Alþýðublaðið - 20.12.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.12.1959, Blaðsíða 8
 s UNGVERSKA stúlk S an Ed.ith Bruck hefur S líkt og Anna Frank S skrifað sögu sína frá 3 dvöl í þýzkum fanga- S búðum. Saga hennar S er í dagbókarformi S eins og saga Önnu. S Bókin verður mjög S bráðlega gefin út í Mii S ano. — Gagnstætt ör- S lögurn Önnu Frank S slapp Edith lifandi úr S fangabúðum Þjóðverj S anna, en foreldrar S hennar voru aftur á S móti drepin þar á $ sama hátt og svo marg S ir Gyðingar. — Nú er S Edith 27 ára gömul. S Meðfylgjandi mynd ^ var tekin af henni í * Milano. VILHEBMINA fyrrver- andi drottning Hollands hef- ur nóg að gera fyrir jólin. Hún þarf nefnilega að skrifa og senda 5000 jólakort. Á kortunum eru myndir eftir drottninguna og óskar hún viðtakanda góðra og krist- inna jóla. Hún sendir emb- ættismönnum, sem störfuðu með henni, kort, en flest fara þau til flóttamanna í landinu, bæði ungverskra og indónesiskra. Hún hef- ur líka gefið flóttamönnum frá Indónesíu helminginn af höll sinni Apeldoorn, þar sem hún sjálf heldur til og á hverjum degi drekkur hún te með flóttamönnun- um. — Eigum við ekki að gera langa sögu stutta — og 'taka hérna af? Þeir vitru sögðu ... ^ SANNUR tónlistarunn- inu, ef hann heyrir stúlku andi er sá maður, sem syngja í baði. leggur eyrað að skráargat- |! MAÐUR getur lært margt af börnum. Með- al annars, hvað maður er H VER á andlitið bak við skammbyssuna? Þetta er AUDREY HEPURN, er hún leikur nú í fyrstu hrossaó- perunni. Hún er þar ný- byggi, sem vér heimilið gegn stormandi Indjánum sem láta illa. , ANA TURNER er farin frá Hollywood með allt sitt hafurtask í 30 töskum, kom- in til Parísar og ætlar að slá í gegn í evrópskum kvik myndum. Eftir hneykslið þegar dótt ir hennar frumvaxta stakk inum Stompanato ástvini hníf í magann á glæpamann Lönu, lenti hún á svörtum lista.í Ameríku. Lana er orð in fertug og engin ferskleg ungmey lengur. Fyrsta myndin, sém hún leikur í Frakklandi er um ævi móð- ur Utrillos. H [ VAÐ hef ég gert? spyr MARTINE CAROL. Hún er nefnilega orðin læknisfrú á Tahiti. Og spurningin er: Hvað tollir hún lengi í því hlutverki? Getur kona, sem leikið hefur Lucretia Borg- ia, Nana og Caroline allra tíma unað því til lengdar að leika hlutverk hinnar ei- lífu konu með aðeins einn karlmann, sem áhorfenda. En maður hennar er bjart- sýnn og hefur útbúið tvö barnaherbergi í húsi þeirra. ★ H IN guðdómlega GARBO hefur enn einu sinni feng- ið tilboð, í þetta skipti frá sænska fjármálamanninum Gustaf Wally. Hann bíður henni hærri boð en nokkurri filmstjörnu hefur verið borgað fyrir samning. 30 milljónir króna, leikstjór inn er Lars Sehmitt, eigin- maður Ingrid Bergman og Ingrid hefúr fengið það erf ■ iða hlutverk að fá Grétu til að taka tilboðinu. mmmmnrnntm nim ,ö g 20. des. 1959 f FR ÞESSI unga i stúlka heitir Thorlacius. — H komin heim frá lendis — frá Sv sem hún leggur rússnesku. — — Hvernig líka ið? — Prýðilega. — Er þetta e! ið erfitt? — Jú, það er J ski, en þetta bjar andi. — — Kanntu stafr — Jú, maður i strax. —- Verðurðu heima? — Nei, bara miðjum janúar. Þ lít ð „flott“ að kc um jólin, en þai hægt að vinna f; verðum pening inu hér heima, - in úti hefðu orði lega einmanaleg hrædd um. — Hefurðu n iiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii VV EF vestræna biðja guð að le ið í hinum sósíalist um úr ánauð kon: ans og við hér eye um guð að frelsa ' undan auðveldsol hljótum við að köi slæma kliou. Nikita Ki ★ ÞEIR voru € notalegir við Van Doren. Ég \ ekki neitt. Randolph Chi ★ EF ég ætti unf mundi ég ban að lesa Lolitu. Vladimir Na ★ ÞEGAR Gréta vél í fyrsta sii — Mamma, kömdu út og sjáði að aka um lóftið sínum. 5*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.