Alþýðublaðið - 18.12.1959, Side 1

Alþýðublaðið - 18.12.1959, Side 1
SAMKVÆMT upplýsingum v-eiðimálastjóra var metlaxveiði hér á landi á þessu ári og af- bragðs silungsveiði í Þingvalla- vatni oS Mývatni. Laxveiði á stöng var bezt í ágústmánuði nú þriðja árið í röð en venju- lega er júlí bezti veiðimánuð- urinn. Veður var óhagstætt hvað lax veiði á stöng snerti fyrri hluta veiðitímans en síðari hluta hans var það ágætt sunnan og vestaniands. Laxveiði í net var Blaðið hefur hlerað Að jazzþáttur útvarpsins s-1. miðviltudagskvöld hafi fall ið niður vegna þess, að um- sjónarmenn hans bafi ekki komizt inn í stórhýsi lit- varpsins útdvr læstar og ekki hægt að ná sambandi við þulina. Útvarpið til- kynnti hiustendum, að efni þáttarins hefði ekki borizt. rétt innan við meðallag í Hvítá í Borgarfirði, en metveiði var í Ölfusá-Hvítá. Þar veiddust rúm lega 8 þúsund laxar í net og tæplega þúsund á stöng eða alls um 9 þúsund laxar, og er það meiri veiði samkvæmt veiði skýrslum heldur en á veiðiár- inu mikla 1932. í sumar var mikið af vænum laxi. BEZT Á MIÐFJARÐARÁ. Veiði á stöng í flestum ám var ágæt, en þó lang bezt í Mið- fjarðará, Laxá á Ásum og á Blöndukerfinu. Veiðin í Mið- fjarðará var tæplega þrisvar sinnum meiri heldur en í með- alári. Hin góða veiði á vatna- svæðí Blöndu má telja árangur af ræktun Veiðifélags Blöndu. en vatnasvæðið var talið lax- laust af flestum, þegar félagið hóf starfsemi sína fyrir um ald- arfjórðungi. SVIPUÐ SJÓBIRTINGS- VEEÐI. Sjóbirtingsveiðin sunnan lands hefur verið með minna móti í sumar, en veiði vatnasil- ungs hefur verið ágæt í mestu Framhald á 7. síðu. er happdrætti Alþýðublaðsins ÞAÐ K0S1ARMINNA EN 2> S/GAREÍTUP. 'A DAGr A€> FÁ 6 TÆKIFÆRI 'A 12 MÁNUÐUM TIL ÞS £/GrNAST SPÁNÝJAN VOLKSWAGEN i H / Sex drættir og að auki jólaglaðningur, sem þeir fá að keppa um, sem kaupa miða fyrir jól. Einn Volkswagen bíll í hverjum drætti — AUK annarra stórvinninga. Aðeins 5.000 númer OG ÞÓ KOSTAR MIÐINN AÐEÍNS 100 KRÓNUR. (Skrá yfir útsölustaði á baksíðu). BREZKU skólabörnin, — sem Flugfélag íslands bauð hingað til lands komu tij Reykjavíkur í gær. Á flugvellinum tók jólarsveinninn á móti þeim. Hafði safnast þar saman fjöldi barna til að sjá gest- ina og jólasveininn. Meðan börnin dvelja hér á landi munu þau meðal annars heimsækja skóla, fljúga til Sauðárkróks og vera með börnum þar á jólaskemmt- un. Einnig munu þau heim sækja forestann. Þessi á- gætu gestir fljúga heim- leiðis á mánudagsmorgun. Myndin af börnunum og jólasveininum sem tók á móti þeim, er tekin á Hótel Borg. KLUKKAN sex í gærmorgun J náðist samkomulag á fundi hjá . sáttasemjara um kaup stúlkna við síldarsöltun í Keflavík. — Hafði samninganefnd stúlkn- anna fullt umiboð til þess að ganga frá samningum svo að söltun gat hafizt strax í gær. Deilan stóð um það hvort hafa æ-tti tvo eða þrjá taxta við Zanzibar, 17. des. (Reuter). MACLEOD, nýlendumálaráð- herra Bi’eta, var tekið með kröf um um heimastjói’n 1960 og hrópum á frelsi, er hann kom hingað í heimsókn í dag. síldarsöltun. Náðist samkomu- lag um tvo taxta eins og verka- konur höfðu farið fram á. — Kaupið hjá stúlkunum verður sem hér segir: 1) Við söltun stórsíldar og millisíldar, 1—700 stykki í tunnu kr. 38.34 á tunnu. 2) Við söltun smásíldar 700— 900 í tunnu, kr. 49.88 á tunnu. Taxtinn fyrir stórsíld og millisíld er fundinn út sem jafn aðarvérð milli 2ja taxcaflokka, sem annai’s staðar gilda og reiknað með að af þessum fiokk um séu 64% millisíld en 36% stórsíld. TAXTI VIÐ RÚNNSÖLTUN. Þá var einnig samið um sér- stakan taxta við „rúnnsöltun“. Er hann fyrir stórsíld og milli- síld 23.48 kr. á tunnu en fyrir smásíld 32.27 kr. á tunnu. — Hinir nýju samningar gilda frá 1. nóvember s. 1. til' vertíðar- loka. — Jón Þorsteinsson lög- fræðingur Alþýðusambands ís- lands var til aðstoðar samninga nefnd verkakvenna til samn-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.