Alþýðublaðið - 12.12.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1959, Síða 1
E23& KBE&ía 40. árg. — Laugartlagur 12. des. 1959 — 167. tbl. UM HÁDEGI í gær fann bandarísk flugvél af Keflavílc- urflugvelli flak flugvélar um 15—20 sjómílur undan strönd A-Grænlands á 6S,30 gráðum norlðlægrar breiddar og 27 gráð Bm vestlægrar lengdar. Við nánari athugun töldu banaarískir flugmenn sig sjá rússij-eska cinkennjp.stafi á flugvélinni svo og merki þess, að Um dakota-flugvél hefði ver ið að ræða. Rússar fengu eitt- hvað af Douglas-Dakotaflugvél um frá Bandaríkjunum á stríðs árunum svo að hugsanlegt er að þarna hafi verið um slíka flugvél að ræða. Talið er, að flugvél þessi hafi hrapað nýlega þar eð eng'nn snjór hefur sezt á hana. — ís- lénzkum 'yfirvöldum hefur ekki borizt nein tilkynning um EINHVERN TÍMA á útmán- uðum næsta árs veröur hið um- talaða nýja gistihús flugfélags- ins SAS opnað. Húsið, sem nú er senn fullbyggt, stendur við Vesterbrogade, mitt í hjarta Kaupmannahafnar. Nýlega var tilkynnt í aðal- stöðvum SAS að svissneskur hótelmaður, Alberto Kappen- berger, hefði verið ráðinn hót- elstjóri. Kappenberger var um nokkurt skeið mjög leiðandi maður i gistihúsamálum Norð- urálfu og sagt er að mörg ný- mæli 1 hinu nýja gistihúsi séu hans hugmyndir. Mjög hefur verið vandað til vals á starfsfólki gistihússins, en auk Norðurliandabúa-er það frá Sviss.og fleiri löndum. Allt starfsfólkið hefur gengið á hót- elskóla og hver hinna þrjú hundruð starfsmanna er sér- fræðingur í sínu fagj, hvort sem um er að ræð'a þá, sem ganga um beina eða hina, sem vinna að tjaldabaki. Nýlunda er það, að hver starfsmaður hefur jafnan á sér lítið útvarpstæki, svo auðvelt er fyrir þá er stjórna að gefa Framhald á 5. síðu. STANZLAUSAR viðræður hafa staðið iindanfarið milli neytenda og framleiðenda um möguleikana á nýju samkomu- lagi um verðlagsmál landbúnað arins. í yiðræðum þessum haf'a tek- ið Þátt nokkrir fulltrúar bænda og nokkrir fullt-rúar Alþýðu- sambands Islands, Sjómannafé- lags Rvíkur og Landssambands ísf. iðnaðarmanna. Gnnnlaugur Briem ráðuneytisstjóri hefur stjórnað viðræðunum. Ekkert er enn unnt :að fullyrða um sam komulagshorfur, en bráða- birgðalögin renna út nk. mánu- dagskvöld, og þá verður eitt- hvað að hafa gerzt. EINS og við hotum sagt frá og OPNAN ber dag- lega með sér, er liún með dálítinn jólaleik í ár. — Honum lyktar með því, að tveir lesendur hreppa jólagjafir: Forláta úlpú frá Skjólfatagerðinni li.f. og ósvikna Heklupeysu. Hér er mynd af Heklu- peysu. Stúlkan, sem gerir henni svona góð skil, — heitir Edda Jónsdóttir. Keflavík FRÁ síðustu áramótum til 9. desemlber höfðu 1719 árekstrar verið tilkynntir til lögreglunn- ar í Reykjavík. Allt árið 1958 voru þeir 1547. SÖLTUN ARSTÚLKUR í Hafnarfirði hafa fallizt á sam- komulag um kjör sín, en er Al- þýðublaðið hafði síðast fréttir frá Keflavík í gær, var þar enn ekki komið samkomulag. Lítil síld var í Hafnarfirði í gær og því lítið saltað, en hins vegar var ekkert því til fyrir- stöðu að stúlkurnar söltuðu. ALLTAF 900 í EINNI TUNNU Astæðan fyrir deilunni um kjör við söltun síldar er sú, að af síld MYNO þessa tók Ólafur Árnason ljósmyndari á Akranesi er Höfrungui- kom inn drekkhlaðinn t'I Akraness með 1128 tunn- ur síldar, sem er metafli. Höfrungur er með hring- nót, gerður út af Ilaraldi Böðvarssyni & Co. síldin, sem nú er söltuð fyrir Rússland og Þýzkaland, er mjög smá þannig að alltaf 900 síldir komast í eina tunnu. Gömlu samningarnir gera hins vegar aðeins ráð fyrir 300—600 síld- um í tunnur, en allir sjá, að það er mun meiri vinna fyrir stúlk- urnar að setja t. d. 900 síldir x eina tunnu en 300—600. FÁ LAGFÆRINGU Siamkvæmt samkomulaginu, er náðst hefur, verða flokkarnir þrír: 1) Þegar 300—500 síldir fara í tunnuna fá stúlkurnar 23,21 kr. fyrir tunnuna. 2) Þegar 500—700 síldir fara í tunnuna, fá stúikurnar 40,10 kr. á tunnu, ^ 3) Þegar 700—900 síldif fara Framhald á 5. síðu. UM kl. 6.30 í gærdag fannst maður látinn í hifreið á götu hér í Reýkjávík. Var talið, að hann hefði orðið bráðkvaddur, en rannsókn máls ins var ekki lokið, er blaðið frétti síðast í gærkvöldi. Þetta var maður á sextugs aldri. , að rússneskrar flugvélar sé saknað. Samkvæmt upplýsing- uní er Alþýðublaðið fékk hjá flugturninum á Reykjavíkur- flugvelli í gærkveldi veit rúss neska sendiráð ð í Reykjavík ekkert um mál þetta. Flugvélin liggur á ísjaka á miklu íssvæði. Er talið gersam lega útilokað að komast að flug vélinni með skipi á þessum tíma árs. Allt þykir mál þetta mjög dularfullt þar eð rúss- neskar flugvélar eiga ekki leið um þetta svæði. Þó hefur ver- ið bent á þann möguleika að vélina hafi rekið langa vegu á ísjaka. mHUUUMMHWUWUHMU1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.