Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 5
Framhald af 1. síðu. | nr. 4138, var haldið vendilega Jeyndum fyrir gjaldeyriseft- irlitinu. Reikningurinn var opnaður 15. júní 1953. i Reglulega hvern mánuð til maí 1957 voru lagðir $ 4000.00 j inn á reikninginn, eða samtals $ 192.000.00. Greiðslurnar lögð-1 ust niður um eins árs skeið vegna minnkandi fjárfestingar j HÍS á Keflavíkurflugvelli, að því er Haúkur Hvannberg hef- ( ur skýrt frá. Þær hófust aftur, í júlí 1958 og héldust út það ár. Greiðslur ársins 1958", sam- tals $ 24.000.00, voru færðar til baka á reikningum í janúar 1959, eða eftir að dómsrann- sókn málsins hófst. Auk þessara $ 4000.00 greiðsina runnu inn á reikn- inginn nr. 4138 ýmsar smærri upphæðir, sem margar hverjar virðast vera misfærslur. Af dollarainnstæðunum á reikn- ingi nr. 4138 var greitt m. a. andvirðl margra þeirra tækja Guðmundur G. Hagalín: Fílabeinshöllin, Þetta er sjálfsævisaga höfundar, gerist á árunum 1950—55. Lýsir hún viðfangsefnum fjölskyldunnar og segir frá fjölmörgum samtíðarmönnum, atburðum og málefnum, auk margra og bráðsmellina frásagna af húsdýrum höfundar. Þetta mun vera ein snjallasta bók Hagalíns. 446 bls. Kr. 225.00 ib. og annarra. hluta, sem HIS flutti inn töllfrjálst í nafni várnarliðsins. Svo sem fyrr segii* hafði gjaldéyriseftirlitið ekki hug- mvnd ultt þeHnan reikning HÍS. Formaður stjórnar HÍS árið 1953, yilhjálmur Þór, bankastjóri, hefur skýrt frá því, að hann. hafi ekki haft hugmynd um þennan reikning eða aðra tilhögnn í sambandi við kaunin og innflutninginn á tækjunum og öðrum þeim hlutum, sem HÍS flutti inn í nafni varnarliðsins. Söttíu sögu hefur núverandi stjórn- arformaður HÍS að segja, Helgi Þorsteinsson, forstjóri. Haukur Hvannberg hefur skýrt frá þv'í, að.hann hafi ekki haft samráð við stjórn HÍS eða einstaka stjórnarmenn eða aðra hérlenda menn um stofnun "eikningsins 4138. Auk reikningsins 4138 átti HÍS annan reikning hjá Esso anna v!ð varnarliðið og aðra er- lenda aðila á> Keflavíkurflug- velli. Af þessum reikningi voru $4000.00 gréiðslurnar færðar inn á leynireikninginn nr. 4138. Greiðslujöfnuðurinn á reikn- ingi nr. 4137 var færður inn á réikninga Olíufélags'ns h/f hjá Esso Export Corporation. Yfir- litum um inn- og útborganir á þessum reikningum Olíufé- lagsins. h/f var framvísað við gjaldeyriseftirlitið. Með þessu mótl reyndist kleift að dylja tilv'st reiknings nr. 4138 fyrir gjaldeyriseftirlitinu. Þess skal geíið, að á reikn- ingsyfirlitunum yfir reikninga Olíufélagsins h/f hiá Esso Ex- port C.orporation, sem framvís- að var við gjaldeyriseftirlit'ð, er minnzt á reikning nr. 4137. Á yfirlitunum yfir reikning nr. 4137 er gétið reiknings nr. 4138. Sala HÍS og Olíufélagsins h/f á eldsneyti, olíu og smurn- ingsolíu til varnarl ðsins hefur numið hin síðari ár rösklega $ 4.000.000.00 ár hvert. EIGNAHALD Á OLÍUBIRGÐUM. Svo sem áður getur hefur HÍS og Olíufélagið h/f annazt sölu á tollfrjálsu eldsneyti, olíu og smurningsolíu til varn- arliðsins síðan árið 1951. Fram til miðs árs 1955 færði Olíufé- lagið h/f birgðir þær, sem ætl- aðar voru varnarlið'nu, sem sína eign í bókum Olíufélags- ins h/f. Rannsókn málsins hef- ur leit.t í ljós, að hér verður breyting á, þannig að frá miðju ári 1955 eru þessar birgð ir ekki færðar í bókum félags- ins. Haukur Hvannberg gaf þá skýringu á þessari breytingu, að ástæðan hafi verið sú, að fyrirsvarsmenn HÍS og Olíu- félags'ns h/f hafi ekki treyst sér tii að standa undir kostn- Export Corporation, sém ber ríúmerið 4137, svokaiiaður Re- gular Account. Gjaldeyriseftir- iitið hafði að vísu hugmynd um tilvist þéssa ^reiknings, en kaliaði ekki eftir yfirlitum um inn- og útborganir á hann og HÍS fann ekki hvöt hjá sér að sýna gjaideyriseftirlit nu yfir- lit yfir greiðslur á reikningn- um. Inn á þennan reikning komu allar þær dollarafjár- hæðir, sem Esso Export Corp-' oration inriheimti fyrir HÍS og, Olíufélagið h/f vegna viðskipt- aði þeifn, er af því leiddi að liggja með varabirgðir á ís- landi. Því hefði Esso Export Corporation átt birgðirnar eft- ir- mitt ár 1955. j I vöfzlum dómsins ei'u gögn, sem bendá til þess, að ESso Uxport Corporation hafi aldrei átt nokkrar birgðir héri á landi, meðal annars yfirlýs- j irig frá Esso Export Corpora- | tion þess efnis, að þeir eigi j engar eignir hér á landi og liafi ekki átt. Forráðamenn Olíufélagsins h/f hafa nú iátið bókfæra b' irnar sem eign h/f eða frá 1. seþtember 1959 að telja. Reykjavík, 18. des. 1959. Gunnar Helgason. Guðm. Ingvi Sigurðsson“. Leturbreytingar eru blaðsins. yíhr- heyrður í SKÝRSLU raritisékn- ardómaranna í Essomál- inu kemur í ljós, að Yil- ! % hjáhnur Þór, aSalbanba- síjóri Seðlabankans, hef- ! «r verið kallaður fyrir ; rétt til yfirheyrslu, vegna ! ólöglegrar starfsemi HÍS < Olíufélagsins h.f. Hattn.] var, sem kunnugt er, ! stjórnarformaður beggja ! féíaganna árið 1953. i Vilhjálmur Þór skýröi ; réttinum svo frá, að hann '• héfði ekki haft hugmynd um gjaldeyrissvik, smygl og aðrá ólöglega stárfsemi félaganna. Eysteinn Jónsson, fyrr- j I um f jármálaráðherra, mun einnig hafa véríð kallaður fyrir réttínn til yfirheyrslu. Nýtt frá V.-i>ýzkaL Aðeins 1—2 stk. af hverri gerð .Komið og skoðið meðan úrval er. Sendum alla stærri muni heim. „FAKIR“ ryksugur og rafmagnsofnar með viftu. Infra rauðir og ultrafjólubláir lampar, hárþurrk- ur, kertaljósasamstæður fyrir jólatré. Jólastjcrn- ur með ljósi, fyrir glugga. Gosbrunnar með ljósi o. m. fl. VESTURRÖST HF. Sími 16770. Vesturgötu 23. Alþýðublaðið — 19. des. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.