Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 11
Ritstjóri: Örn Eiðsson Ágæfur hagur Skíðafél. R, AÐALFUNDUR Skíðafélags Reykjavíkur var haldinn 15. þ. Helztu fréttir af síðasta starfsári eru skipti á veitinga- mönnum í Skíðaskálanum í Hveradölum. Eins og kunnugt er hættu systkinin Ingibjörg Karlsdóttir og Steingrímur Karlsson rekstri þar 1- október sl„ en þau höfðu haft veitinga- reksturinn með höndum í YIV2 ár og rekið skálann af mikilli rausn. Tóku 2 ungir menn, þeir Óli J. Ólason og Sverrir Þor- steinsson, við rekstrinum af þeim og virðast þeir ætla að fara myndarlega a fstað, m. a. komið þar fyrir gufubaði með búningsklefum, til viðbótar leir baðinu, sem fyrir var. Geta þreyttir skíðamenn nú fengið sér slík böð sér til hressingar. Skíðafélagið hefur nú keypt skíðalyftuna af Skíðaráði Rvík- ur og sjá veitingamennirnir um rekstur hennar. Skíðafæri hefur verið gott á Helilsheiði undanfarið, ’ þótt snjólaust sé hér í bas. S. 1. siunnu dag var t. d. göngufærii eins gott og bezt er á kosið, mjúkur og jafn snjór. '■ Skíðalyftan er alltaf í gangi þegar skíðaferðir eru og til þess nægur snjór í skíðaskálabrekk- unni o gverður brekkan uþplýst þegar þörf er. í febrúar eða marz n. k. verð- ur keppt í fyrsta sinn um' hinn nýja Múllers-bikar sem fjöj- skylda hans gaf félaginu, á 45 ára afmæli þess 26. febrúar s. 1., en sú keppni féll niður s. l. vet- ur- vegna snjóleysis. Er Þetfa sveitarkeppni í svigi. — Mun Skíðafélagið sjá um hana, en hún verður háð við Skíðaskál- ann. Formaður félagsins var endur kjörinn í 13. sinn, Stefán G. Björnsson framkv.stj. Aðrir í stjórmnni eru nú þeir Lárus G. Jónsson, Leifur Múller, Sveinn Ólafsson, Jóhannes Kol beinsson, Brynjólfur Hallgríms- son og Ragnar Þorsteinsson. Samkvæmt skýrslu stjórnar- innar eru eignir félagsins að brunabótaverðmæti um 1 mill- jón og 550 þúsund krónur. Félagar Skíðafélagsins eru nú á 5. hundrað. Víðir raeð 700 in. >AÐ heyrðist í talstöð í gær- kvöldi, að Víðir II. væri búinn að fá 700 tunnur í hringnót. — Reknetabátarnir veiddu einnig vel. Valdir til sér- stakra æfinga ST’JÓRN H.S.Í. hefur móttek ið og samþykkt tillögur lands- liðsnefndar um eftirtalda 18 menn til æfinga strax eftir ára- mót. Þessar æfingar eru ðallega miðaðar við væntanlega þátt- töku í heimsmeistarakeppninni; sem fer fram í Vestur-ÞýzkaT landi í byrjun marz 1961. Hjalta Einarsson, FH; Einar Sigurðsson, FH; Ragnar Jóns- son, FH; Pétur Antonsson, FH; Birgir Björnsson, FH; Karl Jó- hannsson, KR; Reyni Ólafsson, KR; Guðjón Ólafsson, KR;- Heinz Steimann, KR; Guðjóri Jónsson, Fram; Rúnar Guð- mundsson, Fram; Gunnlaug Hjálmarsson, ÍR; Geir Hjart- arson, Val; Sólmund Jónsson, Val; Björgvin Hjaltason, í- þróttabandalag Akraness; Ólaf Thorlacius, F’H; Pétur Sgurðs-. son, ÍR; Tómas Lárusson, UMF Afturelding. Gert er ráð fyrir því að bæta við allt að 6—8 mönnum síðar, en ofantaldir leikmenn eru beðnir að mæta til fundar á skrifstofu ÍSÍ mánudagskvöld, 4. janúar kl. 8. Togarasölur TOGARINN Júní frá Hafnar- firði seldi í Bremerhaven s. 1. miðvikudag. Seldi hann eigin afla, 135 lestir fyrir 76.500 mörk. Auk þess seld togarinn 4214 lest a fsíld fyrir 23.000 mörk. Var síldin smá og úr hringnót. Á fimmtudag seldi Isborg frá Isafirði í Cuxhaven 95 lestir fyrir 58.600 mörk. — Búizt er við því að tveir ísl. togarar selji í Bretlandi fyrir áramót Umboðssalan selur ódýrt Náttföt á 1—12 ára Verð frá kr. 30.00 Smásala Usnboðssaían Laugavegi 81. Árslíðirnar og festellin eru komin Blóm og ávextir. Þýzku frjálsíþróttamenn- irnir, sem voru á keppnisferða lagi f S-Afríku nýlega halda ákveðið fram, að Potgieter og Mal Spence verð' skeinuhættir beztu Bandaríkjamönnunum í Róm í 400 m. grind og 400 m. hlaupi. Húseðgendur. önnumst allskonav vs*n» ag hitalagntr HITALAGNIK hJ Símar 33712 — 35444 Frá Sundhöllinni Fram að jólum og milli jóla og nýárs verður Sund- höll Reykjavíkur opin allan daginn fyrir bæjarbúa almennt. Á aðfangadag jóla og gamlársdag verður hún opin fram til hádegis, ðn lokuð báða jóladagana og nýjárs dag. Sundhöll Reykjavíkur. Blóma- og grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63. Jólatorgsalan í fullum gangi. — Alls konar skreyttar blómakörfur og skálar — kransar. — krossar og skreyttar hrislur á leiði. — Mikið úrval af skrauti í körfur og skálar. • Gerfi-jólatré metershá. Allar mögulegar tegundir af gerfiblómum o. m. fl. Blóma- og grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63 — Sími 16990. SKIDI Ask — skíði 110 cm. 120 — 130 — 140 — 150 — 160 — 170 — 180 — 190 — 200 — kr. 84.— — 160,— — 179.— — 180,— — 196,— — 206.— — 234,— — 244,— — 212.— — 281,— Skíðabindingar Barnabindingar frá kr. 37- Unglingabindingar frá kr. 75.- Gormabindingar fyrir fullorðna kr. 101.- Barnagormabindingar 49.- Skíðaskór No. 33 — 35 kr. 264.— No. 37 — 39 kr. 392,— No. 40 — 46 kr. 478.— Tvöfaldir skíðaskór No. 41 — 45 kr. 654.— Ask — skíði m/stálköntum 180 cm. kr. 525.— 190 _ _ 553,— 200 — — 562,— Einnig mikið úrval af Hickory og samanlímdum skíðum. Skíðastafir fyrir börn frá : kr. -.75.— Skíðastafir fyrir fullorðna frá kr. 157.— Stálstafir kr. 157.— :■ K Listskautar á hvítum þýzkum skóm No. 35—41 kr. 553.— á hvítum íslenzkum No. 38—41 kr. 518.— á svörtum þýzkum No. 36—45 kr. 581 — Hockey-skautar á skóm No. 38—46 kr. 439,— í i-T'# Ska.utar með lykli til að festa á venjulega uppháa skó ,£ kr. 136,- Yerzlun Hans Petersen H.f. Bankastræti 4 — Sími 1-32-13. Alþýðublaðið — 19. des. 1959 JJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.