Alþýðublaðið - 13.12.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.12.1959, Blaðsíða 2
VOLUIDáSMIÐI Líkt og listasmiðir löngu liðinna tíma, vinna Rarker-smið- irnir nú með óvenjulegri umhyggju við að framleiða eftir- sóttasta penna heims Par.ker ”51”. Þéssir samvizkusömu listasmiðir ásamt nákvæmum vélum og slitsterkara efni, er það sem skapar Parker ”51” penna • . . viðurkenndur um heim allan fyrir beztu skrifhaefni. 9-S\H fyrir yHur eSa sem gföl Poxkcr A PRODUCT OF cfc THE PARKER PEN COMPANY 'n eiSasalan ©g leigan Stórt iðnfyrirtæki skammt fyrir utan Reykja- ráða bókhaldara — skrifstofustjóra, ^nan viðskiptafræðing. Nökkur málakunn- átta æskileg. Lysthafendur sendi upplýsingar um sig og störf sín í pósthólf 932, Reykjavík. Konan mín og móðir okkar, ELÍN MÁLFRÉÐUR ÁRNADÓTTIR, sam andiaðist að heimili okkar Húsafelii, Hafnarfirði að morgni 7. des., verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 14. desember kl. 2. Friðfinmir V. Stefánsson og börn. iiigifislræti 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifredðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan og leigan Sími 19092 og 18966 KsupiS áiþýðubfaSiS. Biskupirm í Görðom Er alveg sérstæð ævi- saga. Þar er rakin saga manns, sem var nákunn- ugur öllum mestu valda- mönnum á Islandi á fyrri hluta 19 aldar og tók þátt í að njóta sögu landsins á hinum miklu umbreyt- ingartímum. Árni Helgason í Görð- um var kennari Gríms Thomsens, og Sveinbjarn ar Egilssonar, ráðgjafi og einkavinur íslenzkra amt- manna og danskra stift- amtmanna og lagði alls- staðar gott til málanna. Árni Helgason var og al- veg sérlega skemmtileg- ur maður og því er ævi- saga hans krydduð fjölda bráðsnjallra tilsvara og gamansamra athuga- semda. í þessari þók koma og margar merkar konur við sögu, enda eru í þréfum Árna ýmsar fróðlegar og fallegar lýsingar á heim- ilislífi hans og annarra embættismanna á síðustu öld. ☆ Biskupinn í Görðum verður áreiðaniega óskaliék allra sannra bókamanna. Grímur Thomsen Jón Sigurðsson Sveinbjörn Egilsson fr Félagslíf Aðalfundur Skíðafélags Reykjavíkur ... ekkert sleppur óhreÍDt í gego. I verður haldinn að Caf3 Höll, þriðjudaginn 15. þ.m, kl. 20.30. i Stjórnin. Bílaeigendur I Nú er hagstætt að sprautS bílinn. j Gunnar Júlíusson, \ málarameistari. \ B-götu 6, Blesugróf, i Sími 32867. t 2 13. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.