Alþýðublaðið - 12.12.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.12.1959, Blaðsíða 10
nni IHI ■ .. Eftir A. C. GUNTER Skáldsagan KJÖRDÓTTIRIN birtist fyrst á íslenzku í byggðum fslendinga í Vestur- heimi árið 1909. Hún er saga um ævintýri og ástir, brögðótta glæframenn, hrausta drengi og fagrar konur, og gerist sumpart í landi gullsins og kúrekanna í villta vestr- inu, en sumpart í glæstu samkvæmislífi New York borgar. Sagan er hispurslaus og spennandi, frásögnin fjörleg og atburða- rásin fjölbréytileg. Bókaútgáfan FJÖLNIR. Dansað til kl. 1. Sími 35936. •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■• BARHA- NÁTTFÖT mjög ódýr einnig prjónavettlingar karla, kvenna og barna, mikið úrval. Verzlunin SNÓT, Vesturgötu 17. ISnnemar. I Iðnnemasambands íslands verður haldinn í Tjarnarkaffi í kvöld 12. des. kl. 9 e. h. 1. Ávarp: Sigurjón Pétursson. 2. Upplestur: Þorsteinn Ö. Stephensen. 3. Gamanþættir og skemmtiatriði: Leikaramir Steindór Hjörleifsson, Knútur Magn- ússon, Bessi Bjarnason, Ómar Ragnarsson og Óttar Guðmundsson skemmta. D a n s . Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjóm I.N.S.Í. ORE 0 L 1000 tíma rafmagnsperur fyrirliggjandi 15—25—40—60—82—109 Watt. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. MARS TRADING (OMPANY H.F. Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73 10 13. des 1959 — Alþýðublaðið Skíði Skíðaskór Skautar Svefnpokar Bakpokar F erðapr ímusar Matartöskur Vindsængur Sjónaukar Handknettir Knattspyrnuskór Aflraunagormar Atlaskerfið Sundbolir Sundskýlur Borðtennis Mekkanó Körfuboltaspil Ludo Manntöfl Matador Bingo Kjördæmaspilið Landhelgisspilið Hringjaköst HELLAS Skólavörðustíg 17. Sími 15196. Lesið Alþýðublaðið REYKJAVIK Útibú á Laugavegi 105 ásamt útibúum á Akureyri, Siglufirði, ísafirði, Seyðisfirði og Vestmannaeyjum. Annasf öll venjuleg bankavlðskipti innan lands og utan, svo sem innheimtur, kiaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv. Tekur á móti fé á hlaupareikning og til ávöxtunar með sparisjóðskjörum með eða án uppsagnarfrests. Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparifé í blankanum og útibúum hans. Sparisjóösdeiid bankans í Reykjavík, er auk venjulegs skrifsfofufíma, opin frá kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Afgreiðsla úíibúsins á Laugavegi 105 er opin sem hér segir: kl. 10—12 og kl. 3.30—6.30 síðdegis, nema á föstudögum til kl. 7.30 síðdegis. — Á laugardögum kl. 10—12.30 árdegis. Bankinn hefur örugg geymsluhólf fil leigu. óskar eftir að kaupa 20 tonna aftanívagn (Trailer). Uppl. í skrifstofu bæjarverkfræðings Hafnarfjarðar. Jólagjöf fl! vina erlendis og fíérlendis í dag er komin út skáldsaga Laxness „The honour of the house“ (Ungfrúin góða og húsið). Bókin er prentuð á ensku, ætluð þeim sem gefa vilja vinum' sínum í enskumælandi löndum góða bók. Grein um Laxness er aftani við bókina. Ný útgáfa af „SÖLKU VÖLKU“ er komin. — Bók unga fólksins í ’dag. GJÖRNINGABÓK, nýtt ritgerðasafn eftir Laxness komið út. UNUIIÚS, Veghúsastíg — Helgafellsbók

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.