Alþýðublaðið - 17.12.1959, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 17.12.1959, Blaðsíða 15
„Finnst þér það leiðinlegt?“ spurgi hún. „Finnst þér það?“ Símon brost: glaðlega. Þau fengu góðan mat. Carol var góð húsmóoir og Norah góð eldabuska. „Þú veizt svo sannarlega hvernig þú átt að stjana við karlmenn“, sagði. Símon og hallaði sér aftur á bak í stól- inn og hofrði á reykhringina, sem s'igu til lofts. „Er það meðfætt eða reynsla?“ „Sex fyrstu menn mínir voru erfiðir“, viðurkenndi hún alvarleg á svip, „en svo fór ég að læra af reynzlunni! Maður eld st fljótt, við mála- ferli, mistök og skilnaði eins og þú veizt“, bætti hún stríðn islega við. „Það er þao vei-sta sem Tess veit —- skilnaðir á ég við“, — sagði sonur hennar. „Það sama hér“, sagði Car- ol og hann leit undrandi á hana. „Finnst þér það líka?“ „Já finnst þér það einkenni legt?“ Hann brosti til hennar á sinn letilega óg töfrandi máta. „Kannski finnst mér það ekki hæfa í „Fifth Avenue“- kramið“. „Maður þarf ekki endilega • að ganga eins og d usla til fara til að ha+a- bað sem skiln- aður hef:r- í för með sér“, — sagði hún og hann kinkaði kolli. ,.Það er alltaf -verst fyrir litlu veslings börnin“. Hann henti sígarettunni frá , sér inn í ardninn o'g sá bá hand rit sem lá á skrifoorðinu og spurði hvovt hún væri að skrifa nýja bók. „Ég er að reyna það,“ svar- aði hún hrygg. ,,Útgef3ndi minn í N?w York er farinn að verða óþolinmp.ður en ég get ekkert skrifað. Ég hef um ekkert að skrifa. . „Það er þreyta“, sagði hann hughreystandi og snurði hana um hvað riýja bókin hepnar væri. Hún g-etti sig og yppti öxlu’- vandræðalega. „Skangerðargalla og barátt- una fy 'r því fiiuia sameig- inleg áhugamál ívrir konu með áhugamál og karlmann með eng'n“. „M»ð öðrum 0’'ðum, mjög þung svaraði '3'ímon og hún hló. Það lrar svo gott að tala við hann. Rachel var indæl, en hún va rsvo barnaleg og þá af vinum Vian sern hún þekkti leit hún á sem snýkjudýr. „Komdu fljótt aftur Sím- on“, sagði hún þegar hann fór, -— „það er svo gott að tala við þig.“ „Gott að tala við liann, já, en það var erfitt fyrir hann,“ hugsaði Símon,. þ°par hann lagði af stað heimleiðis. 15. „Carol — hvar ertu? — Fréttir! Vian kemur heim jól!“ kallaði Rachel um leið og hún kom. inn úr dyrunum dag nokkurn, er hún hafði verið í heimsókn hjá Vian. ,,Er það ekki dásamlegt?“ hélt hún áfram, þegar Carol ■kom fram í fordyrið. „Hann fékk að vita það í dag.“ ,,.Það er dásamleg,“ viður- ‘kenndi Carol. „Eg hél't að það gæti verið að hann fengi að koma hieim fyrir jól, en ég: þorði ekki að vona það.“ , Hvernig tók toann því, Ray, var hann ánægður?“ „Hann. sagði ekki margt, en ég held að hann hafi verið ánægður, mjög ánægð!ur,“ — svaraði Rachel. „Við geroum áaetlun uí'íi veizlu, þar sem allri London verður boðið!“ „Rachel veitti við enga eft- irtekt að hún, notaði orðið „við“ en Carol fannst ein3 og hún væri óviðfeomandi mann- esfeja .Hún leyndi því eins vel og hún gat og feinkaði að eins koll oig sagði, að það væri sjálfsagt fyrst hann langaði til þess. „J'á, jþað! gerir hann Isvo sannarlega,“ brosti Rachel. , Það er það eina sem hann hlafekar til núna.“ Hún er ekki heppin í orða- vali, hugsaði Carol þurrlega. Vian hlakkar ekki til að 'koma hsim til konunnar sinn- ar! Hann hlakkar aðeins til að sjá vini sína á ný. Eh feannske skjátlaðist henni. Kannske yrði allt gott milli þierira, þegar hann kæmi heim. iSímon hafði sagt henni að spítalavist hefði áhrif á hugsanagang fólks. Hún vildi óska að hún hefði farið til Viana en ekki Rachel. Þetta var satt að segja fyrsta sfeáp'tii seim hún haff| ekki farið til hans, en hún þurfti að faxa á fund útgefanda í London og hafði beðið Rach- lel um að fara- á sinn stað. —• Hún leit á klukkuna í forsaln- um. Hún gat náð þangað, ef hún flýtti sér. „Eg hleyp og taía við hann,“ sagði hún við Rach- el. „Eg verð að ibiðja yfir- hjúkrunarkonuna að útvega mér hjúkrunarkonu. Eg verð ekki lengi.‘ ‘ „Gleyrndu ekki að Mar- shall hjónin koma í kvöld,“ feallaði Rachel á eftir henni. Þegar Carol kom inn til Vi- an.s hleypti hann brúnum. „Hvers vegna fcemurðu. hingað,“ sagði hann hæðnis- lega. „Mundirðu allt í einu að þú átt veikan mann hér?“ „Elskan mín, mér 'þykir leitt að ég komst ekki í dag,“ afsakaði hún sig. „Eln það hefur skeð svo margt í dag. Símtal við New York og út- gefanda minn, heimsófenir og gefanda hér í London um út- gáfu á nýju bókinni minni.“ „Það er ekki nauðsynlegt að minna mig á það, að ég á fconu sem lætur frama sinn ganga fyrir öllu öðru,“ taut- aði hann. Hana langaði til að mótmæla þessu óréttlæti en hún beit á yör óg lét sem hún hefði efeki heyrt til hans eins og hún hafði gert svo oft áður síðan hann slasað- ist. í stað þess sagði hún hon um, hvíe fegin og glöð hún væri, að hann skyldi koma heim fyrir jól. „Ray sagði mér, að þú hefðir ekki heyrt það fyrr en í dag. Eg er svo hamingju- •söm, Vian. Þetta er bezta jóla gj'öf, sem ég hef fengið.“ „Já, fanginn fær að skemmta sér áður en hann er tekinn af,“ svaraði hann og spyrjandi augnaráði hennar svaraði hann með iþví að það ætti að skera hann upp fljót- lega eftir jól. , Svo þeir eru þá ákveðnir," sagði hún. „Ó, elsku vinur, ég veit að 'það er hræðileg til- hugsun að eiga að leggjast iaftur inn á spítala, en hugs- aðu um það, að 'þá geturðu genglð á ný.“ „Það er ekki víst,“ svaraði hann hæðnislega. „Það eru ekki miklar líkur fyrir 'þvi. Annað hvort get ég gengið á skíðum urn þetta leyti næsta ár eða ég sit í hjólastól það sem eftir er ævinnar. Og þú ýtir mér góða unz ég hverf að eilíxu.“ ' „Hugsaðu ekki svona, Vj- an. Þú mátt ekki huigsa svo!“ „Því ekki iþað? Við verð- um að 'horfast f augu við þetta, og þú getur eins van- ist því í tíma. Hann var svekktur og lagði sig allan fram við að særa hana. Hún var orðin því vön, en hún gat ekki þölað hann, þegar hann var í þessu skapi. „Eg ven mig aldrei við það og vil efeki að þú gerir það,“ svaraði hún. „Hvað er að þér, Vian Þú ert svo breyttur, svo . ... “ Hún þagn aði og bandaði út hendinni. „Eg veit að :þú hefur haft það erfiitit, en iþarftu endi- að varpa skuldinni á aðra. Leiðinleg! Hann sagði að hún væri leiðinleg! Allt ann- að gat hún þolað en ekki þetta. Það benti á slíkt kæru- leysi um hennar hag að hún sleppti sér. „Mér f'nnst leitt að glans- inn skyldi svo fljótt snúast af mér“, svaraði hún kulda- lega og með slíkri ró að hann hefði átt að skilja hve særð hún var. „Ef þú hefðir að- eins sagt mér að hæfileiki þinn til ástar væri svona tak- markaður hefði ég sparað þér að kaupa gift.ingarhring“. Carol tók skinnjakkann og hanzkana og gekk út úr her- berg'nu, öskureið við hann, öskureið við sjálfa sig og óá- nægð með lífið . . . og ástina. Hún gekk. heim á leið og þó lega að láta svona. Verðurðu að láta allt bitna á mér?“ Hún hafði ekki ætlað sér að segja þetta en hún gat ekki haldið aftur af sér. „Sérðu eftir að þú giftist mér og lofaðir að búa með mér í blíðu og stríðu?“ „Láttu ekki eins og fífl“, sagði hún rólega. „Er ég að láta eins og fífl? Það efast ég um. Við þekkj- umst nú ósköp lítið“. „Ef þú þekkir mig ekki, þá er það þér og þér einum að kenna“, hugsaði Carol, En hvað eitt smáský gat vaxið og orðið að þrumuveðri. „Við skulum ekki rífast, Vi- an“, sagði hún dræmt. „Það er ekki til neins“. „Rífast?“ endurtók hann hæðnislega. „Ég sagði aðeins að við þekktumst ósköp lítið og þá slepptirðu þér“. „Þetta var glæsilegt, leiktu píslarvott!“ Hún reyndi að hlæja. „Það versta v'ð rithöfunda er að þeir þurfa alltaf að gera allt að sorgarleik“, sagði ‘Vian og snéri öllu á sinn hátt. „Ég býst ekki við að þú getir að því gert. Það er víst afleið- ing'in af því að skrifa met- sölubók, en ég skal segja þér að það er leiðinlegt fyrir þá sem umgangast þig. Já, satt að segja leiðist mér þú“. Vegna þess að V!an fann að hann hafði á röngu að standa, varpaði hann allri sökinni á hana. Hann var meistari í því vindurinn kældi heitt andlit hennar gat liann ekki lægt ó- veðrið sem geisaði innra með henni 1 hvert skipti sem hún minntist orða Vians og heyrði hljómfallið, þegar hann sagði að sér leiddist hún. Henni tókst að sniðganga Rachel þegar hún kom heim. Hana langaði ekki til að tala við '2 neinn, en hún varð að taka á móti gestunum sem komu til kvöldverðar. Eftir að þau voru farin fengu þser Rachel sér sígarettu áður en þær háttuðu. Rachel spurði hvort hún hsfði fengið hjúkrunar- konu fyrir 'Vian. „Ég hafði ekki tíma til að tala við yfirhjúkrunarkonuna. Ég var hiá Vian allan tím- ann“. „Leið honum vel?“ „Eins og venjulega11, svar- aði Carol með þýðingarmiklu augnaráði. „Því ekki það?“ „Ég hélt að hann væri æst- ur“, sagði Rachel og reyndi að tala um ar.nað. „Meðan ég man, Carol, ég er búin að fá vinnu“, sagði hún ákveðin. „í blómaverzl- un í Kensington. Ég heyrði stúlku tala um það í veizlunni hjá Simpsons í gærkvöldi. Frænka hennar á verzlunina og hún vill gjarnan borga mér kaup meðan ég er að læra. Er það ekki fallegt af henn!?“ „Það var skemmtilegt, Rav“, sagði Carol hrifin. „Ég er fegin þín vegna. Ég veit Alþj ðublaðið — 17. rdes. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.