Alþýðublaðið - 13.12.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.12.1959, Blaðsíða 3
Jólamatur Jólabakstur Jólagóðgæti Tvær efíir frk. Hefp Sigurðardéffur nú fyrir jólin Bókin „Lærið að mat- búa“, kemur eftir helg- ina. — Bókin „Lærið að mat- búa“ ætti að vera til á hverju heimili í land- inu. — Bókin er 320 bls., með nokkrum myndum. * Bókin „Jólagóðgæti“, eftir frk. Helgu, aukin og endurbætt, kemur um miðja næstu viku. Munið að spyrja eftir þessari bók, áður en þér byrjið á heimatilbúna jólagóðgætinu. Enga gjöf gefur hús- bóndinn húsfreyjunni betri, heldur en bók frk. Helgu „Matur og drykk- ur“. Þessi stóra (519 bls. í stóru broti) og ágætlega myndskreytta bók kostar aðeins kr. 175,00. IsafoU urinn SIOGAVIGGA HAFNARFJARÐARLÖGREfíL UNNI var tilkynnt kl. 3,40 í fyrrinótt, að árekstur hefði orð- ið rétt sunnan við Kópavogs- brún. Bifreiðin G-1915 hafði ek- ið þar á símastaur. Reykjavíkurlögreglan fór á staðinn. Ökumaðurinn var far- inn á brott og bifreiðin mann- laus. Hún er stórskemmd og 'staurinn kubbaðist í sundur við áreksturinn og hangir uppi á símalínum. Bifreiðin er af gerðinni Ford-Mercury, árgerð 1950. Slys mun ekki hafa orðið við áreksturinn, þrátt fyrir að stýr- ið hefur lagst niður við hann. Ökumíaðurinn hefur að minnsta Rússaflakið afhugað í gær SKYMASTERFLUGVÉL frá Keflavíkurflugvelli fór í gær- morgun kl. 9,30 til þess að at- huga nánar flugvélaflakið, sem fannst á reki á ísjaka við Græn- landsstrendur á föstudag. Álitið er að flakið sé af Dak- otaflugvél, sem Rússar fengu með Láns- og leigukjörum á styrjaldarárunum. Rússnoska sendiráðið hér kannast ekki við flugvélina. Skymastervélin var væntan- l,eg aftur til Keflavíkur siðdeg- is í gær. kosti ekki komið á Slysavarð- stofuna. Lögreglunni er ekki fullkunnugt um á hvern hátt áreksturinn varð, þar sem öku- maðurinn hafðj ekki gefið sig fram í gærdag. ,.N€Sr PEGAR BANKASHÖR! H0DRAR QKKUR MEÐ HEIMSÓKN, OÍRIRÐU KANNSKí SW VEL AD KALLA MiGr GÖÖMUNP - EKKI &JALDPROTA-6rVLND" ¥e|leg 0jöf selja afla TOGARINN Marz seldi afla sinn í Aberdeen í fyrradag, 139 lestir fyrir 8.136 sterlingspund. Jón Forseti seldi í Bremer- haven í fyrradag, 161 lest fyrir 125 þú.s þýzk mörk. Surpr>se seldi í Grimshy i gærmorgun, 158,9 lest fyrir 10.457 sterlingspund. Skúli Magnússon seldi í HuII í gærmorgun, 142,7 lestir fyrir 9.679 sterlingspund. Brimnes seldi í Bremerhavén í gærmorgun, 101,8 lestir fyrir 70.200 þýzk mörk. Eru þetta eftir atvikum góð- ar sölur. Jélafundur Hús- mæðrafélags JÓLAFUNDUR Húsmæðrafé lags Reykjavíkur verður ha!d- inn mánudaginn 14. des. kl. 8,30 mönnum, í því skyni að koma á í Sjálfstæðishúsinu. Margt fróð framfæri aðvörunum til fólks, legt og skemmtilegt verður tiljVegna eldhættunnar um jólin. sýnis. Á fundinum mæta tveir i Félagið hefur gefið út litprent- húsmæðrakennarar ásamt hin- ■ aðan pésa með leiðbeiningum ELDHÆTTAN er mest í skammdeginu og sérstaklega um jólin. Fólk ætti því að forð- ast eldhættuna. Húseigendafélag Reykjavík- lagsins til fólks, að allt verði gert til þess að forðast að brenna jólagleðina. Félagið hefur ráðið ti] sín, ráðunaut, tíl Þess að annast leið um skemmtilega blómaskreyt- ingarmanni Ringelberg. Allar konur velkomnar með an húsrúm leyfir. ur hélt nýlega fund með blaða- beininga og auglýsingastarf- semi í þeim tilgangi að dnaga úr eldhættu. Hann er Guðmundur Karlsson, fyrrv. brunavörður. Hann veitir fúslega öllum að- stoð sem til huns leita í skrif- stofu félagsins í Austurstrætl fyrir fólk í eldvarnarmálum. Pésanum verður dreift ókeypis 14. í verzlunum til almennings. — Það er áskorun Húseigendafé- HINN 10. desember afhenti stjórn Trésmiðafélags Reykja- víkur bæjarstjórn Reykjavíkur að gjöf veglegan fundarhamar. Hamarinn er gerður af Rík- harði Jónssyni, og er gefinn í t.lefni af 60 ára afmæli félags- ins. Formaður félagsins, Guðni Árnason, afhenti gjöfina, en forseti bæjarstjórnar, Gunnar Thoroddsen, veitti henni við- töku fyrir hönd bæjarstjórnar. Viðstaddir voru auk hans, vara forsetar bæjarstjórnar, Guð- mundur H. Guðmundsson og Gísl: Halldórsson, svo og borg- arstjórarnir, Geir Hallgríms- son os Auður Auðuns. á handlegg SJÚKRABIFREIÐ var send í gærdag kl. 12.15 að barnaheim- ilinu Laufásborg. Slys hafði orð ið á einu barnanna. Drengur að nafni Gunnar Stefánsson, 4ra ára, hafði klemzt milli í lyftu með hand- legg. Hann var fluttur á Slysa- varðstofuna. Ókunnugt var um hversu mikil meiðsli hans voru í gær. ilyrði bílaverkstæða Húseigendafélagið hefur tek- ið að sér þá skyldu bæjarins að sjá um þann þátt brunavarna, að annast upplýsingastarfsemi og leiðbeiningar um eldvarnir. Hefur félagið gerf þetta með auglýsingum í blöðum og út- varpi, útgáfu pésa og aðstoðar frá skrifstofu sinni. Bærinn hef ur veitt félaginu 120 þúsund1 krónur til þess að sjá um þenn- an þátt brunavarnanna. Fcr- maður Húseigendafélagsins er Páll B. Pálsson, hrl., og eru fé- UNDANFARIÐ hefur farið, nauðsynlegt er að bæta kennsl fram athugun á því, hvaða ráð j una í faginu og opna möguleika lagsmenn um 2000 að tölu. stafanir væru nauðsynlegar og heppilegar til að bifreiðaverk- stæðin gætu aukið afköst sín og starfsgetu, svo að hvorttveggja væri í samræmi við þarfirnar og tæknilega þróun. Norskur véla- verkfræðingur, Jobaii Meyer, hefur dvalizt hérlendis síðan 1. nóvember í þessu skyni. til framhaldsnáms. Þá var hald ið námskeið fyrir viðgerðar- menn í samvinnu við Fél. bif- vélavirkja og einnig voru nám- skéið haldin fyrir verkstjóra og verkstæðaeigendur. Voru þau öll vel sótt. í viðtali við fréttamenn í fyrradag rakti Johan Meyer Hafði Félag bifreiðaverkstæð stuttlega athuganir sínar á þess iseigenda snúið sér til Iðnaðar- málastofnun íslands, sem tryggði stuðning Alþjóðasiam- vinnustofnunarinnar handa- rísku til þessa máls. Starfi Mey- um má!um öllum, en sökum rúmleysis er ekki unnt að rekja frásögn hans til hlítar. Að dvöl sinni hér lokinni mun hann semja ítarlega skýrslu, ers er ekki lokið, en þó er hægt INSÍ fær í hendur, og verður þá væntanlega nánar getið þessi atriði hér í blaðinu. um að gefa bráðabirgðayfirlit um það ástand, sem athuganir hans hafa leitt í ljós, og þær ráðstaf- anir, sem nauðsynlegar virðast. Fyrst var framkvæmd kerfis- bundin rannsókn á völdum bif- reiðaverkstæðum, og var m. a. tekið til athugunar menntun og SJÓMENN! — í dag verður starfsreynsla forstöðumanna og kosið í skrifstofu Sjómannafé- viðgerðarmanna, fjárhagsgrund lags Reykjavíkur frá kj. 2—9 völlur og húsakynni verkstæð- e. h. anna og útbúnað. Kom í Ijós, að x-A-LISTINN. Kosning Nýr gsgnfræða- ‘ slcóll á Akranesi HIN NÝJA gagnfræðaskóla- bygging á Akranesi var tekin í notkun s. 1. föstudag, og gengu nemendur skólans fylktu liði frá gamla skólanum til hins nýja. Bvggingin er að vísu langt frá því að vera fullgerð, en svo þröngur hefur húsakost- ur skólans verið, að óhjákvæmi legt var að taka hluta nýju bvggingarinnar í notkun strax. Hálfdán Sveinsson, forseti bæj- arstjórnar, afhenti skólanum húsið við athöfn, en auk hans tóku til máls Sveinn Guð- mundsson, formaður fræðslu- ráðs. séra Jón M. Guðjónsson, Daníel Ágústínusson bæjar- stjóri, Guðmundur Bragi Torfa son nemandi og Ólafur Haukuí Árnason skólastjóri. Fullgert mun hið nýja skólahús kosta um 6 milljónir króna. Al^ýðuhlaðið •— 13. des 1959» ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.