Alþýðublaðið - 18.12.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.12.1959, Blaðsíða 3
 Kápu- og kjólaefni Damask, léreft Sængurfatnaður Handklæði Gluggatjöld Storesar Crepesokkabuxur Crepesokkar Undirfatnaður Peysur Prjónagarn Hálskiútar Hanzkar íþréttir Framh. af 11 síðu. Þrístökk: Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 15,70 Ingvar Þarvoldsson, KR, 14,28 Jón Pétursson, EIR, 14,10 Björgvin Hólm, ÍR, 13,98 Kristján Eyjólfsson, ÍR, 13,85 Helgi Björnsson, ÍR, 13,80 Þorvaldur Jónasson, KR, 13,59 Einar Frímannsson, KR, 12,97 Helgi R. Traustason, KR, 12,84 ii:fl ' Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR, 4,45 Heiðar Georgsson, ÍR, 4,20 Valgeir Sigurðsosn, ÍR, 4,00 Björgvin Hólm, ÍR, 3,52 Birgir Guðjónsson, ÍR, 3,40 Einar Frímannsson, KR, 3,25 Karl Hólm, IR, 3,15 röf og frakkar Skyrfur, bindi fiærföt, nálfföf Gott úrval Bækur Menningarsjoðs Glæsilegasta jólabókin: Þjóðsagnabók Asgríms Jónssonar 50 heilsíðumyndir. — 30 þjóðsögur. •— Verð kr. 240.00, í fallegu bandi. Metsölubókin: Virkisvetur Verðlaunaskáldsaga eftir Björn Th. Björnsson. Verð kr. 190.00 í bandi. Mánnraunir eftir Pálma Hannesson, rektor. Verð kr. 115.00 ób., 150.00 í skinnlíki, 195.00 í skinnbandi. Útilegumenn og auðar tóttir eftir Ólaf Briem, mennta- skólakennara. Verð kr. 115.00 ób., 150.00 i skinnbandi. Graf ið úr gleymsku efiir Árna Óla, ritstjóra. — Verð kr. 130.00 ób., 165.00 i. bandi. Norðlenzki skólinn eRir Sigurð Guðmundsson, Ekólameistara. — Verð kr. 180.00 ób., 225.00 í skinn- líki. — Northern Lights Islenzk ljóð í enskri þýð- j ingu frú Jakobínu Johnson. Verð kr. 95.00 í skinnlíki. Meðal eldri útgáfubóka vorra má einnig finna ágætar gjafabækur Bréf og ritgerðir St. G. St. I,—IV. bindi. Verð kr. 300.00 ískinnbandi. Andvökur St. G. St. I—IV. Verð kr. 517.00 í rexín-- bandi, 665.00 í skinnbandi. Kviffur Hómers I—II. — Verð kr. 200.00 í skinnlíki. íslenzk úrvalsljóff I.—XI. Verð kr. 645.00 í skinnlíki. Saga íslendinga, öll sjö bindin, sem út eru komin. Verð kr. 638.00 í bandi, — 932.00 í skinnbandi. Leikritasafn Menningar- sjóffs I.—XVI. —- Verð kr. 568.00 í skinnlíki. Veröld sem var, sjálfsævi- saga Stefans Zveig. Verð kr. 185.00 í skinnlíki. 230.00 í skinnbandi. Þjóffhátíffin 1874 (með 150 myndum). Verð kr. 220.00 í skinnlíki, 260.00 í skinnb. Menningarsjóðs Bókaúfgáfa Craff Masfer lifaseff komin aftur, tilvalin jólagjöf Góð dægradvöl fyrir unga og gamla. Veltusundi. Sími 19-800, Reykjavík. K.B.-segulbandstækið eykur heimilis- gleðina og heldur verðgildi sínu, þótt peningar falli í verði. Sendum í kröfu um allt land. Alþýffublaffiff — 18. des. 1959 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.