Alþýðublaðið - 20.12.1959, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 20.12.1959, Blaðsíða 13
frá féfagsmálaráðunefHna um shyldusparnað. Samkvæmt ákvæðum gildandi laga og reglugerðar um skyldusparnað skal skyldusparifé, sem nemur 6% atvinnutekjum einstaklinga á aldrinum 16 til 25 ára, lagt fyrir á þann hátt, að kaupgreiðandi afhendi laun- þega sparimerki hvert skipti, sem 'útborgun vinnu- launa fer fram. Sparifé vegna sambærilegra atvinnu- tekna við laun skal hlutaðeigandi sjálfur leggja til hliðar með því að kaupa sparimerki mánaðarlega, þó eigi síðar en síðasta dag febriiar n.k., vegna slíkrlaf tekna á árinu 1959. Sama gildir ef kaup er greitt með fæði, húsnæði eða öðrum hlunnindum þó skattfrjáls séu. Verðgildi slíkra hlunninda skal miðað við mat skattanefndar tij tekna við síðustu ákvörðun tekju- skatts. Ef í Ijós kemur að sparimerkjakaup hafa verið van- rækt. skal skattayfirvald úrskurða gjald á hendur þeim, sem vanrækir sparimerkjakaup, er nema má allt að þrefaldri þeirri upphæð, sem vanræfct hefur verið að kaupa sparimerki fyrir. Athygli er vakin á því, að samkv. 2. mgr. 7. gr. reglu- gerðar um skyldusparnað nr. 116/1959, skal jafnan tæma sparimerkjabækur um hver áramót, og þó eigi síðar en 10. janúar ár hvert. Félagsmálaráðuneytið, 12. desember 1959, Auqlvsfngasími blaðsfns er 14906 PÉTUR H. Salómonsson hef- ur gefið út bapkling, sem hann kallar „Hvar er atgeirinn Gunn ars á Hlíðarenda?“ Fjallar hann eins og nafnið bendir til um það, hvar þetta sögufræga vopn sé niðurkomið. Ritið fæst í bókaverzlunum Lárusar Blöndal, Skólavörðu- stíg og Vesturveri, ísafold í Austurstræti, Helgafelli á Laugavegi 100, Bókhlöðunni á Laugavegi 47 og á Bókamark- aðnum í Ingólfsstræti 8. Kost- ar bæklingurinn aðeins 10 kr Á sömu stöðum fást einnig tvö póstkort, sem Pétur hefur gefið út: Orustan í Selsvör og Gunnar snýr aftur, en mynd af hinu síðarnefnda prýðir for- síðu bæklingsins. Ms. rGullfoss' fer frá Reykjavík laugardaginn 26. desember til Hamborgar og Kaupmannahafnar. H.f. Eimskipafélag íslands. HYGEA í/'-’Vv 1 ' hefur úrval af snyrfivörum, F y r i r d ö m u r: HELENA RUBINSTEIN YARDLEY BREININGS gjafakassa FRÖNSK ilmvötn og ilmsteina QUENTIN snyrtivörur * Fyrir herra: PRINCE GOURIELLI YARDLEY OLD SPICE LENTHÉRIC Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1-98-66. Krislinn E. Andrésson: yr unoir vængju 3 * FerSasaga frá Kína -- Með myndum Bókin skiptist í þrjátíu og fimm kafla, þar sem sagt er frá landslagi, borgum, þjóðlífi, fornmenningu, nýþróun — og margvíslegum furðum þess gamla ævintýraheims, sem nú er að umskapast í imgt kínverskt alþýðulyðveldi. Frásögnin er innblásin því varma lífi, sem gerir bók trúa og aðlaðandi. Lokaorðin eru þessi: „Og upp í hugann stíga myndir af öllu sem við höfum séð á sex vikna ferðalagi, fólkinu, sem við höfum kynnzt og hefur færzt okkur svo næ rri. Mikla óravegu höfum við farið, horft yfir aldir, séð mannhaf rísa úr fjarlægum djúpum og heyrt í lofti vængjaslátt nýrrarframtíðar”. Bókin er prýdd nær tvö hundruð myndum smáum og stórum, þar á meðal fögr um litmyndum. Hún er í stóru broti ogvönduðu bandi og kápu og tvímælalaust e in glæsilegasta jólabókin, sem nú er völ á. Munið að trýggja yður eintak í tæka tíð. Fæst í öllum bókabúðum. Bókabúð MÁLS 0G MENNINGAR Skólavörðustíg 21 — Sími 15055. Alþýðublaðið — 20. des. 1959 |_3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.