Alþýðublaðið - 13.12.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.12.1959, Blaðsíða 6
lindrandi dökk augu. Húsbúnaður allur ber sér stæðum smekk húsráðenda vitni. „Holið“ er trjálclætt í hólf og gólf, arineldur brennur í stofa fyrir fram- an langa bekki, og hijóöfær in og nóturnar bera þess merki, að þau eru snert. Ólöf er ekki lengi að neinu . . . og það leið held- ur ekki á löngu, áður en vöfflurnar voru komnar á borðið, og hún hóf íúslega að ræða um jólin og jóiaund irbúning. alltaf sömu kökurnar, jóia stjörnur og jólamyndakökur — brúnar kökur, hringi o. s. frv. — Auðvitað verður svo að baka laufabrauðið, — það er ekki hægt að taká á móti jólunum án þess. Það versta við okkur hús- mæðurnar er það, að við er- um alltaf á síðustu stundu. — Ég segi fyrir mig . . . ég er það alltaf. Þess vegna gleymum við svo mörgu, — sem við vildum gert hafa, — og ekki síður, við gerum svo miklar vitleysur. INNST inni við Bústaða- veg stendur lágt, grátt hús. Á frostköldum síðdægrum stafar birtu frá stórum suð- urgluggum út í trjálundinn, sem umhverfir húsið, niður á stíginn að birkilurkshlið- inu. Þannig var einmit útlits Bjarkahlíð (en svo heitir húsið), þegar tíðindamann Opnunnar bar þar að garði. Ætlunin var, að eiga við- tal við húsfreyjuna þar, — Ólöfu Árnadóttur, um jól og jólaundirbúning, því að hana vissum við að öllum öðrum ólöstuðum færasta í að skapa „sanna jólastemmn ingu“ á miðri atómöld og efnishyggjutíma. Ólöf var að baka vöfflur, þegar tíðindamaður hringdi dyrabjöllunni. Það kom fyrst og fremst í ljós af því, að það fyrsta, sem hún sagði var — „almáttugur, vöfflurnar brenna. Gjörðu svo vel að koma inn fyrir“. Svo hljóp hún inn til eld- hússs, kvik í hreyfingum, falleg kona, svarthærð, með -o- — Nú finnst mér kominn tími til að koma jólasvipn- um á. Ég á dálítið aí hlut- um, sem ég tek aldrei fram íyrr en í jólamánuðinum og NÓGU SNEMMA. Tökum þetta eftir réttri röð. Við gætum svo margt gert heima í höndunum, ef við tækjum okkur nógu snemma í vakt. Nógu mér svo mikið fyrir jólin, að ég gleymdi, hvernig ann- að versið af Heims um ból byrjaði. — Það var aiveg hræðilegt og stemmningin, þegar við vorum að syngja fara að opna pakkana . . . Fyrir nokkrum árum á- kváðum við hér í fjölskyld- unni að gjafirnar mættu ekki kosta yfir 30 kr. —Þá fannst okkur nefnilega kom , ■ hef fram á þrettánda. Það er til dæmis jóladúkurinn kertastjakinn þessi og margt jólunum förum við svo að fleira. — Þegar líður nær baka smákökurnar. — Mér finnst smákökurnar, sem við bökum annars svo sjaldsn nú orðið, setja mestan svip á jólaborðið — ekk-i tert- urnar. Ég baka auðviíað iíka snemma, það er þetta, sem okur lærist aldrei. En ekki eingöngu það. Þegar sjáíf há tíðin kemur, höfum við haft svo lítinn tíma til þess að búa okkur andlega undir hana, að við molum allt nið ur, sem við í flýtinum höfð um ætlað að byggja upp — Ég gleymi því aidrei, þegar ég var búinn að flýta jólasálmana, fór lönd og leið. Svo gleymum við kann ski, að kaupa klossann undir jólatréð og uppgötvum það kl. 4 á aðfangadag. Þetta hefur líka komið fyrir mig. Annars verður að gera sér það Ijóst, að það er heimtað meira af okkur húsmæðr- unum en gefa góðan mat og gjafir. Við eigum að gefa blæinn -----jólablæinn — — og það er kannski meira hlutverk en hið áþreifan- lega. Okkur er sagt, að Kristur komi á jólunum, en ég held að honum sé kærkomið, ef ekki nauðsynlegt, að hon- um sé veitt einhver hjálp. Karlmennirnir eru ekki verstir. Þeir geta ekki að því gert, þótt þeir geti ekki mikið hjálpað til að skapa jólin fyrirfram, þeir hafa yf- irleit nóg að gera. inn tími til að bremsa til til- breytingar með jólagjafadýr tíðina. Þetta voru ekki síður skemmtileg jól en önnur, og ég man enn, hvað ég fékk þá margt fallegt og skemmti legt, sem dætur mínar höfðu gert handa mér. Gjafir finnst mér að eigi fyrst og fremst að vera persónuleg- ar, einhver hluti af gefand- anum. Það eru engar jóla- gjafir, sem augljóslega hafa verið keyptar um efni fram einhvers staðar, — þeim er pakkað inn í búðinni og þannig skell undir jólaréð. — Ég reyni alltaf að hafa tíma til að skreyta pakk- ana eitthvað, og nota ég til þess ýmislegt, eins og t. d. myndir af gömlum jólakort um og pökkum. JÓLASKÚFFA. Löngu fyrir jól fer ég að saina í jólaskúffuna, öllu síður gaman, að útb sjálf. ÓSKASPJALD. Til þess að vera að við gefum eitthi móttakandinn hefui til að eignast, útbi svona óskaspjald á Þar skrifar hver og smáhluti, sem han þörf fyrir, og han allan desember til hugsa sig um. leyndarmálj Einu sinni höfði líka leyndarmálak; sem allir gátu stun unum, þegar búið útbúa bögglana. stóð niður í kjallar skreyttum hann sv gamni. Þangað gat einn laumast með ] verið óhultur um 1 að enginn fór að leyndarmálakassan Hérna hef ég líka —sem ég hef límt utan á. Hérna skriJ — sem mér dettur gera fy ég þurfi að Þá þarf ég ekki vera í stöðugri angi ég gleymi því. Aldrei skyldi fle trénu frá fyrra ár höggva það niður e ándann og geyma.' an bútana upp 0| þeim, Þá kemur s\ leg lykt í stofuna. ekki endilega ariri brenna á, — bara \ skóflublað. — Við um nú að vísu ekki í hittifyrra í bútu tókum við nefnilef út í garðinum. Það lítið, að við gáum upp með rótum, ha um potti og sett síð ur eftir jólin. Það er líka eitt sem ég nota. Það ei Ijós um bæinn méi það hreinsa loftið. ‘ lætið skapar ekki 1 jólablæinn. Það er samband milli hins innra hreinleika. Ég held líka allt: UNGLINGARNIR ERFIÐASTIR. Það eru unglingarnir, — sem mér finnst verstir við- fangs. Þeir vilja gjarnan fá eitthvað,-----en þeir vilja ekkert gefa sjálfir af anda jólanna. Þeir athuga það ekki, að heimilið er einstakl ingarnir sem á því eru. Það verður því hver og einn að leggja fram skerf til þess að jólastemmning skapist fyrir alla. — En þetta verð- ur ekki auðvelt að láta þá ir með hugann útávið — al- skilja. Unglingarnir eru all- veg fram til sex á aðfanga- dagskvöld. Gleyma að hjálpa mömmu sinni, — gleyma því, að ekkert heim ili er svo lítið, að ekki sé yfirfullt þar að gera a að- íangadag. Ég er eiginlega svo gamal dags að trúa því, að himna- ríki sé innra með okkur. Við sköpum það sjálf. Mér finnst svo mikil synd, að í þetta eina skipti á árinu — í flest- um tilfellum, -—■ sem fjöl- skyldan heldur hátíð saman — skuli ekki allir hjálpast að að skapa rétta stemmn- ingu, og fegurð. — En kann ski er þetta, þegar öllu er a botninn hvolft, í rauninni okkur sjálfum að kenna, því okkur hefur fatazt í að kenna unglingunum að finna þetta sjálfir. Það er svo innantómt, — þegar sagt er undir eins og staðið er upp frá jólaborðinu K A ^JALÍ) Eigum við nú ekki að því sem ég mögulega gæti haft not af á jólunum. Svo reyni ég að setja eitthvað sniðugt á pakkana, en það á umfrám allt að vera ódýrt. Mér leiðist að vera alltaf að biðja manninn minn um peninga, því að ég vinn mér jú ekkert inn, og það er ekki það, þegar fyrsti jóla inn kemur. Þá hef hvað gott með kaf; kveiki á kertinu á 31 um. Þetta er nú orði ið erfitt fyrir mig, mér finnst ég vera ei eina barnið á heimi Svo kemur líka al sveinn hér við á a g 13. des. 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.