Alþýðublaðið - 18.12.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.12.1959, Blaðsíða 8
 SIGRÍÐUR JOHANNA TYRFINGSDÓTTIR sagðist þessi unga stúlka heita. Við hittum hana á neðanverð- um Laugavegi með fangið fullt af pökkum. í ferð með henni var kona, sem Sig- ríður sagði að væri móðir sín. — Þær voru í inn- kaupaferð í bænum, annars býr Sigríður uppi í sveit, upp við írafoss, og þar efra gengur hún í skóla. Hún var orðin þreytt að halda á öllum þeim pökk- um, sem hún var með, en þetta tilheyrir jólunum líka og til þeirra sagðist hún hlakka, — hún væri ekki vaxin upp úr því. in er ufan INGIBJARTUR JÓNS- SON sagði að sér væri meinalaust við það, þótt hann ætti von á kuldaúlpu í jólagjöf. Það eru annarsým . iskonar áhyggjur, sem llvíla á honum núna, hann er að koma ritinu sínu út fyrir jólin. Ritið er Nýtt úr skemmtanaiífinu, það mun éiga að koma mánaðarlega út framvegis. Fyrsta tölu- blað hefur þegar fengið góðar viðtökur hjá kaup- endum, sagði hann. — Hvað er meira um þig að segja? — Segðu ekkert meira, engin áhugamál eða neitt svoleiðís. ... ★ Silfurbrúð- kaup kóngs- hjónanna. KONUNGSHJONIN dönsku eiga silfurbrúðkaup i maí næstkomandi og í því tilefni hefur húsnæðismála- ráðherrann farið fram á að þingið veiti fé til að gera við Fredensborg höllina. Talið er að til þess muni þurfa 755 000 krónur dansk ar. ☆ Er lítandi á yður: TIÐINDAMAÐUR Opn-' unnar fór til tannlæknis um daginn. Lágu þar frammi blöð eins og títt er á slíkum stöðum. — Gat í einu þeirra næsta kjól í nýju lín- unni, þótt hún sé kannski ekki beinlínis fyrir yður? b) látið þér tízkufyrir- Leggið nú eink saman og sjáið h gilda. Einkunnalisti: blaða ,að líta grein, sem brigðið sem vind um 1 (a)— -1 : : (b)—3 nefndist: Eruð þér sú „ty- eyrun þjóta? 2 (a)— -1 : (b)—2 pa“, sem karlmennirnir líta c) reynið þér að færa yð- 3 (a)— -2 : (b)—3 á eftir og þótt blaðið væri á ur hinn nýja boðskap í 4 (a)— -1 : (b)—3 þeim óákveðna örvæntingar nyt í dálítið minna á- 5 (a)— -2 : (b)—1 aldri eins og flest slík á bið- berandi stíl? 6 (a)— -3 : : (b)—2 stofum tannlækna, stal tíð- 7 (a)— -1 : (b)—2 indamaður greinarkorninu, 6. Ef þér skyndilega þurfið 8 (a)— -1 : (b)—3 ef það mætti verða (kvenleg í bæinn eftir einhverju, 9 (a)— -2 : : (b)—1 um) lesendum Opnunnar til sem þér hafið gleymt, 10 (a)— -2 : (b)—3 nokkurrar dægradvalar eða Ieiðbeininga. 1. Ef eitthvað fer í taugarn- ar á yður í vinnunni, a) eruð þér þá önugar það sem eftir er dags- ins? b) rífist þér um það þegar í stað, og gleymið því síðan? c) leggið þér árar í bát og hugsið: þannig er lífið. Með það hrísti hann höf- uðið og fór sína leið, — en svo mikið vitum við um hans áhugamál, að hann er einn mesti dansmaður bæj- arins ... svo segja þær a. m. k. 2. Ef hárgreiðslukonan fær yður til þess að breyta um hárgreiðslu, a) burstið þér hana úr strax og þér komið heim? b) látið þér hana vera, þótt þér fáið að heyra, að' þessi greiðsla fari yðúr ekki eins vel og sú gamla? c) njótið þér þéss að finn- ast þér vera ,,ný mann eskja“? 4. Ef sólin skín að morgni til, a) farið þér þá í fínasta skartið og skiljið káp- una eftir heima? b) hafið þér plastkápu til vonar og vara í tösk- unni? c) takið þér sparikápuna á arminn til vonar og vara?. 5. Þegar ný lína er tilkynnt frá París, a) bregðið þér umsvifa- laust við og fáið yður PETER og Calestina Peterson eru áreiðan- lega elztu hjón í Bandaríkj- unum. Þau héldu nýlega há tíðlegan 81. brúðkaupsdag sinn. Þau eru bæði 99 ára að aldri, og gengu í heilagt hjónaband 11. desember 1878. a) hlaupið þér þá af stað eins og þér standið? b) snyrtið þér yður svo- lítið til áður en þér farið? c) farið þér í gömlu káp- una yfir heimafötin? 3. Hvernig álítið þér, að bezt sé að varðveita fagra húð? a) með því að reyna öli nýjustu fegurðarráðin? b) með því að hreinsa andlitið vel morgun og kvöld? c) með því að fara á snyrtistofu einu sinni í mánuði? Ef útkoman er y ekki einasta að ki irnir líti á yður, — ur beinlínis umferí Sé útkoman mill eruð þér af þeirri inni, sem líta prýc stundum, en aðra uð þér hræðilegar. I uð alls ekki hugga að þér mætið HONI lega á góðu dögunu Hafi útkoman ve neðan 15, þá ættui biðja fyrir yður og þér ekki skilið að 7. E^þér ætlið út með vini, og hann kemur of seint, a) bíðið þér hans þá ekki? b) skammist þér eða nöldrið loksins þegar hann kemur? c) brosið þér og segið, aö það gerði svo sem ekk- ert til? 8. Ef þér ætlið út að kvöld- inu, en komist ekki heim í millitíðinni til þess að búa yður fyrir kvöldið, a) farið þér þá til vipn- unnar eða þangað, sem þér farið fyrst------í sparikjólnum? b) farið þér í eitthvað, sem hæfir bæði til vinnu og samkvæmis? c) hafið þér sparifötin með og skiptið? karlmaður líti við nema þér takið sji rækilega í gegn og asta lofið sjálfri yð betrun — en efnið 9. Ef þér skyndilega fengj- uð dálítið fé til umráða, munduð þér þá, a) kaupa yður skó og tvö pör af sokkum? b) kaupa yður ódýrari skó og tösku og hanzka í stíl? c) geyma peningana þar til þér hefðuð ráð á að kaupa bæði góða skó, hanzka og tösku? Svo mörg voru . . . Okkur sýnist, mennirniir gætu h; ur not áf þessari líka . .. þeir gætu fyrir þá, sem þeir 1 stað á til þess að v hún sé þess verð, e við henni ... 10. Ef þér væruð að flýta yður út og sæjuð að naglalakkið væri farið að rifna af, mynduð þér þá, a) gera að því eftir beztu getu? b) taka naglalakkið af og láta yður nægja að „pússa yfir“ neglurn- ar? c) fara að setja nýtt lakk á, þótt þér vegna þess komið of seint? ☆ ☆ Nonni litli sat afa síns og hrukkur hans og í — Af:,. varst þú hjá Nóa? — Nei, það v: ekki, góði minn. — Af hvurju dr þú þá ekki? ,n8 -Mi des- 1959 -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.