Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 14
HEIMILISHAPPDRÆTTI S U J VINNINGAR: 1. Öndvegissófasett 'kr 5.585 2 Borðstofusófasett ••..•••.... Kr. 4.500 3 Borðstofuskápar frá Öndvegi • • • • Kr. 5.300 » Verð miðans er aðeins 10 kr. 4. Rafha-eldavél 5. Hamilton Beach hrærivél 6. Ryksuga frá Heklu • •. kr. 3.600 fcr. 2.074 kr. 1.300 Skrifstofa í Alþýðuhúsinu, sími 1-67-24. Verðmæti alls kr. 32.359,00 Dregið verður 24. des, Sölubörn, komið. Ð Það er þegar sýnilegt, að metsölubókin í þýðingu Vilmundar Jónssonar landlæknis ætlar að hljóta sömu viðtökur hér á landi og hvarvetna annars staðar. Allir þeir, sem lesið hafa, ljúka upp einum munni: BÓKIN EK EINSTÖK í SINNI RÖÐ OG AFBUBÐA HNYTTIN. Vissulega kemur þetta ekki á óvart. —: Lögmál Párkinsons missir hvergi marks og á hvarvetna jafnvel heima, án tiilits til landamæra, þjóðernis og stjórnarhátta. Hver skyldi t. d. geta lesið kaflann Æðri fjármál eða Mörk dvín- andi áhuga, án þess að honum komi í hug umræðurnar um rjúpuna á al- þingi? Og þannig mætti lengi telja. Nálega allt það, sem Parkinson tekur til meðferðar í bók sinni, á sér svo margar hliðstæður í íslenzku þjóðfélagi og þjóðlífi, að bókin gæti beinlínis verið skrifuð um íslenzk málefni. Bókin er svo alþjóðleg og sígitd, að hún á hvarvetna jafn vel heima. Og þar er að finna skýringuna á því, að Lögmál Parkinsons hefur verið þýtt á fleiri tungumál og selzt meira en nokkur önnur bók í veröldinni um margra ára skeið. Innan tveggja ára frá útgáfudegi var bókin komin út í fimmtán út- gáfum í Bandaríkjunum. í Bretlandi komu út níu útgáfur á tæpu ári. Danir keyptu upp fimm útgáfur á fjórum mánuðum. I Ð U N N Skeggjagötu 1. — Sími 12923. illí»BPK « S.€ li fJ ÍJ« 3.« * * IL» BAB ,®J A Þetta er Jan en bófcin stóöhesturinii Jan og er bæði skrítin og skemmtileg, með alveg sérstæðum myndum á nær hverri einustu síðu. Öll hin furðulegu ævintýri Jans og fé- laga hans mun vekja mikla kátínu hjá krökkum 8—11 ára. Bókin hlaut þýzku — ☆ — æskulýðsverðlaunin 1958 og þýðinguna gerði Jón Á. Gissur- arson skólastjóri. ísafold 14 19. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.