Alþýðublaðið - 18.12.1959, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 18.12.1959, Blaðsíða 16
MAÐXJR nokkur hefur komið að máli við Alþýðublaðið og skýrt frá samskijitum sínum við skattayfirvöldin vegna stór- eignaskatts, sem á hann var lágður. Sagan hófst á því, að hann fákk abyrgðarbréf frá skattayf- ir'völdunum. í því var tilkynnt um, að kr.: 2.000.00 höfðu verið lágðar á hann í stóreignaskatt. Maðurinn hafði grun um, að j breytingar kynnu gerðar á skattinum, og dró því að borga hánn. Nokkrum mánuðum síð- at- fókk hann svo tilkynningu um, að skatturinn hefði verið lækkaður niður í 200 krónur. Enn dró maðurinn að greiða skattinn. Og, — viti mcnn! — Hinn 12. desember s. 1. fékk Afríka heimtar frelsi og sjálf- sfæði Stanleyville, 17. des. (Reuter). LÖGREGLAN beitti í dag tára- tgasi: gegn mannfjölda, sem tók á rnóti Baldvin konungi með hrópum um sjálfstæði. Voru það Afríkumenn í mannfjöldan- um, sem tók á móti konungi, er hrópin gerðu. Flestir viðstaddir vom hvítir. hann tilkynningu í ábyrgðar- bréfi, um að skatturinn hefði verið íækkaður í eina krónu. Frímerkin á síðasta ábyrgðar bréfinu kostuðu krónur 5.25. — Ríkið hefur því greitt kr.; 4.25 með þessari einu krónti — og er þá aðeins síðasta ábyrgðar- bréfið reiknað með. Nýr flota föringi Washington, 17 des. (NTB-AFP). BANDARÍSKI aðmírállinn Ro- bert Lee Dennison mun taka við stöðu flotaforingja NATO á At- lantshafi 1. marz n. k. af Jer- auld Wright aðmíráli, sem í gær var leyft að draga sig í hlé. Uppreisn kæfð Ascuncion, 17. des. (NTB-Reuter). UPPREISNIN í Paraguay hef ur verið bæld niður og friður og ró komin á, segir í tilkynn- ingu stjórnarinnar í dag. Hannes heiöra í GÆR var úthlutað bók- menntaverðlaunum Almenna bókafélagsins hinum meiri, kr. 50 þúsund. Hlaut Hannes Pét- ursson verðlaunin fyrir Ijóða- bók sína í sumardölum er út kom í nóvember s. 1. Úthlutun verðlaunanna fór fram í Nausti að viðstöddum fulltrúum úr bókmenntaráð; A1 ipenna bókafélagsins og frétta- ihönnum útvarps og blaða. Dr. Þbrkeþ Jóhannesson háskóla- rektor afhenti skáldinu verð • launin, þar eð formaður bók- anenntaráðsins, Gunnar Gunn- arsson skáld var forfallaður. — fremstu röð, svo sem ljóst væri orðið af þeim tveimur ljóðabók um, sem eftir hann hefðu birzt. Skáldið þakkaði óvæntan og mikinn heiður. Kvaðst Hannes feiminn við að taka við öllum þessum peningum og í vafa um hvort sér bæri allur sá sómi er verðlaunaveitingin bær vott um — Hann kvaðst hafa í hyggju að sigla utan næsta sumar til suðlægra landa og mundj fjár- upphæðin þá koma í góðar þarf- ir og geta orðið til þess að lengja þá ferð. Sigurður Guðmunds son framkvæmda- sfjéri Alþýðu- flokksins SIGURÐUR Guðmundsson hefur nýlega verið ráðinn fram kvæmdastjóri Alþýðuflokksins í stað Lárusar Þ. Guðmunds- sonar, er látið hefur af því starfi og horfið aftur að námi sínu við Háskóla íslands. Sigurður hefur starfað á skrif stofu flokksins nær al.lt þetta ár. Hann heíur um árabil starf- að í samtökum flokksins, setið í miðstjórn hans nær óslitið frá 1952 og setið mörg flokksþing. Sigurður er nú ritari í stjórn Sambands ungra jafnaðar- manna, ritari Fulltrúaráðs Al- þýðuflokksins í Rvík og for- maður FUJ í Reykjavík. FÆR. TRÁUST Jerúsalem, 17. des. (Reuter). DAVID Ben Gurion, forsætis- ráðherra ísraels hlaut í dag traustsyfirlýsingu þingsins fyr- ir stjórn sína, sem kynnt var þinginu í gær. Var meirihlutinn 78 á móti 33. í stiórninni eru sömu flokkar og fyrir kosning- ar 3. nóvember, en gjörbreytt stefna gagnvart Arabaríkjun- Þorkell sagði, að með verð- Iaunaveitingu þessari vildi bök- menntaráðið leggja sérstaka á- herzlu á mikilvægi Ijóðlistar- innar fyrir ísienzkar bókmennt ir fyrr og síðar en af hinuni yngri Ijóðskáldum yrði Hannes Pétursson hiklaust talinn í ai!iAi „ÍSLAND — það er eins og júní að springa út“. f (Fyrirsögn í Morgunbl. s. 1. miðvikudag). oG L AGGOTT París, 17. des. (NTB-AFP). BANDARÍKJAMENN, Bret- ar og Frakkar hafa orðið sam- mála um að stinga upp. á því við Sovétríkin, iað fundur æðstu manna austurs og vesturs verði haldinn 25. apríl n. k., segir góð heimild hér í kvöld. Munu vest- urveldin þegar hafa grennslazí fyrir um viðbrögð Rússa, og þau verið jákvæð. París, 17. des. (NTB). RÁÐHERRAFUNDI Atlants- hafsbandalagsins lauk að mestu hér í kvöld eftir að hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að vanda- málið í sambandi við samstill- ingu loftvarna í Evrópu verði að vera óleyst fyrst um sinn. Ráðherrarnir koma þó saman að nýju á þriðjudag 22. til að fá skýrslu um fund æðstu manna, sem haldinn verður í París á laugardag. Norstad, yf- irhershöfðingi bandalagsins miun á næstu mánuðum ræða við hinar ýmsu ríkisstjórnir, og einkum hina frönsku, um lausn á samstillingar-vandamálinu. Niðurstaða þriggja daga fund ar í hinni nýju byggingu NATO í Boulogne-skógi er í stuttu máli þessi: 1) Afstaða NATO til væntanlegra viðræðha við Rússa er ljós og samkomulag í flestum atriðum og aðferðir. 2) ,,Innanríkisvandamál“, eink- um samstillingin, hafa enn ekki verið leyst. Spaak, framkv.stj. NATÖ, lagði áherzlu á að aðild- arríkin vildu áframhaldandi samstöðu vestrænna ríkja og vísaði mjög eindregið á bug fréttum síðustu daga um, að NATO væri í vanda statt. um, að fastaráð bandalagsins skyldi semja tíu ára áætíun fyr' ir starfsemi NATO á sviði stjórnmála, hermála, vísirida og efnahagsmála og afvopnunar- mála. j Kaldbakur fær ekki öxul í í Englandi DOUGLAS-flugvélin Glófaxl fór héðan í gærkvöldi til Glas- gow með skrúfuöxul í togarams Kaldbak, sem liggur í Grimsby. Vegur Öxullinn 1,6 tonn. Ann- ar farangur verður ekki með vél inni. Alþýðublaðið átti í gærkvöldl ta] við Gísla Konráðsson, fram- kvæmdastjóra Útgerðarfélags Akureyrar, og skýrði liann frá því, að fyrirtækinu hefði horizt skeyti um það frá umhoðs- manni sínum í Englandi, að ekki væri hægt að fá öxulinis þar .Ekki var getið um ástæður fyrir því. Spaak viðurkenndi, að ósam- i komulag fyndist, en enginn vandi væri fyrir höndum að því er varðaði hernaðarmálin. •— Ósamkomulagið hefði einkum stafað af misskilningi á orðum. í tilkynningu um fundinn seg ir, að samkomulag hafi náðst Forsetakjör í Sviss Bern, 17. des. (Reuter). MAX Petitpierre, utanríkis- ráðherra í ríkisstjórn þeirri, er nú lætur af stöfum, var í dag kosinn forseti Sviss árið 1960 með miklum meirihluta. Hann hefur áður verið forseti árið 1950 og árið 1955. Hann fékk 179 atkvæði af 196. Hann held- ur ráðlheijrlaemibætti sínu. Þá voru tveir jafnaðarmenn kosnir í ríkistsjórnina, en þar hafa þeir ekki setið síðan 1953, er þeir fóru úr stjórn vegna stefnu landsins í fjárhagsmálum. HÉR eru útsölustaðirnir í HAB — happdrætti Al- þýðublaðsins HAB í Öndvegi. HAB á Laugavegi 12. HAB í Drangey . HAB í Vesturveri. HAB hjá Oliver í Hafn- arfirði. UM LANDIÐ ALLT!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.