Alþýðublaðið - 20.12.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.12.1959, Blaðsíða 10
iiíius Ceasar s Þjéðleikhúsinu ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýnir leikritíð „Júlíus Caesar“ eftir William Shakespeare á annan í jólum. Hefur lengi staðið tíl að sýna Caesar í Þjóðleikhúsinu, en. dregizt af ýmsum ástæðum, enda mikið verk og vandasamt. Má t. d. geta þess, að flestir leik arar Þjóðleikhússins fara með KL. 11 Barnaguðs- þjónusta í Dóm- ídrkjunni. (Prest- ur: Séra Óskar J. Þorláksson). 13.15 Eaddir skálda: Úr sögum Guðmundar L. Friðfinnssonar. Flytjendur: Þor- steinn Ö. Stephen- sen og höfundur- inn. 14 Endurvarp frá Danmörku: — Jólakveðjur til' Grænlands. 15.30 Kaffitíminn: 16.15 Á bókamarkaðnum. 17.30 Barnatími. 19 Tónleikar: Gítar- lög. 20.20 Einleikur á píanó: Edwin Fischer leikur. 21 Spurt og spjallað í útvarpssal. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskráriok. MÁNUDAGUR 18.30 Tónlistartími barnanna. 20.30 Hljómsveit Ríiksútvarps- ins leikur: Stjórnandi: Hans An tolitsch. 21 Minnzt 75 ára af- mælis Péturs Á. Jónssonar óp- erusöngvara. 21.40 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson fréttastj.). 22.10 íslenzkt mál. 22.30 Kammertónleikar. 23 Dag skrárlok. Ensk mefta EINS og undanfarin ár, verð- ur ensk guðsþjónusta haldin í Hallgrímskirkju sunnudaginn 20. des. kl. 4 e. h. Séra Bragi Friðriksson og séra Lárus Hall- dórsson annast guðsþjónustuna. Allir velkomnir. þýðingarmikil hlutverk í leikn- um. Þjóðleikhúsið hefur áður sýnt tvö leikrit Shakespeares: Sem yður þóknast (1952) og Jóns- messunæturdraumur (1954). — Annaðist Lárus Pálsson leik- stjórn sem og á Júlíusi Caesar. Helgi Hálfdanarson hefur Þýtt leikritið, eins og tvö hin fyrri. Leiktjöld hefur Magnús Pálsson gert, svo og teiknað búninga. Nokkuð af vopnum og hjálmum hefur verið fengið að láni hjá Konungloga leikhúsinu. A " ILHLTJTVERKIN Haraldur Björnsson leikur Caoar; Húr'k Hiraldsson loik- ur Brútus; Helgi Skúlason leik- ur Markús Antonius; Jón Aðils leikur Caius Cassius og Róbert Arnfinnsson leikur Casca. Guð- björg Þorbjarnardóttir og Her- dís Þorvald'sdóttir fara með einu kvenhlutverkin í leiknum, en annars leika allir karlleikar- ar Þjóðleikhússins þýðingar- mikil hlutverk, eða 50—60 manns. Sýningin mun taka um 3 klukkustundir með hléi. Önnur sýning verður 28. des. Henfugar mjólk- urumbúðir MAÐUR nokkur kom inn á ritstjórnarskrifstofur Alþýðu- blaðsins í gær og afhenti þar amerískar mjólkurumbúðir. — Kvað hann umbúðir þessar mun hentugri en þær sem nú eru í notkun hér. Amerísku umbúð- irnar eru ferhyrntar öskjur, — háar og mjóar í laginu. Benti maðurinn á, að slíkar umbúðir sem þessar mundu rúmast mun betur í ísskápum t. d. en öskjur Mjólkursamsölunnar Auk þess er lok á þeim og auðvelt að opna Þær. Baldvin Árnason form. FUJ á Akranes! AÐALFUNDUR FUJ á Akra- nesi var haldin nnýlega. Frá- farandi formaður, Hilmar Hálf- dánarson skýrði frá starfinu á liðnu ári. Baðst hann eindregið undan endurkjöri. Formaður var kjörinn Baldvin Árnason. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Guðjón Finnbogason, varafor- maður, Ingvar Sigmundsson, ritari, Leifur Ásgrímsson, gjald keri, Björgvin Hjaltason, fjár- málaritari. Og í varastjórn: — Margrét Valtýsdóttir, Ríkharð- •ur Jónsson. Endurskoðendur voru kjörnir: Elias Þórðarson og Baldur Ólafsson. Leiðrétting. í AUGLÝSINGU um happ- drætti SUJ í blaðinu í gær var ein sæm prentvilla. Stóð að Önd vegissófasettið, 1. vinningur happdrættisins, væri á 5.585 kr. en átti að vera 15.585 kr., eins og lesendur munu hafa farið nærri um er þeir virtu hið glæsi lega sett fyrir sér. Skákþáliur. Framhald af 2. síðu. 15. cXd5 Bd7 (Hótar að taka hvítu drottn inguna.) 16. Hc3 Ha2 17. Dbl Da8 18. Hcl Bf5 og hvítur gafst upp, þar eð 19. e4 strandar á 19. — BXh3 20. BXh3 Rf3i. Það sakar ekki að geta þess, að Gligoric hefur tjáð sig fús- an til að tefla á íslandi ef tæki færi gæfist. Ingvar Ásmundsson. Skilavika happ drættisSUJ ÞEIR, sem fengið hafa senda miða í happdrætti SUJ, eru vinsamlega beðnir að gera skil hið allra fyrsta. Kristján Eldjárn: STAKIR STEI! Nýrri bók úr hendi Kristjáns fagna allir Islendingar. Þættir þcssir munu verða aufúsugestir ungum og gömlum. — Fjöldi mynda, 190 bls., kr. 165,00 innb. ALLT í JÓLAMATINN 10% afsláftur Gefum 10% afslátt af öllum kjólum og kápum til jóla. Garðastræti 2. Sími 14578. Veljið sjálf. EGILSKJÖR Laugavegi 116 — Sími 2-34-57 Frtmórkjasofnarnr gerist áskrifendur að IiMaritinu ' Fnmerkt Á»krUt.,rai<,ld kr. 65.00 fyrlr 6 tbl: PKIMERKL Pótthóir 1264, Reyicjávík 20. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.