Alþýðublaðið - 17.12.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.12.1959, Blaðsíða 9
ayna, var >r, nu ,n og 'ESSAR vikurnar er AVA GARDNER fegursta kona heimsins. Hún er sögff blindandi fögur í myndinr um hina nöktu Maju, sem fjallar um spænska málar- ann Goya. Þetta er stærsta hlutverk Ava Gardner til þessa og talið er að hún leggi veröldina að fótum sér rétt einu sinni. SA ZSA BABOR ’er af- brýðissöm út í Ava Gardner vegna þessa hlutverks. Ég hefði sjálf getað leikið þétta hlutverk miklu betra, segir hún. — Zsa Zsa riftaði ný- lega trúlofun sinni með mill jóneranum Hal Hayes. Það gekk allt vel nema hvað hún átti bágt með að skila honum aftur trúlofunar- hringnum, sem kostaði næstum tíu milljónir. Zsa Zsa elskar skartgripi, bleik ir náttkjólar og gimsteinar eru hennar líf og yndi. — Hvernig ferðu að halda þér svona ungri og fallegri? spurði blaðamaður hana fyrir stuttu. — Af því að ég er ung og falleg, Zsa Zsa stórmóðguð :ndi úlp- ■nmdirðú ullupoll. jólanna? ilasvein? nu. þú fáir ólunum? ★ MlCHELE MORGAN hef- lent í ýmsum óhöppum upp á síðkastið. Hún blandaðist inn í Rósrauða ballettinn, sem upptók hugi Frakka fyr ir nokkrum mánuðum, og lögreglan hirti á heimili hennar nokkrar filmur, sem þóttu ópenar. Henri Vidal eiginmaður Morgan varð æf ur, er hann komast að þessu og frúin tók bílinn og ók með miklum hraða ut í borg ina, en var þá svo óheppmn að keyra niður ráðherra. þú fáir ið borða þér bezt ) á é af- iólunum. ar.t jóla- íún með a að visu að henda ljóðaði). nokkuð it^heitur. SON var ;efa okk- að veita \ðspurð- inna hjá — og m. ... ssi klúbb uirn sam- i á laug- knarhús- plötur og :itir, sem stofnaður um 100, ákveðið rna. kki út í sinfóníur klukkan íuna. ... S UMIR segja að MARIA og ONASSIS ætli að taka sam- an, en margt bentir til, að hin guðdómlega taki aftur saman við fyrsta manna sinn. S JÁLFSÆVISAGA BARTOK er komin á aðinn og heitir Vert að lifa fyrir. Bókin fjallar um menn og önnur andleg efni. Eva kallaði blaðamenn á sinn fund, er bókin kom út, og var á skóm samkvæmt nýjustu tízku. Hér eru þeir. HIÐ sama verður varla sagt um ROBERTO ROSS- ELINI, en aftur á móti er hann á ný orðinn úrvalsleik stjóri og fékk verðlaun á kvikmýndahátíðinni í Fen- eyjum í sumar fyrir mynd úr seinna stríðinu. En fram- koma hans v:ð Ingrid Berg man hefur afiað honum ó- vinsælda Ameríku. Hún er á svörtum lista í Bandarik.j unum eða var til 'skamms. tíma og ekkert kvikmynda- félag .vogaði sér að bjóða henni samning: Piu dóttur sína missti hún líka. En- nú eru þó svo komið,,að hún er ein af sjö kvikmyndastjörn- um, sem bandarískir bankar vilja lána fé til að gera ky>k myndir, aðeins út-á nafnið. Nýjasta mynd hennar á að heita Barn í vændum cg sjálf er hún ófrísk, í þetta sinn eftír Lars Schmidt, eig inmann sinn. ursti maður heimsins“ og ber hinn stolta titil HERRA ALHEIMUR. Hann er Bandarikjamaður og heitir George Reeves. Starf hans hefur lengstum verið í því fólgið að hvetja landa sína til þess að gefa meiri gaum að vöðvarækt. ítalir hafa ráðið þessa kempu til að* leika Herkúles í nýrri mynd. Reeves er mi-kill reglumaður, fer í rúmið kl. 10 á hverju kvöldi, reykir hvorki né drekkur og eyðir mestum frístundum sínum .í að spekúlera, hvernig hann eigi að halda línunum. Han" er 195 sentimetrar á hæð 118 sentimetrar um brjóst kossann, mittið er 73 cm. hann vegur 90 kíló. — Ég er í toppformi segir Reeves, það eina, sem þykknar er veskið. (Sumir segja, að Jane Mansfield vilji gjarnan skilja vöðvafjallið sitt og giftast Reeves,- enda er hann allur hrikalegri.) þþÝZKrt s SCHELL he kv'ikmyndasamnmg að læknar bönnuðu leika í nema einni mynd á ári. Meðfylgjandi mynd er úr síðustu kvikmynd henn- ar. Hafnfirðingar, takiH eftír ! Brauða- @g sælgætisverzfunin BJÖRK býður ykkur úrvals Jólalconfekt — Ö1 3 Tóbak — og annað Sælgæti. Brauð og kökur ásamt 1. fl. smurbrauðií og snittur eftir pöntun. Einnig heitar pylsur. [ Þægilegt í jólamatinn. Sendum beim. — Pantið með fyrirvara. Opið til kl. 11,30 síðdegis. BJÖRK I Hafnarfirði - Sími S§-©74 Keflvíkingar - Njarðvífcingar Þeir sem hafa í huga að vinna í flökunarstöð- x inni, í vetur gjörið svo vel og hafið samband við Guðjón Jónsson í flökunarstöðinni sími 154 og 509. Fiskiðjan sf, • - Keflavík. fjallar um unga stúlku, sem dreymdi stóra dauma um frægð og aðdáun og sveifst einskis til þess að ná marki sínu. Frásögnin er spennandi, hrífandi og ævintýraleg, auk þess sem inn í söguþráðinn flétt- ast viðureign við undirheimalýð stórborgarinnar, og svo spennandi ástarævintýri, þannig að athygli lesandans er óskert aftur á síðustu hlaðsíður. Auglýsingasími blaðsins er 14906 Alþýðublaðið — 17. Jes. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.