Alþýðublaðið - 18.12.1959, Síða 7

Alþýðublaðið - 18.12.1959, Síða 7
Yöruúrval í Toledo hJ. Fichersundi Sími 14-891 Laugavegi 2 Sími 14891 Laugarásvegi Sími 35360 Langholtsvegi 126 Sími: 35360. Alþýðubla»ið — 18. des. 1959 J ára í dag : SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR ÉG segi eins og Guðmundur minn Daníelsson: Hún er syst- ir hennar mömmu, áttræð í dag og ágætismanneskja. Sigríðm- Helgadóttir fædd- ist á Stokkseyri 18. desember 1879, dóttir Helga Pálssonar Og Önnu Diðriksdóttur á Helgastöðum. Nú býr hún með dætrum sínum að Ljós- vallagötu 24 hér í bæ, en ævi- skeiðið er orðið langt og við- burðir þess frásagnarverðir, þó að hér skuli stiklað á stóru, enda málið mér víst of skylt til þess að ég segi þá sögu. Sigríður giftist ung austur í Landeyjar. Maður hennar var Markús Sigurðsson, bróðir -Steins heitins kennara og rit- höfundar í Hafnarfirði og Ein ars, föður séra Sigurðar skálds, í Holti. Hófu þau búskap að Fagurhól í Landeyjum, en fluttust þaðan til Stokkseyr- ar, þá til Vestmannaeyja, síð- an til Hafnarfjarðar og loks til Reykjavíkur, þar sem þau áttu heima lengst af búskap sínum, en Markús var tré- smiður að atvinnu, góður verk maður, gáfaður og skáldmælt ur, þó að dult færi. Hann gaf sig mikið að kristilegu starfi í tómstundum, en ekki kann ég að rekja Þann annái. Mark ús Sigurðsson lézt haustið 1957. Þau hjónin eignuðust sex dætur, Hermanníu, Markúsínu, Helgu, Kristínu, Gunnþórunni og Öldu, s^'O og einn son, Árna Byron, efnis- dreng, sem dó á barnsaldri. Nú býr Sigríður með dætrum sínum, Kristínu og Öldu. Ekki veit ég töluna á barnabörn- um hennar, en mig grunar, að það sé stór og efnilegur hóp- ur. Ég stend í gamalli þakkar- skuld við Sigríði frænku mína og heimili hennar við Ingólfsstræti og Miðstræti í Reykjavík, og þau hús eru mér kær, þó að frænka mín sé löngu flutt þaðan. Þar átti ég indælan griðastað, þegar móðir mín leiddi mig ungan milli lækna höfuðstaðarins og þeir reyndu að leggja sig fram um, að líftóran í mér slokkn- aði ekki. Mikið var Sigríður frænka mér góð í þá daga, Markús heitinn og dætur þeirra, sem áttu auk þess fal- legar og skemmtilegar bækur. Sennilega er þeim að þakka, hvað ég undi Reykjavíkur- ferðunum bærilega, þrátt fyr- ir alla mína skapsmuni. Ekki var auður í búi Sigríðar og Markúsar á ‘ kreppuárunum, en gestum var tekið eins og höfðingjum — ekki sízt þeim, sem lágur var til hnésins og naumast mannvænlegur. Mér fannst þáu alitaf gleðjast af því að hýsa mig. Slík afstaða frænku minni þá kveðju og heiilaósk, sem átti að felast í handtaki mínu og augnaráði, þegar hún auðsýndi mér ung um líkn umhyggjunnar og nærgætninnar. Guð launar henni vafalaust fyrst ég er ekki maður. til annars en muna eftir afmælisdeginum hennar. Helgi Sæmundsson, Sigríður Helgadóttir er ungri .og viðkvæmri sál meira virði en nokkur stór- veizla. Gamall vinur minn austur á Eyrarbakka trú.ði mér einu 1 sinni fyrir því, hvað móður- systur mínar hefðu verið blómlegar heimasætur, og þá varð ég stoltur fyrir hönd Kolsholtsættarinnar, en sómi hennar hefur löngum verið kvenleggurinn. — Sigríður fr.ænka mín ber enn vitni þessa. Gaman var að sjá hana erna og glaða á Stokkseyr- ingamótinu í sumar. Þar virti hún fyrir sér sunnlenzka fjallahringinn, sem lukti í faðmi sínum átthaga hennar í Árnesþingi og Landeyjarn- ar, þar sem hún hóf búskap með manni sínum forðum daga, en f landsuðri risu Vest mannaeyjar úr hafi eins og bláar' álfaborgir. Sigríður lék við hvern sinn fingur- og skemmti sér eins og unga fólkið. Þá blygðaðist ég mín fyrir, hvað ég heimsæki hana sjaldan. En það stafar ekki af vanþakklæti, heldur umsvif- um og menningarsjúkdómum nútímans. Og á áttræðisaf- mæli hennar sendi ég Sigríði Jólafötin á börnin. \f Austurstræti 12. Qid Spice snyrtivörur Rakseit Estrella Hvítar, mislitar. Slifsi í úrvali. — Sokkar Peysur V-hálsmál Nærföt Tryggvagötu. Framhald af 1. síðu. veiðivötnum landsins, þ. e- Þing vallavatni og Mývatni. Murtu- veiðin í Þingvallavatni í haust var mjög mikil. Veiddust rúm- lega 40 tonn af murtu og vaí mestur hluti hennar soðinn nið ur til útflutnings. | gigaSfMlfe Föstuðagurinn I iwi 18. desember: i w JjKl. 18.30 Útvarps- saga barnanna. Kl. flff 18.50 Framburðark. í spænsku. Kl. 20-30 Kvöldvaka. Kl. 22. jlpA’S 10 Vilma, smásaga, íLafSBueiS' eftir Sandor Huny- | -y day (Guðm. Frí- mann býðir og lés). | Kl. 22.40 Hljómsveit Árna Elfars leikur. --jq 23.10 Dagskrárl. iiiiiltiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiitiiiiiiitiiHimitmiiiiiiiiitiiiiit) AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU. Salau eir hafin ___________ JLðalútsaía. Kaupið jólatré Eflið Landgræðslusjóð L,amgavegi 7 Aðrir útsölustaðir: Bankastræti 2 Bankastræti 14 (hornið Bankastræti Skólavörðustígur) Við Hreyfil, Kalkofnsvegi Hafnarstræti 19. Laugavegur 23 (gegnt Vaðnesi) Laugavegur 47 Laugavegur 63 Laugavegur 89 (á móti Stjörnubíó) Verzlunin Laufás, Laufásvegi 58 Hrísateigur 1 Langholtsvegur 128 Nökkvavogur 30 Gnoðarvogur 46 Kambsvegur 29 Sogavegur 124 Vesturgata 6 Kornið Birkimelur—Hringbraut Alaskagróðrarstöðin, Laufásvegi KÓPAVOGUR: Digranesvegur 42 KRON, Borgarholtsbraut 19. KRON, Hlíðarvegi 19. Greinar seldar á öllum útsölustöðum V e r ð i ð á 0.70—1.00 m. kr. 1.01—1.25------ 1.26—1.50 ----- 1.51—1.75------ 1.76—2.00 ----- 2.01—2.50------ jólatrjám 60.00 70.00 85.00 110.00 130.00 155.00

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.