Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Laugardagur 19. desember 1S59 — 272. tbl. ; RIKISSTJORNIN held- ur um þessar mundir langa fundi á hverjum degi, og eru ýmsir sérfræð ingar í efnahags- og at- vinnumálum tíðir ges'tir á þessum fundum. Alþýðu- blaðið hefur fregnað, að stjórnin sé á fundum þess- um að ræða hina ýmsu þætti þeirra tillagna um nýtt efnahagskerfi, sem hún hyggst leggja fyrir álþingi. sem Alþingi væntanlega fær til meðferðar, er það kemur saman um eða eftir miðjan janúarmánuð. Bendir því allt til, að það verði viðburðarríkt þing, sem haldið verður í jan- úar, febrúar og marz næsta ár. Nú þegar hafa 7—8 sérfræð- ingar, hagfræðingar og sér- fróðir menn um atvinnugrein- ar þjóðarinnar, tekið þátt í undirbúningsstarfi stjórnarinn- ar. Má búast við, að margir fleiri verði kallaðir til ráða og starfa, áður en verkinu lýkur og tillögur stjórnarinnar verða fullbúnar. HAF/Ð HEYRr JÆJA, sleppum öllu gamni: HAB — happdrætti AlþýðublaSsins — hef- ur naumast getað farið fram hjá ykk- ur undanfarna daga. Hér eru enn helstu upplýsingarnar um þetta happdrætti — STÆRSTA HAPPDRÆTTIÐ í SÖGU ÍS- LENZKRA DAGBLAÐA: 1) Það eru sex VOLKSWAGEN í boði í sex dráttum — að auki jólaglaðn- ingur, sem einhverjir hreppa sem kaupa miða fvrir jól, OG ENN AÐ AUKI FJÖLDI ANNARRA ÁGÆT- RA VINNINGA, eins og t. d. utan- ferðir, húsgögn og heimilistæki. 2) Það eru aðeins 5.000 númer í HAB: Ekkert happdrætti býður betri vinningsmöguleika. 3) Þó kostar miðinn fyrir hvern drátt aðeins hundrað krónur. í kvöld verða öll umboð HAB í Reykjavík og Hafnarfirði opin til kl. 10. Þau eru: Afgreiðsla Alþýðublaðsins, Öndveg^i. Drangey, Ritföng á Lauga- vegi 12, Vesturveri, Hlíðaturni, Drápu hlíð og Bókabúð Olivers í Hafnarfirði. Loks er hér áríðandi tilkynning: UMBOÐIÐ í ALÞÝÐUHÚSINU VERÐUR OPIÐ FRÁ KL. 1—8 Á MORGUN, SUNNUDAG. VIÐ SENDM MIÐANA FÚSLEGA HEIM TIL YÐAR. HRINGIÐ í EINHVERN ÞESSARA SÍMA: 14900, 16724, 15020. "4 ( Enda þótt hljótt sé á yfir- borðinu í stjórnmálaheimin- um, er þannig mikið unnið að undirbúningi þeirra höfuðmála, málið á ALDEYRISSVI 3,/j MILLJ SKÝRSLA um annan I rannsóknardómurunum í þátt Essomálsins svo- málinu, þeim Gunnari nefnda hefur borizt frá Helgasyni og Guðmundi -------------------------♦ Ingva Sigurðssyni. Skýrsl an fjallar um gjaldeyris- svik HÍS og Olíiifélagsins h.f. og eignahald félag- anna á olíubirgðum. Gjald eyrissvikin nema 216.00 dollurum eða um 3:5 mill- jónum íslenzkra króna (gengi 16.32). Sem kunn- ugt er, f jallaði fyrsti þátt ur málsins um smygl þess ara félaga, allt frá áfengi til bifreiða, fyrir 2.1 millj Esso Standard Oil Co., Esso Export Corporation. Reikning- ur þessi ber heitið Special Account nr. 4138. Inn á þennan reikning skyldu renna hvern mánuð $ 4000.00, sem teknar skyldii af þeim fjárhæðum, sem Esso Export Corporation innheimti mánaðarlega fyrir HÍS og Olíufélagið h/f vegna sölu á eldsneyti, olíu og smurnings- olíu til varnarliðsins á Kefla- víkurflugvelli. Hverju sinni voru útbúnir tveir reikningar fyrir innheimtuna. Annar vat $ 4000.00 lægri en hinn. Sá fór í bókhald IIÍS. Hinn var sendur Esso Export Corpora- tion til innheimtu í Washing- ton. Þessum reikningi HÍS, Framhald á 5. síðu. króna á fob-verði. Hér fer á eftir skýrsla rannsóknardómaranna um annan þátt málsins: í fréttatilkynningu, ds. 30. október 1959, var greint frá innflutningi HÍS á alls kyns varningi til landsins í nafni varnarliðsins og erlendra verk- taka á Keflavíkurflugvelli árin 1952 til 1958. Aðflutningsgjöld voru eigi greidd af innflutn- ingi þessum. Til kaupa á þess- um varningi varð það að ráði árið 1953 milli Hauks Hvann- bergs, fyrrverandi framkv.stj. HÍS', og bandaríska fyrirtækis- ins Esso Standard Oil Co., að stofnaður skyldi reikningur á nafni HÍS hjá dótturfyrirtæki HALLÓ! VIÐ féllum fyrir freistingunni að birta þessa mynd, þrátt fyrr grátlega naumt pláss í auglýsngaflóðinu. Við höfum þá trú, að hún geti komið fólki í gott skan í jóla- önnunum. Karlmenn ættu að komast í gott skap við að horfa framan í Sophiu Loren, og kvenfólkinu gæti það kannski komið í gott skap að níða hattinn hennar. —Sophia er stödd á kvikmyndahátíð í Cannes um þessar mundir. tWWWWlWWWWWWWiWWWWMI) IWWMWWWWMWWWWWWMWWm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.