Alþýðublaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 7
sese ¥ ra ekki illa HENNI mættum við ssi, — eða á horninu á Lækjargötu ;ur það? — og Austurstræti, með æði að spóka skólatösku unðir hend- num í fyrra- inni og í háasamræðum >' t veðrinu — við vinkonu sína — Og lagi. veiztu, kennarinn, hann er sko alveg milljón . , . í»etta var það eina sem við heyrðum, áður en við rukum til og spurðum, hvort hana langaði ekki til þess að taka þátt í jólaleik Opnunnar, og eiga von í Heklupeysu . . . — Kannski . . . alli í lagi . . . Yngismeyjan heilir annars Hjördís Björk Hákonardóttir og er i landsprófi. — Já, auðvitað get ég alltaf notað svona peysu, mér finnst þær svo agalega smart, sagði hún. — Hvernig gengur í landsprófinu? — Jæja . . . það er alltaf verið að segja okk ur, að við snarfölíum öllsömul, og ég veit ekki. Ég er auðvitað svaka vitlaus í dönsku og algebran ... minnstu bara ekki á hana . . hún er nú svo klikkuð . . . ÁRI Jósepsson var í svo þunnum frakka í frostinu, að ekkert lá beinna við, en spyrja hann, hvort hann vant- aði ekki gæruúlpu. Jú, hann hélt nú það, hann ætti nú enga úlpu, cg væri raunar þess langt að minnast, þegar hann hefði átt slíka flík í sómasamlegu ástandi. Enn ætti hann einhvern raefil af úlpu en það væri meir nafnið en veruleiki, hún væri til íveru eins og gatasigti og ferlega ófrýnilega á að líta. Hann var að smeygja sér inn í Bókabúð Kron, þegar til hans náðist. Það gefur ef til vill einhverjar upplýs- ingar um innrætið, útlit ið mega hér allir sjá. Æ, við nenntum ekk- ert að þýfga hann um hvaða atvinnu hann stundaði? Það sem mestu máli skiptir . . . hann er bara til . . . -jfc- Hér er rakin í myndum og texta saga fiskveiða og landhelgismáls- ins frá árinu 1400 fram á þennan dag. í Landhelgisbókinni er annáll, sem greinir frá 200 atburðum í hálfa iöttu öld. seinni hluti bókarinnar greinir frá átökunum á síðasta ári. ■fa 160 myndir eru efninu til skýring- ar, margar þeirra stórsögulegar. Landhelgisbókin er vegleg vinar- gjöf. Þrjár spennandi ásfarsögur FUNI HJARTANS Hrólfur Halvarsson er glæsi- mennið í þessari sögu. Hann er óreglusamur, en vinnur auðveldlega ástir kvenna og jafnframt óvináttu karl- manna. Hrólfur mætir þó að lokum þéirri stúlku, sem hann fær ekki auðveldlega unnið. Áður hafa komið út á íslenzku eftir Sigge Stark: „Kaupakonan í Hlíð“, „Skóg- ardísin" og „Þyrnivegur ham ingjunnar“. Þessi nýja bók kostar 85 kr. í bandi. Á VÆNGJUM M.ORGUNROÐANS f miklu fárviðri ferst hið trausta skin „Sirdar“. Róbert Jenks, sem ná er háseti á skip inu, bjargar íris Deane, dótt'- ur skipseigandans á land. Þau tvö eru hin einu, sem komast lífs af, en á eyðieynni bíða þeirra margs konar ævintýri og Hfsháski. Þetta er ein þeirra ástarsagna, sem lesin er spjaldanna á milii. Bókin kostar 120 krónur í bandi. HERRAGARÐURINN OG PRESTS SETRIÐ Einar Hvít gerist liúskennari hjá hinum drambláta Winge. Hann verður ástfanginn af Evu, dóttur herragarðseigand ans. Þau skilja ósátt, en ef íil vill eiga forlögin eftir að færa þau saman. „Herragarðurinn óg Prestssetrið" er eiu hinna gömlu, góðu skáldsagna, sem lesnar voru upp til agna hér á landi. Bókin kostar 85 krónur í bandi. — 11. dss. AlþýðuMaðlð 1259 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.