Alþýðublaðið - 17.12.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.12.1959, Blaðsíða 1
í GÆR var deilu síldarstúlk- na og salíenda í Keflavík vís- að til Torfa Hiartarsonar sátta- semjara rjkisins. Hafði hann fund með deiluaðilum í gær- kveldi og freisíaði þess að leysa deiluna. Þetta er lokatilraun af hálfu Verkakvennafélags Keflavíkur og Njarðvíkur til þess a5 leysa deiluna án verkfallsboðunar. Á fundi félagsins s. 1. sunnudag var skorað á stjórn félagsins að boða verkfall hjá öllum saltend- um er stúlkurnar eiga í höggi við. Mundi slíkt verkfáll lama 6 frystihús í Keflavík og Njarð- Munchen, 16. des. (Reuter). TALSMENN hinnar and- kommúnistísku útvarpsstöðvar ,»Radio Free Europe“ í Múnch- en segjast hafa komið upp um samsæri um að eitra fyrir með- limi starfslíðs stöðvarinnar. — Segja þeir, að sfeammtar af eitr- inu Atropino hafi verið settir í saltbauka. í matstofu stöðvar- Framhald.á 5. síðu. víkum þar eð. stúlkur eru aðal- vinnukrafturinn í frystihúsum þessum. Ekki frétti blaðið í gær kveldi af fundinum hjá sátta- semjara. 8« UNGUll maður var tekinn ölvaður við akstur á dráttarvél austur í Rangárvallasýslu s- 1. sunnudag. Hann ók á bifreið og síðan út af veginum. Þessi ungi maður ók eftir þjóðveginum á ‘dráttarvélinni eftir hádegi s. 1. sunnudag. — Stór vagn var aftan í henni. — Bifreið kom bráðlega á móti manninum og rakst dráttarvélín á hana. Við áreksturinn fór dráttar- vélin og vagninn út í skurð við veginn. Bifreiðin skemmdist mikið. Ungi maðurinn var hand teknn og kærður fyrir ölvun við akstur. Djakarta, 16. des. (NTB-Reuter). SUKARNO, forseti lýsti í dag yfir hernaðarástandi í Indó- nesíu og tók h'ann sjálfur að sér að gæta friðar og spektar, en slíkt hefur til þessa verið í hönd um yfirmanna hersins. Astæðan til þessara aðgerða forsetans er sú, að eyríkið skelfur af upp- rcisnum. Hann gaf yfitlýsingu þessa í útvarpsávarpi í kvöld. — Samkvæmt ákvæðum hernaðar ástandsins má kalla óbreytta borgara til viimuskyldu og verð ur farið með þá sem liðhlaupa, ef þeir skjóta sér undan þjón- ustu þessari. tWMWMMVWMMMMWMWW EMIL JÓNSSON sjávar- útvegsmálaráðherra keypti fimm miða í Alþýðublaðs- happdrættinu (HAB) í gær. Við tókum myndina á því augnabliki sem okkur Al- þýðublaðsmönnum var kær- ast: Þegar Emil tók fram veskið sitt og borgaði. Sala happdrættismiðanna gekk ágætlega í gær. Vinningarnir (sex Volks- J vvagen bílar AUK annarra stórvinninga) hafa vakið at- hygli. Elns eru menn ánægðir með það, hve fáir miðar eru gefnir út — aðeins 5.000 númer. Umboð HAB eru á eftir- töldum stöðum: Afgreiðslu Alþýðuhlaðs- ins (14900), Skrifstofu Al- þýðuflokksins (15020), Önd- vægi, Drangey, Ritföngum á Laugavegi 12 og í Bófeabúð Olivers í Hafnarfirði. Togara saknaö ai íslandsmiðui LONDON, 16 desember (REUTER) — Þrjú fiski- skip með alls 28 menn inn- anborðs voru í dag týnd i ofsaveðri á Norðursjó. Hinir brezku eigendur togarans Red Falcon, 450 tonna togara frá Fleet- wood, kváðust öttast, að togarinn væri sokkinn eft- ir veiðiferð til íslands. Síð ast heyrðist frá honum á mánudag. Hugsanlegt er, að áhöfnin hafi komizt í gúmmíbáta, en ofsarok hefur staðið í tvo daga á svæðinu, þar sem Red Falcon hvarf. Flugvélar brezka ílughersins halda uppi leit að tveim fiski- bátum, sem hvor um sig er með fjóra menn innanborðs. Frá þeim heyrðist síðast 8. desem- ber 200 mílur austur af Aber- deen. Deilur um afstöðu Frakka til NATO París, 16. des. (NTB-Reuter). AFSTAÐA Frakka til NATO vai’ð fyrir mikilli gagnrýni á fundi ráðherranefndar banda- lagsins í dag, og hefur Reuter það eftir einum fundarmanna, að loftið hafi um tíma verið raf I.andvarnaráðherra Frakka, hvað eftir annað úr sæti sínu til að grípa fram í gagnrýnina á afstöðu Frakka til sameiginlegr Framhald á 5. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.