Alþýðublaðið - 16.12.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.12.1959, Blaðsíða 4
Fresfað fjölg- 8VIEN0N ÓVINSÆLL WASHINGTON. — Banda- rís;ki flotinn stendur fyrir d.iúps.iávarrannsóknum um þessar mundir. Fyrir skömmu var á vegum hans smíðað 70 tonna skip, sem ekki er ólíkt kafbáti í lögun og komst þetta undarlega skip niður á 18.6000 feta dýpi eða 5,5 kílómetra, en það er hálfum öðrum kíló- metra dýpra en áður hefur tekist að komast. Trieste náði þessu dýpi út af Guam á Kyrráhafi. Feðg- arnir August og Jacques Piccard teiknuðu og sáu um smíði skipsins, sem er af svonefndri „batliyscap“gerð. Þeir eru svissneskir og hafa um árabil kannað hafdýpi og háloft, og átti Piccard eldri lengi heimsmet í loft- belgsflugi. Jacques og bandaríkjamað urinn Andrea B. Bechnitzer fóru niður í Trieste er þessu mikla dýpi varð náð. Þeir höfðust við í litlum klefa undir stálbyrðingnum. Tveir plastgluggar voru á klefan- um og gott tækifæri til þess að skoða og mynda umhverf- ið. Tíu tonnum af járnstykkj um var komið fyrir á skrokki Trieste og með því að l'osa þau með vissu milli bili gátu þeir félagar stjórn- að liraðanum á leiðinni upp. Eftir er að vinna úr þeim athugunum, sem gerðar voru í hafdjúpunum en tal- ið er að árangur ferðarinnar liafi verið frábær. ALLSHERJARÞING Sam- einuðu þjóðanna hefur ákveð- ið að fresta til næsta árs, að gera þær breytingar á stofn- skrá alþjóðasamtakanna, sem nauðsynlegar eru til þess að hægt sé að fjölga fulltrúum í ■aðalráðum S. Þ., Öryggisráð- inu og Efnahags- og félags- málaráðinu. Þingið ákvað einnig, að ef ekki næst samkomulag að ári um fjölgun fulltrúa í ráðun- um, skuli skipuð nefnd. til að fjalla um málið og finna við- unandi lausn á því. Með fjölgun þátttökuríkj- anna, sem átt hefur séð stað á undanförnum árum, þannig að þátttökuríki Sameinuðu þjóðanna eru nú orðin 82, þyk ir nauðsynlegt að fjölga full- trúum í aðalráðunum. Hins vegar hefur enn ekki náðst samkomulag um hvernig þeirri fjölgun skuli hagað. — í Öryggisráði eiga nú sæti 11 ríki, en 18 fulltrúar sitja í ; 'Efnahags- og félagsmálaráð- I inu, eða ECOSOC, eins og ráð ' ið er jafnan nefnt í daglegu tali. NÝJA DELHI, des. (UPI). — J»rátt fyrir háværar kröfur almennings og margra leið- andi manna í Indlandi er ekk ert, sem hendir til þess að Nehru hyggist víkja Kristhna Menon úr embætti varnar- málaráðherra. Þrjár ástæður Aldrei með rófu CHICAGO, des. (UPI). — Hinn frægi enski fræðingur, dr. Leaky, sem fann hinn merkilega frum mann í sumar, sagði á þingi vísindamanna í Chi- cago um síðustu helgi, ekkert benti til þess forfaðir mannsins hefði nokkurn tíma haft rófu. Hryggsúlan þroskaðist einfaldlega ekki í að verða rófa eins og á öpum og öðrum skyldum tegund- um. Dr. Leaky kvað von mannfræðinga að finna einn goðan veður- dag leifar frummanna, sem skæru úr um þetta gamla deiluefni. eru taldar liggja til grundvall ar tregðu Nehrus við að losa sig við Menon, sem verður æ óvinsælli. — Krishna Menon er hæf- asti maðurinn í stjórn Nehrus, og hugsar hraðar en nokkur hinna ráðherranna. ' — Menon hefur manna mest mótað hlutleysisstefnu þá, sem Nehru hefur og held- ur fast við. Það væri viður- kenning á skipbroti þeirrar stefnu að víkja honum frá. — Nehru telur að það væri sigur fyrir andstæðinga sína ef hann viki Manon frá völd- um. Krishna Menon hefur ver- 58 einn af örfáum persónuleg um vinum Nehrus undanfar- in 30 ár. Hann var sendimað- ur Nehrus í Bretlandi þegar ' hann stjórnaði frelsisbaráttu Indverja. Menon varð fyrir mikilli gagnrýni á þessu ári er kínverskir kommúnistar hófu yfirgang sinn á landa- ' mærum Kína og Indlands. Var hann sakaður um að hafa haldið leyndum ýmsum staðreyndum fyrir Nehru og vanrækt varnir á landamæra héruðunum. í september kom til alvarlegrar deilu milli hans og Thimayya yfirmanns indverska hersins. Hótaði Thimayya að segja af sér en NehrU tókst á síðustu stundu að stilla til friðar, en allur almenningur var á bandi hers höfðingjans. Kongressflokkurinn, flokk- ur Nehrus var líka orðinn þreyttur á Menon og var hann mjög gagnrýndur af ýmsum flokksbræðrum sínum vegna ófullnægjandi varna á landa- mærum landsins. Hindustani Framhald á 14. síðu. WWWMWMiHWMWWWMMW Svaf r l 203 klst. HONULULU, 9. des ember, (UPI). — Frétta- stjóri útvarpsstöðvarinn ar í Honolulu féll í djúp- an svefn í fyrrinótj eftir að hafa haldið sér vak- andi í 203 klukkstundir, 44 mínútur og 40 sekúnd ur. Fréttastjórinn heitir Tom Rounds og er 23 ára að aldri. Fyrra metið átti Peter Tripp, frétta- maður í New York. Það var 201 klukkustund og 37 mínútur. ÁMHWMHMMMHMÚWWHt iÆ 16. des. 1959 — Alþýðublaðið Skipt m yfirmann Eistlandi örygglsmál í 1 UNDANFARNAR viku* hafa sjö meiriháttar breyting- ar verið gerðar á æðstu stö8« um í sovézkum ríkjum. I Eistlandi var skipt um yfir- mann öryggismála og um svip að Ieyti var dómsmálaráð- herra landsins vikið frá. Þess ar breytingar fylgdu í kjöl- far þess að yfirmanni örygg- ismála Sovétríkjanna, Serov, var vikið frá og Shelepin, fyrrum foi’stöðumaður Kom- somol skipaður í hans stað. Shelepin er starfsmaður kommúnístaflokksins en ekki lögreglumaður og er talið að skipan hans standi í sambandi Framhald á 14. síðu. ÞETTA stökk á skautum þykir mjög fagurlega gert aí þeim, sem vit hafa á slíku, Hér er um að ræða skauta- drottningu Englands, Patri- cia Pauley. Hún er að æfa sig undir meistarakeppnina, því að hún ætlar að halda titlinum, segir hún. Risamynd af de Gaulle. AMERÍSKI myndhöggvar- inn Boris Lovet-Lorski, sem er af rússneskum uppruna, -hefur gefið nýjustu mynd sína Parísarborg. Þetta er risastór andlitsmynd af de Gaulle. Listamaðurinn sést á myndinni ásamt listaverk- inu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.