Alþýðublaðið - 12.12.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.12.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Sími 11475 Myrkraverk í svartasafni (Horrors of the Black Museum) Dularfull og hrollvek|andi ensk Bakamálamynd. Michael Gough, Junc Cunningham. ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS innan 16 ára. Austurbœjarbíó Sími 11384 Bretar á flótta. (Yangtse Incident) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný ensk kvikmynd. Richard Todd Akim Tamiroff Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22140 Jómfrúeyjan í (Virgin Island) Afar skemmtileg ævintýramynd, er gerist í Suðurhöfum. Aðal- hlutverk: John Cassavetes Virginia Maskell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 Spillingarbælið (Bamn Citizen) Spéhnandi ný amerísk kvik- mynd, byggð á sönnum viðburð- um* .. i-ntl Keithf Andés Maggie Hayes Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rwi * »i»i f f 1 ripolibio Sími 11182 Blekkingin mikla (Le grand bluff) Spennandi ný frönsk sakamála- mynd með Eddie „Lemmy'1 Con- stantine. Eddie Constantine Dominique Wilms Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ðanskur texti. Bönnuð börnum. tNEÓLfS CAFÉ Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskiptin. Ingóifs-Café. Nýja Bíó Sími 11544 Hlálegir banka- ræningjar! SprDllfjörug og fyndin amerísk gamanmynd. Aðrlhlutverk: Tom Ewell Mickey Rooney Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18935 Kvenherdeildin (Guns of Fort Petticoat) Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd í Teehni- color með hinum vinsæla leik- ara Audie Murphy, ásamt Kathryn Grant o. fl. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. H afnarfjarðarbíó Sími 50249. Hjónabandið lifi (Fanfaren der Ehe) Ný bráðskemmtileg og spreng hlægileg þýzk gamanmynd. Dieter Borsche Georg Thomolla Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. —o— ÆVINTÝRALEGUR ELTINGALEIKUR Ný spennandi Cinemascope lit- mynd.___________Sýnd kl. 5. Kópavogs Bíó Sími 19185. Teckman leyndarmálið Dularfull og spennandi brezk mynd um neðanjarðar starfsemi eftir stríðið. Aðálhlutverk: Margaret Leigthon, John Justin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. —o— NEÐANSJÁVARBORGIN Spennandi amerísk litmynd, Sýnd kl. 5 og 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11. Gó Iffeppah reinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur fljótt og vel. Gerum einnig við. Sækjum — sendum Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51 Sími Í7360. ú- Félagslíf SKÍÐARÁÐ REYKJAVÍKUR: Skíðafólk! Farið verður í skálana sem hér segir: Á Helisheiði laugardag, 12. des. kl. 2 e. h. og 5.30 e. h í Skálafell á laugardag 12. des. kl. 2.15. Á Helisheiði sunnudag, 13. des. kl. 10 f h. Fólk er beðið að athuga að nógur snjór er nú til fjalla og skíðafæri hið ákjósanlegasta. ■— Ferðir frá B.S.R. Skíðafélögin í Reykjavík. ■: HÓDLEIKHÚSID TENGDASONUR öskast Sýning í kvöld kl. 20. EDWARD, SONUR MINN Sýning sunnudag kl. 20. Síðustu sýningar fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. ILEIKFÉIAfi! ^EYKJAVÍKD^ Delerium bubonis 60. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2. Sími 13191. NoriÐ 4Pfití$ ÖR066A ÖÍKUBAKKA! H úseigendafélag Reykjavlkur Bílaeigendur Nú er hagstætt að sprauta bílinn. Gunnar Júlíusson, málarameistari. B-götu 6, Blesugróf, Sími 32867. S f M I 50-184 ’Tv.'h Allur í músíkkinni (Ratataa) Bezta sænska gamanmyndin í mörg ár. Byggð á vísum og músíkk eftir Povel Ramel. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. ORUSTAN U M Á N A Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 5. lu dansarnir í kvöld kl. 9 í Ingólfscafé Aðgöngumiðar seidir fráki. 5. Sími 12-8-26 Sími 12-8-26 OPIÐ í KVÖLD til kl. 1. MATUR framreiddur allan daginn. Naustartríóið leikur. Borðpantanir í síma 17758 og 17759 Aðvörun frá Bæjarsíma Reykjavíkur Að gefnu tilefni skal vakin athygli á, að símanotendum er óheimilt að ráðstafa símum sínum til annarra aðila, nema með sérstöku leyfi bæjarsímans. ÍBrot gegn þessu varðar missi símans fyrirvaralaust, sbr. XI. kafla 7. lið í almennum skilmálum fyrir talsímanot- endur Landssímans bls. 304 í símaskránni. BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR. KHRK! | g, 13. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.