Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 15
irnir yrou fyrstir til að kvarta ef ekki væri hugsað um þá! Segðu okkur allt, Carol,“ sagði hún svo og tók um hönd Carol. ,,V.ð höfum haft svo miklar áhyggjur af þér, elsk- an mín.“ „En hvað það var yndislegt að hitta þau öll á ný! Carol .fann ekki hve mikið hún hafði saknað þeirra fyrr en hún sat aftur til borðs með þeim. Þegar hún sá friðsældina sem ríkti hér, skyldi hún enn bet- ur tómleikann í sambúð þeirra Vians. En hafði hún ■viljað lifa lífinu slíku lífi? Hafði hún ekki einmitt allt af haldið að meira spennandi líf, líf í óhófi, þar sem allt ,það bezta sem til var keppt, væri líf fyrir hana? Hélt hún það ekki enn? Vildi hún af fúsum vilja skipta á íbúðinni í London og þessu? Það var he'mskuleg hugsun en hún gat ekki um annað hugsað. Pilgrims Row var fátæklegt en þaT' var eitthvað sem ekki var til í íbúð hennar í Lond- on, nefnilega varanlegan frið- ur o? hamingía. 'Vian var svo eirðarlaus og hann átti hvergi heima. Eftir matinn spurði Tess hvernig hún kvnni við sig í London. .„Þetta er kannske heimskuleg snurning,“ bætti hún við. „Það er svo fallegt hjá þér.“ „Vian finnst það ekki,“ sagði Carol brosandi. „Hann talar um að breyta og skipta alls staðar um húsgögn.“ „Ó, nei, það getur hann ekki,“ sagði Tess skelfd. — „Hann hiálpaði til að velja það allt.“ „Eg er hrædd um að hann hsf glevmt því eins og svo mörgu öðru!“ Það varð smábögn og Car- ol g=kk að borðinu. ,.Carol?“ „Já?“ „Ertu hamingjusöm? — spurði Tess blátt áfram og hún koms'- eklii hjá sð svara rannsakandi augnaráði henn- ar. „Það hefur ekki verið auð- velt að vera hamingjusöm,“ sva"-’^’ Cp"o1. „Áttu við að ‘Vian veikur sé alls ólíkur Vian sem þú giftist?" Það var svo mikill skilningur og meðaumkvun í spurningunni að Carol gafst upp. Hún skyldi að Tess vissi að eitthvað var að. „Það ef eitthvað að m lli okkar Tess“, viðurkenndi hún. „Ég veit ekki hvað hef- ur skeð en allt er breytt. Ég get ekki lengur skilið Vian, þó ég vilji gera allt til að hjálpa honum. Guð einn veit hvort það er -rétt, en mér finnst hann gera allt til að halda mér í hæfilegri fjar- lægð. Kannske er það mér að kenna, en hvernig á ég að bæta m g. Ég veit ekki hvað að er eða hvað hann vill, ég veit aðeins, að hann vill ekki mig“- „Elskan mín“, sagði Tess örvæntingarfull. Hún skildi að Carol hafði nú kynnst þeim raunverulega Vian Lor- ing. „Þér finnst að kannske hlægilegt og barnalegt“, sagði Carol dræmt. „Ég hef reynt að telja mér trú um að ég sé að gera úifalda úr mýflugu, en þetta er mjög erfitt. Ef ég reyni að v!nna helöur hann að ég geri það til að ergja hann. Ef ég sit hjá honum, leiðist honum. Hann biður mig' um að fara út með vin- um sínum og þegar ég geri það talar hann ekki við mig í lengri tíma. Mig langar alls ekki til að fara út að skemmta mér Tess, ég vil miklu heldur vera he'ma hjá honum en hann vill ekki hafa skil hvað það er erfitt því að ég hef orðið að þola sumt af því sjálf. Ég var líka oft að því komin að gefast upp en þú kemst yfir það ef þér þyk-* ir nægilega vænt um hann“, bætti hún við. „Ef þér þykir nægilega vænt um hann?“ Orðin hljóm uðu í huga Carol. Hún drakk með þeim te og Símon vildi endilega fylgja henni heim. Það var gott veður og stjörnubjartur himinn. Símon spurði hvernig henni gengi með nýju bókina og Carol svaraði að það gengi ekkert. „Annað hvort hef ég ekk- ert hugmyndarflug lengur eða ég er eins og kaktusarnir sem aðeins blómstra einu sinni um ævina og visna svo. Ég get skapi og Carol iðraði þess að hún skyldi bjóða Símon inn. „Þetta er allt okkur að kenna“, sagði Símon rólegur. „Það er svo langt síðan við sáum hana síðast og við báð- um hana um að vera lengur. Hvernig líður þér Vian?“ „Eins og venjulega“, svar- aði sjúklingurinn. „Vertu nú ekki svon böl- sýnn 'Vian“, sagði Carol og hló við til að reyna að breiða yfir slæmt skap hans. „Þér hefur liðið betur upp á síð- kastið“. „Er það? Það er gott að vita það“, svaraði maður henn ar illilega og hún varð að snúa sér undan til að leyna hve sár hún var. Sem betur fer var aðeins Símon viðstaddur. Það var bara gráta hvar sem þú villt“, sagði hann loks. Um stund var hún of reið til að koma einu orði upp. Rödd hennar var ísköld þeg- ar hún loksins sagði: „Þú ert — ræfill, Vian“. „Fínt, segðu bara fleira slíkt um mig,“ sagði hann bit urlega. „Þú ert ekki ánægð með að nota þessar helvítis skriftir þínar sem afsökun til að forðast mig eins og pest- ina, nei, þú leyfir þér að stinga af og sjást ekki allan daginn án þess að ég hafi hug myndum hvar er sú ert“. „Og án þess að kæra þig um það“, skrækti hún. „Og svo kemurðu með Sím on í taumi eins og hvem ann an kjölturakka“. „Ef þú leyfir þér að tala NAN SHARP: VÖLUNDARHÚS ÁSTARINNAR mig nálægt sér. Ég skil ekki hann fékk án mikillar fyr- bætti hún við og hló óstyrkt. „Ekki virðist hann skilja það heldur“. En hvað allt hefði verið auð velt ef hún hefði getað sagt henni að ’Vian Loring hefði álltaf viljað fá það, sem ekki var hægt að fá og að honum hefði fljó'lega leiðst það sem um“, sagði Carol hrygg. irhafnar. En Tess vissi að það gat hún ekki sagt Garol. Hvað átti hún að segja? Átti hún að telja henni trú um að Vian væri öðruvísi en hann var? Téss hafði óttast að Carol yrð! fyrir vonbrigðum með Vian en hana hafði ekki dreymt um að það skeði svo fljótt. Hvernig yrði þá fram- tíðin? Hvað skeði, ef upp- skurðurinn heppnaðist ekki? Tess þorði ekki einu sinni að hugsa um það. Hún lagði hendina blíðlega á hönd Car- ol. Það var það eina sem hún gat gert. „Það er ekk' eins- og öll hjónabönd fari fram á himn- um“, sagði CCarol hrygg. „Þetta er erfitt Carol. Ég ekki byrjað. Ég hef miklar áhyggjur af þessu“, sagði hún“. því ég var búin að semja um útgáfu bókarinn- ar“. „Það gengur allt betur þeg- ar búið er að skera Vian upp“, svaraði Símon. „Þú hugsar of mikið um það“. „Þér tekst vel að hugga mig“, brosti hún og svo þögðu þau um stund. Þau fóru af aðalveginum og gengu gegnum garðinn. Stíg- urinn var ójafn og Símon tók um hönd hennar. Carol fann straum fara um sig. „Það er erfitt að ganga hér“, tautaði hann eins og hann hefð! fundið það. Og skyndilega, óvænt og skýrt skyldi Carol hvað var að ske. 17. Þegar þau komu að húsinu spurði hún hann vélrænt hvort hann vildi ekki koma með inn til 'Vians. „Gerðu þáð“, sagði húri þeg ar hann sagðist halda að það væri heldur seint. — „Hann verður reiður ef þú ferð“. Símon gaf sig og fór inn með henni og Vian heTsaði honum með spurningunni: „Hvern andskotann varstu að gera með Carol?“ „Frænka sagði að þú yrðir fljót“, sagði hann reiðilega og leit á klukkuna. „Klukkan er að verða sjö. Þú hefur flýtt þér, sé ég.“ Hann var f vondu nægilega slæmt að einhver skyldi vera viðstaddur þegar Vian var í þessum ham, en Símon þekkti hann svo vel að hann tæki það ekki nærri sér. En Carol leiddist það og hún var fegin, þegar hann sagði að hann yrði að fara en hann kæmi aftur næsta dag. „Fyrirgefðu“, sagði hún þegar hún fylgdi honum til dyra. „Gleymdu því“, sagði Sím- on og það var gott að hún gat ekki lesið hugsanir hans þeg- ar hann gekk niður stíginn. Því Símon Carew var reiður sjúka manninum. Hann vissi að hann hafði haft það erfitt, en það var engin afsökun fyr- ir hegðun hans núna. Það þurfti ekki nema líta á hann til að sjá að honum leið mik- ið betur og það leit ekki út fyrir annað en að hann yrði fullfrískur innan skamms. Það var óþolandi hvernig hann lét við Carol. Fallegur munnur Símons varð harðneskjulegur við til- hugsunina. Hvers vegna hafði hún gifst þessum manni? Hvers vegna — hvers vegna — hvers vegna? En meðan Símon hugsaði þetta störðu Carol og Vian hvort á annað. Hún hafði leyft sér að finna að fram- komu hans og hann hafði svarað henni reiðilega. „Ég segi hvað sem ég vil við hvern sem ég vil og vilj- ir þú ekki hlusta á það skaltu þannig um S'ímon eftir allt sem hann hefur gert fyrir þig fer ég fyrir fullt og allt og verð fengin að verða laus við að sjá þið aftur“, sagði Carol reið og augu hennar leiftr- uðu. „Þegar ég hugsa um hvað hann hefur þolað þér og hve mikið hann hefur ’gert fyrir þig og hve góður hann hefur verið við þig, þá sé ég rautt þegar . . . “ „Þú getur ekki hugsað skýrt“, sagði maður hennar. „Því viðurkennirðu ekki bara að þú elskir hann?“ „Takk, þetta er nóg 'Vian“, sagði hún. „Þú skalt ekki voga þér að segja meir“. „Vertu svo væn að láta þá um dramatíkina, sem fá borg að fyrir að framleiða hana“, ráðlagði maður hennar henni. „Þeir komast betur að orði en þú“, en hann talaði við veggina, því Carol var farin. Þegar hún kom inn til sín, læsti hún að sér og hallaði sér sjálfandi af reiði að dyrun- .... $parió yður blaup 6 mlUi naargra veralana! -AustursbrseCi Alþýðúbláðið — 19. des.! 1959 £5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.