Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 10
„HERSVEIT HINNA FORDÆMDU” er frásögn af stríðinu í Rússlandi Þjóðverja. séðu frá víglínu Höfundurinn, danski ríkisborgarinn Sven Hassel, var kallaður í þýzka herinn vegna þess að faðir hans var þýzkur, og samkvæmt þýzkum lögum skoðaðist Sven því Þjóðverji, Hann varð hermaður í skriðdrekaherfylki, og þegar augu hans opnuðust fyrir tilgangsleysi og óheilindum stríðsins, strauk hann úr hernum. ★ Hann var gripinn, ásamt ungri stúlku, sem hjálpaði honum að flýja. Hún var dæmd í fjöldabúðir en hann í 15 ára fangelsi. Síðan var hann settur í svokallaða hegningar- eða refsisveit. Það eru orustur þessarar herdeildar á Austurvígstöðv- unum, sem við lesum um í þessari hók — um ómennsk ar þjáningar — um mennina, sem fundu hver annan í sameiginlegri fyrirlitningu á hernaðarandanum prúss- neska og Hitlersstjórninni. En hókin lýsir einnig lífinu hak við víglínurnar, vonleysinu og kæruleysinu, sem greip Þjóðverjana, þegar hrunið nálgaðist — og draum órunum hjá þeim fáu, sem á mörkum brjálæðis héldu út til endalokanna. •Aimm i&mÁrm $im Húselgendafélag Reykjavíkur SNGSlfS Bðldinfáta Þetta er fyrsta bók af þrem ur um Baldintátu litlu og dvöl hennar í heimavistar- skólanum á 'Laufstöðum. Þetta er verulega skemmti- leg saga handa telpum og (jafnframt ho|lt og íþrosk- andi lestrarefni. Ofantaldar bækur eru all- ar myndskreyttar af ágæt- um teiknurum. Skeggjagötu 1. Sími 12923. BBHamBBIHBBIBBi Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskiptin. Ingólfs-Café. Nv sending Amerfskur Mjög vandaður — Glæsilegasta úrvalið í bænum. MARKAÐURINN Hafnarstræti 5. j[Q 19. des. 1959 — Alþýðublaðið íKí:1j: Jólakonfi er nú eins og ávallt bezt að kaupa í „Fjólu". Miklð úrval af konfektkössum og pokum af öllum stærðum. MuRið Fjólu-sælgæti og ís. (BBBBflffiBBBBBBBHBBBBBBBBBBBBBBBBHBMHSISSijSSSBBBBB Þrjár nýjar bama- og unglingabækur 'eftir ENID BLYTON, höfund ÆVINTÝRABÓKANNA, all- ar prýddar f jölda mynda. Fimm á Fjórða bókin í hinum geysi- vinsæla bókaflokki um fé- lagana fimm- — Áður eru komnar út: Fimm á Fagur- ey, Fimm í ævintýralcií og Fimm á flótta. — Nýja bók- in er jafnvel enn meira speimandi en hinar fyrri. Dularíulli Konfektgerðin „Fjéla" SEF. Vesfurgötu 29 - Sími 18100 Fyrsta bók í flokki leynilögreglusagna handa börnum 'Og unglingum. Þetta er hörkuspennandi og skemmtileg saga, og En- id Blyton má óhætt tr.eysta til þess að segja efeki í bók um sínjum neitt það, sem börnum og unglingum er óhollt að lesa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.