Alþýðublaðið - 13.12.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.12.1959, Blaðsíða 10
o O o o o O o < I < I '» O o o < I < I o <1 <> <1 <1 <1 O o o o <1 o <1 o o o o o <! <1 'o ' O l Jólapraut barnanna o' il Is o' i > < >; o O o; O O 0 o o o o O o o - o O O < > O < I << O o O O O < > < > < > <> <> <> <> O <> <> <> <» <> O <> < > <» <> O <> o < t FA VE Fyrstu 300 börnin sem senda rétta lausnin á jóiaþraut- inni fá verðlaun frá jólasveini Sam- vinnutrygging- anna. LEIKREGLUR Teikningin að ofan er af venjulegu heimili, börnin eru lað leika sér, pabbi hefur lagt sig og mamma hefur farið út í mjólkurbúð. Hún kemur nú aftur inn í stofunia og sér nú, sér til mikillar skelfingar hinar margvíslegu hættur, sem eru yfirvofandi. Þetta mundi varla henda lallt í einu en flest af þessu eru svo að segja daglegir viðburðir, sem orsaka margvísleg tjón. Þrautin er aðeins sú að skrifa niður öll 25 atvikin á mlyndinni og útskýra í hverju hættan er fólgin. Skrifið svörin á blað, nafn ykkar og heimilisfang undir og sendið í lokuðu umslagi, merkt „Jólasveinn Samvinnutrygg- inga, Reykjavík“. Lausnirnar verður að leggja í póst sem allra fyrst og eigi síðar en 23. desember og verða þá jólagjaf- ir sendar til 300 þeirra fyrstu, sem réttar lausnir senda. Öll börn, sem eru búsett á íslandi, 15 ára eða yngri, mega taka þátt í keppninni. í Látið ekki happ úr hendi sleppa og takið þátt í þrautinni! vn MMUJTT mYCES © níSXEÆa 0*0* Wfcs 10 13. des, 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.