Alþýðublaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 9
sfarfsárið 195®-r59 Sett innan umdæmisins Jón Pétursson, KR 21/3’59 i(KarIar>: ' (Innanhússmet). . Hástökk án atrennu 1,66 m. Langstökk með atrennu 6,58 'Vilhjálmur Einarsson, ÍR 30/11 ,558 (Innanhúss). Hástökk með atrennu 1,90 m. Jón Pétursson, KR 5/ll’58 (Innanhússmet). Hástökk með atrennu 1,91 m. Jón Pétursson, KR 14/3’59 ílnnanhússmet). Hástökk með atrennu 1,97 m. MMWWWMWMMMMWMWW m. Einar Frímannsson, KR 25/ 3’59 (Innanhússmet). 2000 m. hlaup, 5:27,0 mín. Kristleifur Guðbjörnsson, KR 16/’59. 5000 m. hlaup, 14:33,4 mín. Kristleifur Guðbjörnsson, KR 23/6’59. 3 km hindrunarhlaup, 9:16,2 mín. Kristleifur Guðbjörnsson, KR 6/6’59. Sleggjukast, 53,20 m. Þórður B. Sigurðsson, KR 15/8’59. Fimmtarþraut, 3206 stig, Björgvin Hólm, ÍR 3/10’59 (6, 97 — 55,97 — 23,1 — 42,28 — 4:46,8). Konur: Langstökk án atrennu 2,49 m. Anna G. Njálsdóttir, KR 19/2’59. Sett utan umdæmisins (Karlar); 3000 m. hlaup 8:22,8 mín. Kristleifur Guðbjörnsson, KR KR, 18/8’59 erl. 3000 m. hlaup 8:21,0 mín. Kristleifur Guðbjörnsson, KR KR 26/8’59 erl. Stangarstökk 4.45 m. Val- björn Þorláksson, ÍR 30/8’59 erl. i ar: .. 'woae'vfr ">X- ->M ■ - -ií :TllÍir ÞJOÐSAGNABOK ÁSGRÍMS JÓNSSONAR 50 heilsíðumyndir af listaverkum, 30 þjóðsö^ur. y\ Inngangsritgerð eftir dr. Einar Ól. Sveinsson. /) Einhver fegursta bók, sem gefin hefur verið-úíí^ á íslandi. „Ekki kann ég út á þessa bók að setja. Húnér áð öllu ley.ti A fallega að heiman búin“. ’ - 'Til Dir. Kristján Eldjárn, Alþbl. 25. nóv. „Bókin er prýðilegt skrautvérk, smekklega gerð og Hið | eigulegasta og á forlagið þakkir skilið fyrir útgáfu' . hennar“. Kristmann Guðmundsson, Mbl. 25. nóv. „Bókin er hreinn dýrgripur“. Hannes á horninu, Alþbl. 15. nóv. „Þjóðsagnabók Ásgríms er ein þeirra bóka, sem ætti'láð.'vSj vera sjálfsögð á hverju heimili á ]andinu“. Þjóðviljinn, 3. nóv. „Ætti að vera til á hverju íslenzku heim.ili“. Timinn 4. nóv. : Verð kr. 240,00 í vönduðu bándi. Bókaútgáfan MennlngarijóSs Beinlauslr fiskar Framhald af 12. síðu. telur að úr því að carbon di- oxide er svo yfirgnæfandi í andrúmslofti Venusar, þá hljóti að vera þar höf, en þau koma í veg fyrir kalksteins- myndanir. Þar af leiðir að séu lifandi verur á Venus þá hljóti þær að vera beinlausar og sennilega líkjast álum. Aðrir vísindamenn telja að lítill vafi geti á leikið að vatn sé á Venus og jafnvel geti verið þar samfellt haf um allt yfirborð plánetunnar. Talið er að hitinn á yfirborði Venus ar sé fleirj hundruð gráður á Celsíus, en þeir útreikningar geta verið rangir. Höfrungur fékk Framhald af 1. síðu. Hæstur reknetabáta var Guð- finnur með 152 tunnur, en næst ir Vísir og Andri með 142 tunn- ur hvor. Ekkert var saltað hér í dag sökum vinmistöðvunar síldar- stúlknanna. Alþýðuhlaðið 11. des. 1959 £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.