum burt — ekki einu sinni, heldur tólf sinnum. — Loks leitaði hún skjóls í kvikmyndahúsi skammt frá brautar- stöðinni en vinurinn var ekki af baki dottinn, — elti hana þangað og bauðst til að greiða fyrir hana mið- ann. Þegar hann fékk það ekki lét hann sér nægja að greiða sinn eigin miða í sæt inu við hliðina á henni. Þar hófst bardaginn á ný, — og endaði þetta með því, að stúlkan flýði út á götu og GUR INGEMAR JOHANSSON hefur verið boðið að leika aðalhlutverk 1 bankarískri mynd —• og kannski slær hann til. Auk þess er kom- in mynd af honum í hið fræga vaxmyndasafn Mad- ame Tusaud í London, TIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllilllllllllllllllllilliiillilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiIIIIIIIIIIIlllllUUll Það kennir margra grasa hjá BBC VALENTINE Britten er ekki nema 40 sekúundur að finna hljómplötu í plötu- safninu sínu, og verður það að teljast vel af sér vikið þegar haft er í huga, að í því eru 400 000 plötur. Ung frúin er vörður hljómplötu- safns brezka útvarpsins en það mun vera stærsta safn ■■HHHBHiraaBBBKBHH E _ TT sinn kom kona að móli við Per Albin Hanson, forsætisráðherra Svíþjóðar, sem eitt sinn var, og sagði honum, að sonur hennar hefði verið felldur á stúd- entsprófi, en það hefði ver ■ ið ranglátt, því að piltur- inn hefði í rauninni staðizt prófið. —• Þetta er því ergilegra, sagði konan, — af því að karlmenn geta ekkert orð- ið, ef þeir hafa ekki stúd- entspróf. ... — Já, sagði Per Albin Hanson, — hann getur kann ski aldrei orðið neitt nei, ekki nema bara forsætisráð herra t. d. ... (Per Albin hafði sjálfur ekki tekið stúdentspróf.) ★ ............................immmi....mininmmiii...mmm...... Engin sérréttindi jómfrúa lengur SÍÐUSTU skattaívilnanir Dana eru nú að hverfa. Áð- ur fyrr voru aðalsmenn skattfrjálsir en nú er sú tíð löngu fyrir bí. En einstaka undantekningar voru þó enn við líði eins og til dæm- is skattfríðindi Jófrúnna í Roskilde Adelige Kloster og meðlimanna í spfnuði sið- sinnar tegundar í heimin- um. Hún hefur starfað við safnið síðan 1942 og fær það þrjú einstök af hverri plötu, sem gerð er í Eng- titlar eru í því, 18000 tón- landi. 180 000 mismunandi skáld eiga verk sín þar á plötu og 35 000 söngvarar eiga rödd sína geymda þar. Þar eru 44 mismunandi upp ttökur á ófullgerðu sinfón- íunni eftir Schubert og 200 útgáfur af An der Scönen Blauen Donau. Verðmætasti hluti safns- ins eru 13000 gamlar hljóm plötur. Sumar þeirra eru taldar allt að 5000 króna virði. í safninu er m. a. plata þar sem Valentino syngur spænska og enska söngva. En þarna er fleira en söngur og hljómlist, margar ræður eru í safn- inu og má þar heyra Stalin, Franz Jósef Austurríkis- keistara og Alfonso fyrrum Spánarkonung. Elzta platan er frá 1895 og söng banda- rískur barytónsöngvari inn á hana. Minnsta platan er ifrá 1924. Er það brezki þjóðssöngurinn og er plat- an aðeins 40 millimetrar í þvermál. Var plata þessi gerð fyrir ensku konungs- fjölskylduna. ÞAU fa saman þe finnst ykh Þau voru t sig á götu: dag £ góða sitt í hvoru bótarmanna í Fredricia. Þessir aðilar verða nú að borga skatt eins og aðrir danskir borgarar og má segja það dönskum almenn- ingi til hróss, að hann hef- ur dýpstu samúð með þess um nýju fórnarlömbum skattayfirvaldanna. Jómfrúrnar í Roskilde Adelige Kloster voru leyst- ar imdan skatti árið 1699 er Friðrik 4. gaf út tilskipun þar, sem segir að „það skuli um alla eilífð". Þessi ,,ei- lífið“ var seinna ákveðin að skyldi vera 250 ár og loks var lögunum nýlega breytt í danska þinginu og „eilífð- in“ þar með búin. hann. „Jahá“, segir Summ Bíll Lord Summerville stendur tilbúinn og báðir mennirnir hraða sér inn í ervilie „það er sami náung- inn og var potturinn og pannan í demantaævintýr- inu, — sem nú er að ergja okkur? En við gát- um þó hrætt hann með sala möndrunni“. „Þér hefðuð átt að sjá lögregluþjóninn, hvað hann var öskureiður, MyIord“, segir Bancroft glottandi. „Hann hélt, að hgnn hefði verið gabbaður ... — — hvað um það? Ég hef a.m. k. náð sprautunni af vís- indamanninum, hr. Ducene og ég skal sjá fyrir hinu Iíka“. Bíllinn rennur eftir bugðóttum þjóðveginum, en loks stanzar Lord Summer- Ville fyrir framian hehra- garð prófessors Hillarys. „Við skulum heimsækja, kauða, Bancroft“, segir hann. „En hafðu úti nán- ar njósnir“ . . . an 0 11. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.