Alþýðublaðið - 18.12.1959, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 18.12.1959, Blaðsíða 15
hvað þú hefur þráð slíka vinnu og Kensington er ekki langt héðan svo þú kemst fram og aflur með vagnin- um“. „Það er fallega mælt, en ég vil það ekki. Nei, það þýðir ekki að segja neitt“, bætti hún brosandi við þegar Carol mótmælti. „Ég er búin að taka ákvörðun. Frú Noble, hún á verzlunina, veit um herbergi rétt hiá, sem er mjög ódýrt og ég ætla að búa þar“. „En elsku vina mín, hvers vegna? Það hlýtur að vera betra að búa hér og halda sjálf peningunum?“ En Rachel hristi höfuðið á- kveðin á svip. , „Mig langar til að vera sjálfs^æð kona, Carol. Og það er kominn tími til að mér lærist að standa á eigin fót- um. Auk þess“, bætti hún við og hló, „svo vil ég ekki vera þriðja hjól undir vagni, þeg- ar Vian kemur heim“. Carol fannst leitt að Rac- hel skvldi æ'tla að flvtja. Þeim kom vel saman ög hún kom Vian alltaf í gott skap. En hún hélt að hún skvldi hvers vegna Rachel vildi flytia og þagði. Og Rachel varn andanum lé'tara þegar hún skömmu seinna koin inn til sín. Þá var það a. m. k. í lag'! Elún va^ð að fara áður en Vian kæni heim, það hafði hún fundið. Það var eitthvað um að fara út og reiddist þeg- ar hún gerði það. Hún hélt kokteilboð, smá matarveizlur og spilaboð til að gleðja hann og í fyrstunni virtist hann skemmta sér vel, en þegar farið var að tala um eitthvað sem hann langaði til að gera, komst hann í vont skap og það vai'ð enn erfiðara að gera honum til hæfis. „Veslingurinn11, sagð Janet Blake, hjúkcunarkonan, sem bar móðurlegar tilfinningar í brjósti til sjúklinga sinna þó ung væri. „Við hverju öðru er að búast eftir allt sem hann hefur orðið að þola?“ Dálítið minna fýlulyndis og ögn betra skapi og miklu meiri sjálfsstjórn, hugsaði Carol, en hún sagði það auð- vitað ekki hátt. að kona Vian Lorings skyldi hugsa svo. 16. Þau fengu bréf frá Lady Daubenay þar sem hún bauð þeim að vera um jólin á land- setrinu, en boðið var skipun frekar en bón. „Það er bezt að hlýða kerl- ingunni“, sagði Vian þegar Carol sýndi honum bréfið“, annars gerir hún mig bara arflausan. Og það værí synd eftir allt sem ég hef gert til að fá það!“ ‘Var hann að gera að gamni sínu eða ekki? Carol vissi það ekki. Hún hafði veitt því eft- irtekt að maður hennar var mjög eyðslusamur. Þau skrif- uðu þakkarbréf og tveim dög- boð, jólatrésboð, jólaball fyr- ir alla í höllinni. „Það er kominn tími til að þú kynnist þjónum þínum og undirmönnum vina mín, kmkaði Lady Daubenray kolli, „Eg vil gjarnan vita að þeg- ar ég hverf á brott, hvíli framtíð þeirra og velferð í þínum höndum.“ Carol sagðist vona að það yrði langt þangað til og það meinti hún svo sannarlega. Hana langaði ekki til að taka við öllum skyldum Lady Daúbenay. Eg hef efast um að Vian settist hér að,“ hélt gamla konan áfram. „Hann hefur alltaf verið flækíngur. Eg var hrædd um að hann kvæntist aldrei og því varð ég svo hrifin, þegar hann sagði mér ol,“ og ég sá ekki betur en hann vilji vera bölsýnn. Hann talar ekki um annað en mögu leikana á að aðgerðin heppn- ist ekki.“ „En eru læknarnir ekki bjartsýnir? Mér skyldist það á Rachel.“ „Þeir vonast til að hann geti farið á skíði um næstu jól.“ „Þín vegna vona ég að hann leiki heldur golf!“ Símon brosti þegar kona prestsins kom til hans og bað hann um að skeyta með sér kórinn. Carol fékk ekki að standa aðgerðarlaus lengi, henni var ýít frá prédikunarstólnum, vingjarnlega en ákveðlð og þar var henni fenginn stór vöndur af Kristþyrni, Hún reyndi. og reyndi en ekkert SHARP: UNDARHÚS ÁSTARINNAR nýtt í vináttu þeirra, ný mein ,ing í stríðsii hans,' eitthvað sem kvenlevt, eðli hennar var- aði hana við. Vian var eigin- maður Carol og Carol var vinkona hennar! Rachel ve.it' hví fv’ ir sér hvort Carol hefði huamvnd uin hvernig Vian mvndi hasa sér seinna meir ef hann væri fær um. Hana iangaði til að aðvara hana. Carol var alltof góð fyrir hann. En hún lét aðains eigur sínar niður í töskur og fór og Vian kom heim og áður en hann va” búinn að vera heima eina klukkus'und var hann farinn að gasrnrýna allt. „Svst'r, biðjið frú Loring að taia við mig“, hliómaði stöðuvt og oftast þegar Carol var nvsezt niður til að vinna að bók sinni eða begar hún var að gera eitthvað ,sem erf- itt var að hlaupa frá. Og þeg- ar hún kom inn til hans hafði hann annað hvort gleymt þyí sem ha.nn hafði ætlað að segja eða bað hana um eitthvað sem hjúkmnarkonan hefði getað gert fyrir hann. Stundum fannst Caroi hann gera þetta viljandi, aðe'ns til að gera henni erfitt fyrir við að einbeita sér að vinnu sinni. 'Vian breyttist ekkert við að koma heim og framkoma hans gagnvart henni var sú sama. Hann notaði hana sem skotskífu eitraðra athuga- semda og lét slæmt skap sitt b'tna á henni. Hann taað hana Það var ekki vegna þess að Vian hefði kvalir lengur, hann viðurkenndi sjálfur að iíkamiega Jiði sér ekki illa, það var aðeins það að hann gat ekki sætt sig við hjálpar- leysið og að geta ekki hreyft sig. Allt fór í taugarnar á bonum og hann gat ekki skil- ið hvers vefna hinir gátu það sem hann ekki gat! Carol gat ekki annað en borið hegðun 'Vians saman við framkomu Craig. Vian hafði þó von um bata irman skamms en Craig vissi að hann yrð alltaf meira ó- sjálfhjarga með tímanum. Carol langaði mikið að fá’ra tii Pilfírims Row. Það var eit'hvað eilíft. og róandi við hiónaband Tess og Craig. Hamingja og samhygð streymdi frá þeim og árang- urinn sást á börnum þeirra. Þáu voru öll vingjamlegar, heiðarleear og óðrotnar manneskjur sem höfðu erft gæði sín oif töfra frá foreldr- unum. Það vær' yndislegt að eiga son líkan Símoni. hugs- aði Carol og henni datt ekki í hug að það væri furðulegt um fyrir jól fóru þau til Blickl ngton. Það var óvenju- lega gott veður og grasið var sums staðar grænt enn. Vafn- ingsviðurinn umhverfis höll- ina var lograuður og gular vetrarjasminur sáust í hon- um. Éitt af herbergjunum á fyrstu hæð hafð verið búið út fyrir Vian, þar voru sjónvarp og útvarp og allt annað sem frænku hans hafði komið til hugar að hann vildi. Carol veitti því eftirtekt að hér var hann þákklátur fyrir allt. Það skorti ekki á neitt í Blicklington höllinni! „Lagleg stúlka, hjúkrunar- konan,“ sagði Ladv Dauben- ey þurrt. ,,'Verst að þ ð feng- uð ekki einhverja heldur ver útlítandi.“ Þá loks opnuðust augu Car- ol og hún sá að Janet Blake gat verið aðlaðandi fvrir aðra þó hún væri það ekki fyrir hana. En Vian virtist ekki hafa áhuga fyrir henni held- ur. Hann kom illa fram við hana, en Janet bold' honum allt og hún tók öllu með stillingu. Carol hafði vonast til að geta unnið að bók sinni með- an Vian væri h’á frænku sinni. en sú von hvarf eins og dögg fyrír sólu, þegar hún hevrði um ailar sínar skyld- ur bar. Skrevting kirkjunnar, miðdegisverðarboð fyrir verka menn'na. afhending gjafa fyrir veika og fátæka, barna- að hann ætlaði að giftast þér Carol. Þú ert eins og sköpuð til að ráða hér.“ Carol sagð.st ekki vera viss um það. „Og þú verður góð móðir næstu eigendanna,11 brosti Lady Daubenay og kom Carol til að óska ei’nu sinni enn að hún ætti son .... sem líktist Símoni. Hún hitti Símon daginn daginn eftir, þegar hún fylgdi Lady Daubenay til kirkjunn- ar. Tess var þar og heilsaði Carol blíðlega. Nicky var önn um kafinn við að skreyta súl- urnar og hélt jafnvæginu á stigabrún. Meðan þær töluðu saman kom Símon inn með fangið fullt af Kristþyrni. „Halló, Carol! Gaman að sjá þig,“ heilsaði hann henni og henti blómunum á gólfið. „Hvenær komuð þið?“ Hún sagði honum það og bætti því v'ð að ef hún hefði vitað um allt sem hún þyrfti að gera í höllinni, hefði hún heldur gengið í klaustur. „Nei, það er enginn friður á jörðu, en jólin eru búin,“ glotti hann og spurði svo hvernig 'Vian liði. „Það síðasta sem við heyrð- um var að Rachel sagði, að það ætti að skera hann upp.“ bætti hann við. „Hvernig tek ur hann því?“ „Þar sem hann hatar allt sem viðkemur sjúkrahúsi vil ég ekki halda því fram, að hann hlakki til,“ svaraði Car- gekk. I hvert sinn sem hún hélt að henni hefði tekizt að koma einhverju íyrir, datt hitt. Loks andvarpaði hún og gafst upp. „Þú virðist ekki kunna að skreyta prédikunarstól,“ — heyrð: hún Símon segja að baki sér. Hún leit vongóð við. „Kannt þú það?“ „Nei, það er ekki í mínum verkahring.11 En hann hjálp- aði henni samt og þeim tókst í sameiningu að koma skraut- inu fyrir. „Bara fallegt,“ sagði hann hrifinn og heimtaði að Carol kæmi með þeim í mat. Carol var í mjög góðu skapi á leiðinni og Tess sagði að hún væri eins og barn í jóla- fríi. „Mér finnst ég vera það,“ svaraði Carol og S'ímon fór einu sinni enn að velta því fyrir sér, hvernig lífið væri eig'nlega við þessa konu, sem hann elskaði. Honum fannst hún ekki líta út fyrir að vera hamingju- söm og Craig sagði strax að hún liti illa út. „Alitof föl og horuð,“ sagði hann og hrissti höfuðið. „Finnst þér ekki vera kom- inn tími til að hún hætti að hafa áhyggjur af manninum sínum, Tess?“ „Jú, svo sannarlega,11 við- urkenndi hún — „en hún hef- ur áreiðanlega verið gift svo lengi að hún veit, að menn- Alþýðublaðið áiósí‘í»ýífýq 18. des. 1959 IC

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.