Alþýðublaðið - 18.12.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 18.12.1959, Blaðsíða 9
£B3 :unnirnar vað þær : (c)—2 : (c)—3 : (c)—l : (c)—2 : (0—3 : (0—1 : (0—3 : (0—2 : (0—3 : (0—1 fir 22 er arlmenn- það verð 5arteppa. i 15—21 tegund- 5ilega út daga er- Þér skul- yður við JM endi- m. :rið fyrir ð þér að þá eigið nokkur 9B yður, — álfa yður ekki ein ur bót og það. ... þau orð. að karl- aft nokk- prófraun lagt hana íafa auga ita, hvort ið litið sé ANNAÐ öskubuskubrúð- kaup á einu ári, segja Norð- menn. Fegurðardrottningin þeirra, Jórunn Kristiansen, giftist til Hollywood, kvik- myndahetjunni Barry Coe. Brúðkaup þeirra var haldið með mikilli viðhöfn heima í fæðingarbæ hennar, brúð- guminn var feiminn eins og skólastrákur, brúðurin hríf- andi f'alleg og áhorfendur himinlifandi. Allt var sem sé eins og bezt var á kosið. Á efstu myndinni sést Jórunn á leið inn til kirkju, á annarri er Barry að kyssa brúði sína vígslukossinn og sú þriðja sýnir brúðhjónin að vígslu lokinni, þar sem Barry brosir sínu barnslega brosi, sem hefur fengið þús- und stúlknahjörtu til að slá hraðar og gömlu konurnar til að segja að hann „sé góður strákur“ að þvi er Norðmennirnir segja. á hnjám horfði á ’rátt hár. í Örkinni sr ég nú ukknaðir SJONVARPSMAÐUR í Vestur-Þýzkalandi, Júrgen du Mont, hefur valdið yfir- völdum landsins, eða þeim hluta þeirra, sem nokkra á- byrgðartilfinningu hefúr, andvökunóttum undanfarið. Og það var aðoins ein setn- ing,' sem því olli. — Hver var Hitler? Júrgen Nevan du Mont fór í gagnfræðaskóla og spurði nemendur þessarar spurningar. Svör nemend- anna á aldrinum 15—17 voru margvísleg: — Hitler refsaði morðingjum, nánn rak unglingana af götunum og hann skipuJagði sjóferðir fyrir verkamenn. Það var slæmt að hano skyldi byrja stríðið, en verra að hann skyldi tapa því. Unglingarnir voru 'beðn- ir að nefna nokkra fræga nazista. Margir voru nefnd- ir, meðal þeirra Tító, Krúst- jov og Hindenburg. Loks spurði sjóvarpsmaðurinn hversu marga Gyðinga Hit- ler hefði látið drepa. Flcst- ir sögðu nokkur þúsmid, ekki einn einasti vissi að þeir voru milli fjórar og sex milljónir. Þýzk blöð spyrja nú hvort Þýzkaland hafi efni á að ala upp börn, sem ekki vita annað um Hitler en að hann hafði lítið og hlægilegt yfirskegg. HA-HA-HA -JV, — Já, en hvers vegna þurfa þeir að fliúga í þrjú þúsund metra hæð yfir Japan? Japanarnir, sem eru svo litlir . . . Söngur Suðurhafa Þetta er sérkennilegasta jólabókin — sér- kennileg, ör og blóðheit eins og fólkið, sem höfundur kynntist á áratuga veru í Indónesíu og fékk ást á. ís.a, glaðlynda dóttirin hans Nems, var eina manneskjan í þorpinu, sem forðaðist ekki Darmó — Darmó, sem var ekki ■með neina rák á efri vör og var því „tígrismaður" skv. þjóðtrú. Hún mun gieðja hvern mann - og er því góð vinargjöf á jólunum. Verð kr. 90,00 ib. ARNARFELL — -m d«k;: 1&9 %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.