Alþýðublaðið - 18.12.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.12.1959, Blaðsíða 11
Bezfu afrekin 1959 EKKI er nokkur vafi á því, að stökkin voru jafnbezt hjá Reykvíkingum á síðastliðnu sumri_ — Vilhjálmur og Einar voru báðir réttu meg- in við 7 metrana og Björgvin Hólm náði 6,97 m, sem er hans langbezta í greininni og mjög gott afrek. Auk þessara þriggja toppmanna eru margir efnilegir unglingar í þessari grein. Vilhjálmur var lakari í þrí- stökkinu í fyrra en árið 1958, en 15,70 m er samt ágætt afrek. Jón Pétursson er sterkur og ekki er vafi á því, að hann gæti stokkið 15 metra. Ingvar Þor- valdsson stekkur laglega og náði 14,28 m þegar Vilhjálmur stökk 15,70 m. Kristján Eyj- ólfsson og Þorvaldur Jónasson eru unglingar, sem eiga eftir að láta að sér kveða í framtíðinni. Aldrei hefur afrekaskráin verið jafngóð í stangarstökki og sl. sumar. Valbjörh 4,45 m, Heiðar 4,20 m og Valgarður 4,00 m. Valbjörn bætir sig jafnt og þétt og á sumrinu hækkaði met- ið úr 4,42 m. -Heiðar og Válgarð ur náðu sínum árangri í Vest- mannaeyjum, en þar er víst xnjög gott að stökkva. Heiðar æfði illa í fyrra og er ótrúlegt hvað hann getur æfingalaus. Valgarður æfði aftur á móti vel og tók miklum framförum. Lakasta stökkgreinin er há- stökkið, það er aðeins Jón Pét- ursson einn, sem nær góðum árangri, 1,95 m er hans bezta afrek. Nokkrir efnilegir piltar eru þó í þessari grein, sem hafa möguleika á að ná langt í fram- tíðmni, ef þeir laga stökkstíl sinn og þjálfa vel og dyggilega. Hástökk: Jón Pétursson, KR 1,95 Jón Ólafsson, ÍR 1,80 Þorvaldur Jónasson, KR 1,75 Valbjörn Þorláksson, ÍR 1,75 Heiðar Georgsson, ÍR 1,75 Björgvin Hólm, ÍR 1,73 Steindór Guðjónsson, ÍR 1,71 Karl Hólm, ÍR 1,70 Helgi R. Traustason, KR 1,70 Sigurður Jónsson, ÍR, 1,70 Helgi Ásbjörnsson, ÍR, 1,70 Langstökk: Vilhjálmur Einarsson, ÍR 7,09 Einar Frímannson, KR 7,02 Björgvin Hólm ÍR 6,97 Helgi Björnsson, ÍR 6,81 Valbjörn Þorláksson, ÍR 6,64 Ingvar Þorvaldsson, KR 6,48 Þorvaldur Jónasson, KR 6,40 Magnús Ólafsson, ÍR 6,27 Kristján Eyjólfsson, ÍR 6,23 Helgi R. Traustason, KR 6,13 Framhald á 3. síðu. SPUR COLA GINGER, ALE HI-SPOT LÍMONAÐI QUININE WATER SINALCO SÓDAVATN APPELSÍN GRAPE FRUIT Kjarnadrykkir PILSNER BJÓR MALTÖL HVÍTÖL S s s s s s s. s s s s s s s s s s V s s s s p A N T I Ð i T í M A OLGERÐIN i ti r t eftir Jan de Hartog er sjóferðasaga, sem gerist á höfunum þrem, Atlanishafi, Kyrrahafi og Indlandshafi. — Hún íýslr á dramatískan og áhrifaríkan hátt dráttarskipasiglingum Hollendinga, þar sem þeir hafa verið nær allsráðandi frá upphafi gufuskipa. HETJUR í HAFRÓTI er bók, sem seint gleymist þeim sem hana lesa. Hún er hrjúf, en sönn og laus við tildur og gervimennsku. f sannleika bók fyrir sjómenn og alla þá, sem sjóferðasögum unna. Æviníýri aniísanna Ævintýrið um músa- fjölskylduna í Hrukku- bæ er ein fegursta saga sem skrifuð hefur verið fyrir börn. Jólásögui' JÓLÁSÖGUR Saga jólanna. Hesturinn fljúgandi Gaukurinn í klukkunni Engin jól án mömmu Loforðið Örlagakakan. Verð kr. 35. Verð kr. 35. Prentsmiðja Guðm. Jóhannssonar, Sími 17737. <£æst ROM VANILLA eða SÚKKUKAJ)! bragð í nazsiu tnatoötubuð TRAUST MERKi Heildsölubirgöir Eggert Kristjónsson & Co. h.f. n með hinum bragðgóðu HONIG BÚÐI 'tHHtoUm — 18. des. 1959. JJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.