Alþýðublaðið - 20.12.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.12.1959, Blaðsíða 11
\MteteteteteteteteteteJ^ Beztu afrek reyk- vískra kvenna 1959 LANGT er síðan verið hefur eins mikið líf í frjálsíþróttum kvenna hér í Rvík og var sl. sumar. — Hér koma beztu af- rekin, en mest bar á Rann- veigu Laxdal. Margar fleiri stúlkur geta náð langt í fram- tíðinni, ef þær æfa eitthvað. AFREKASKRÁ KVENNA: ’ 100 m hlaup: Rannveig Laxdal, ÍR 13,5 sek. Sigríður Baldvinsd., Á 14,8 Mjöll Hólm, ÍR 15,0 Kristín Jóhannsd., Á. 15,2 Ásgerður Eyjólfsd., Á 15,4 Þórdís H. Jónsd., ÍR 15,9 Sigr. Kjartansdóttir, Á 16,3 200 m hlaup: Rannveig Laxdal, ÍR 28,7 Mjöll Hólm, ÍR 34,0 Helena Óskarsdóttir, ÍR. 36,4 Svala Hólm, ÍR 36,7 Langstökk: Rannveig Laxdal, ÍR 4,51 m. Þórdís H. Jónsdóttir, ÍR 4,01 Ásgerður Eyjólfsdóttir, Á 3,85 Sigríður Baldvinsd., Á 3,80 Mjöll Hólm, ÍR 3,33 Helena Óskarsdóttir, ÍR 3,17 Svala Hólm, ÍR 2,94 Kúluvarp: Sigríður Lúthersdóttir, Á 8,84 Rannveig Laxdal, ÍR 7,36 Svala Hólm, ÍR 6,03 Mjöll Hólm, ÍR 5,64 Helena Óskarsdóttir, ÍR 5,26 Spjótkast: Sigríður Lúthersdóttir, Á 26,10 Fimmtarþraut: Rannve'g Laxdal, ÍR 2657 st. Mjöll Hólm, ÍR 1827 Svala Hólm, ÍR 990 Helena Óskarsdóttir, ÍR 836 4x100 m boðhlaup: Ármann 63,4 mín. Til jólagjafa FYRIR HERRA: . Náffföt Skyrfur Sliísi Sokkar Hærföf Peysur V-hálsmál Gjafaseff FYRIR DRENGI: 80 m grindahlaup: Mjöll Hólm, ÍR 17,1 sek Rannveig Laxdal, ÍR 17,5 sek. Hástökk: Rannveig Laxdal, ÍR 1,31 m. Þórdís H. Jónsdóttir, ÍR 1,25 Mjöll Hólm, ÍR . 1,21 Ásgerður Eyjólfsdóttir, Á 1,10 Svala Hólm, ÍR 1,05 Helena Óskarsdóttir, ÍR 0,96 Knallspyrnufréllir RÚSSNESKA félagið Spar- tak (Moskvu) er nú á keppnis- ferðalagi í S-Ameríku. Liðið lék nýíega gegn landsliði Uru- guay og tapaði 0—3 (0—1). Mörkin gerðu tveir nýir leik- ! menn: Gauna og Salva 2. Peysur Náffföf Úlpur Belfi Ellert hjá Arsenal Ellert Schram, vinstri útherji KR, hefur sótt nám hjá Acade- imy of London í haust og er nú í jólaleyfi sínu við æfingar hjá hinu kunna félagi Arsenai í London. Ellert lék sem kunnugt er í landsliði íslands gegn Norð mönnum sl. sumar og hefur full an hug á því a ðl keiarfyi ND.v an hug á því að leika fyrir ís- lands hönd næsta ár, svo fram- arlega sem hann ílengist ekki hjá Arsenal. Skyrfur hvífar og mislifar frá kr. 47,70 Verðandi h.f. Bamaleikrit i Þjéðleikhúsinu ÆFINGAR á barnaleikriti eru ' mann, Thorbjörn Egner að byrjaðar hjá Þjóðleikhúsinu og ' nafni. Kristján frá Djúpalæk verður það væntanlega sýnt og Hulda Valtýsdóttir hafa þýtt upp úr miðjum janúar. Það heit leikritið, sem kvað vera mjög ir „Fólk og ræningjar í Karde- vinsælt í nágrannalöndunum. mommubæ" og er eftir norskan1 Klemenz Jónsson er leikstjóri. Rúuneska myndavélin FÆST HJÁ: Gevafoto, Reykjavík. Týli, Reykjavík. Fókus, Reykjavík. í Hans Petersen, Reykjavík. • Úrval, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Verzlunin Hvammur, Ólafsvík. Verzlun Sigurðar Ágústssonar, Stykkishólmi. Kf. Hvammsfjarðar, Búðardal. Kf. Saurbæinga, Skriðulandi. Kf. Patreksfirðinga, Patreksfirðis V/F Dýrfirðinga, Þingeyri. Matthías Bjarnason, Bókaverzlun, ísafirði. Kf. V.-Húnvetninga, Hvammstanga. Bókabúð Blöndals, Siglufirði. Sportvöru- og Hljóðfæraverzlun, Akureyri. Kf. Bvalbarðseyrar, Svalbarðseyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Kf. Langnesinga, Þórshöfn. Gunnar Jónsson, verzlun, Vopnafirði. Sigbjörn Brynjólfsson, Hlöðum. P.f. Alþýðu, Neskaupstað. P.f. Eskfirðinga, Eskifirði. í Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. A.-Skaftfellinga, Höfn. Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. _ j Ölfusá, verzlun, Selfossi. Nonni og Bubbi, eflavík. Nonni og Bubbi, Keflavík. Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði. Rússneskar myndavélar eru Spútnikar í ljósmyndaheiminum. , Einkaumboð á íslandi ’ I fyrir rússneskar ljósmyndavörur. EIRÍKUR KETILSSON (Landís) 1 Reykjavík. — Sími 19155.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.