Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 12
KRUDTETS OPFINDELSE HanharikU opfundet krudíet, sigermanom en dumrian, men i virkeiighederí ved man ikke, hvemder har gjort dat, sél\j om den tgske munk 3ert- hold Schwarz fra hpnundéisen af1U. arh. I Hina var krudt kéndi forár 70.70' forst dog mest brugttil fgrværkari og spræng- ladninqer. De farsre udskydnmcjsfesr var bambusstammer. Hláske kom krudtrecepten Cblandingen af trækul, svov/ og salpeter) ti/ Europa med arabiske safarere. De kaldte i hven fald salpeter for "kinesisk sne " Menn vita ekki hver fann upp púðrið, þótt þýzka munkinum Berthöld Schwartz hafi frá byrjun 14. aldar verið kennt um það. í Kína var púðrið þekkt fyrir árið 1000, en var í byrj un mest notað í flu.gelda og sprengjuhleðslur Ef til vill hefur púðurfor- múlan (blanda af trjákol- um, brennisteini og salt- pétri^ borizt til Evrópu með arabiskum sæförum. Að minnsta kosti kölluðu þeir saltpétrið „kínverskan snjó“. (Næst: Saltpétursvanda- málið.) IIJÁEPAB EKKI VÆNZT Ærukær, gamall skip- stjóri var á .róðrarbát, sem ungur maður hvolfdi. Þar sem þeir héngu á bátnum, tók ungi maðurinn að hrópa á hjálp. Loks sagði gamli maðurinn: „Hættu þessum hrópum, annars endar það með því að einhver heyrir til þín. ★ Úr bæjarblaði: „Formað- ur borgarafélagsins ákvað að biðjast undan endurkosu ingu. Einkunnarorð hans eru: „Allt fyrú ^élagið.11 ★ BANCROFT stendur ekki þarna til einskis. Rétt á eftir koma Frans og Filipus hlaup- andi út. Þeir sjá ljós í rann- sóknastofunni, en í því kveð- ur við skot, og þeir draga sig skelfdir í hlé. Á meðan á þessu stendur hefur Graee vaknað og hefur þegar í stað gripið símann og hringt til lögreglunnar. „Biddu þá um að flýta sér,“ hrópar Frans, „þessir náungar eru vafalaust með hraðskreiðan bíl .. Grace leggur símtólið frá sér. ,,Þeir eru á leiðinni,“ segir hún, „hvað hefur komið fýrir Hillary?“ „Kíktu út,“ svarar Frans. Úti fyrir dyrunum stendur bíll, og þau sjá, hvern ig vísindamaðurinn er neydd- ur til að stíga inn í hann, en síðan ekur hann með ofsa- hraða á brotti Fiskur er með 9 sm langt höfuð. Sporðurinn er jafn- langur höfðinu og helmingi skrokksins; skrokkurinn jafnlangur haus og sporði samanlögðum. — Hve langur er sporðurinn og hve langur skrokkurinn? •uis gg uuirnjij{0j5ís go uis iz jo uuxjngjods :;9fjqeiI3q 9 usner| B-O-R-Ð-A! Vandamálið leyst. ö GAMAN S'HGRö-ON/ \2 1®* ^es- 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.